Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 16
>.\V 16 m Fimmtudagur 1. júií i<)7(i VISER SIGGI SIXPENSARlf^^ KLIPPTUR KRANS Úr þessu deigi má búa til margs konar brauð, svo sem bollur, snúöa, lengjur, kringlur og kransa. Uppskriftin er frá Húsmæöra- kennaraskólanum. 2 1/2 dl. mjólk, 50 gr. pressuger eöa 5 tsk. þurr- ger, 9 dl. (540 gr.) hveiti, 125 gr. smjörliki, 1 dl. sykur, 2 egg, 1 tsk. kardimommudroöar, 2 tsk. af rifnum sitiónu eöa appelsinuberki. 20 gr. smjör eða smjöiilki, 4 msk. kanelsykur, 1 1/2 dl. rúsinur, súkkat eða möndlur ef vill. Myljið gerið út í mjólkina og látið biöa i nokkrar minútur. Skerið kalt smjörlikio niður og myljiö saman viö 7 dl. af hveiti. Hrærið eggin saman vio og blandio þeim i ger-mjólkina. Setjið hveitið með smjörlfkinu, sykur og krydd saman við og sláiö deigiö vel. Stráiö 1 dl. af hveiti yfir. Leggið stykki yfir skálina. Látið deigið gerjast við herbergishita. Ef of hlýtt er á þvi, bráðnar feitin og lyftingin veröur tregari. Hnoðið upp i það 1-2 dl. af hveiti þegar rúmmál þess hefur aukistum helming. Deigið á að vera mjúkt, en ekki hart eða þétt. Breiöið deigið út i stóra köku 65x30 sm. Bræðið 20 gr. smjör eða smjörllki og penslið kökuna með þvi. Stráið skorn- um rúsinum og kanelsykri yfir. Vefjið kökuna upp frá hlið. Leggið stöngulinn I hring á plötu. Klippið á ská niður i kringinn. Hafið sneiðarnar 1 sm á þykkt, latið þær hanga saman að neðan, leggið þær út til beggja hliða um leið og klippt er. Ýtið að síðustu á brúnirnar að innan og utan á kransinum, til þess að jafna þær. Látið krans- inn gerjast á plötunni. Berið á hann eggjablöndu, stráið kanelsykri yfir og möndl- um og súkkati ef vill. Bakið i miðjum ofninum. Hiti 200 'C. Timi/ 25-30 min. GUÐSORÐ DAGSINS: Hjarta kon- ungsins er e i n s og yatnslækir í hendi Drott- ins/ hann beygir það til hvers/ er honum þóknast. Orðskv.21,1 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slókkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkvnningum um bilanv ir á veitukerfum borgarinnar og i [öðrum tilfellum sem borgarbúar ;telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópö' vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveítubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis tilkl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Köstudagur 2. júli kl. 20.00: 1. Þórsmórk. 2. Gönguferö á Heklu. Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Laugardagur 3. júll kl. 08.00: 9 daga ferð i Hvannalindir og Kverkfjöll. Fararstjóri: Arni Björnsson. Mánudagur 5. júli: Ferð i Fjörðu, Vikur og til Flat- t dag er fimmtudagur 1. júll, 183. dagur ársins. 11. vika sumars. Ardegisflóð I Reykjavik er kl. 08.47 og siödegisflóð er kl. 21.05. eyjar I samvinnu viö Feröafélag Húsavikur. Nánari upplýsingar a skrifstof- unni. — Ferðafélag Islands, Oldu- götu 3. Simar: 19533 og 11798. & UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 2/7. 1. Eirfksjökull. 2. Þórsmörk.Verð 3.500 kr, viku- dvöl aðeins 6.200 kr. Útivist, Lækjarg.6, s. 14606. Fimmtud. 1/7 kl. 20 Um Hjalla. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Farið frá B.S.Í., vestanveröu. Athugiðbreyttan kvöldferðardag. tltivist. Sumarleyfisferðir 1. 3.-10. júll Ólafsfjörður — Héö- insfjörður — Sigluf jöröur. 2. 9.-19. júli Flateyjardalur 3. 10.-18. júll öræfajökull — Skaftafell. 4. 12.-21. jiill Hornstrandir — Hornvik. 5. 13.-22. júli Suöursveit — Hof- fellsdalur. 6. 14.-28. júli Vopnafjöröur — Langanes. 7. 15.-21. júli Látrabjarg. 8. 20.-28.""jTúlf Hornstrandir" — Aðalvlk. 9. 22.-29. jiilí Alftafjarðaröræfi. 10. 24.-29. júli Laki — Eldgjá — Hvanngil. 11. 22.-28. júli Grænlandsferð (einnig 29/7.-5./8). Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk, 6.200 kr. — Geymi auglýsinguna — — Leitið upplýsinga — OTIVIST, Lækjarg. 6, slmi 14606. Sumarferð Nessóknar verður farin næstkomandi sunnu- dag, 4. júli. Upplýsingar og far- seðlar hiá kirkjuverði I dag og á morgun I sima 16783. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar I Þórsmörk laugardaginn 3. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar I simum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). BÓKABÍLUNN Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Kvöld- og næturvarsla i lyfja- búðum vikuna 25. júin'—1. júli: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 51600...... HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. LÆKNAB Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. AA-samtökin. Einhver félaga AA-samtakanna er til viðtals milli kl. 8 og 11 öll kvöld nema laugardagskvöld I sima 18373, Tjarnargötu 3c. Einnig eru starfandi deildir úti á landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla- vfk og Vestmannaeyjum. Fólk getur óhikað haft samband við samtökin þar sem algjör nafn- leynd gildir. BELLA Við skulum setjast hérna, við spörum þá alla vega batteriin 1 útvarpinu okkar. Þessa kátu kappa rakst ljósmyndarinn okkar á I Fossvoginum, þar sem þeir æfðu fótbolta af miklu kappi. Þeir eru éitilharðir og báöu okkur að koma þvi til skila að þeir eru reiðubúnir að keppa viö hvaöa liö sem er, sama hvert hverfið er, — þeir möluðu þau örugglega öll! Og hver þorir nú?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.