Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 1. júlí 197« VÍSj-tt .$> ^f í'f'% Viljir þií hafa það gott.., Tjöld, og tjaldhimn- ar frá flestum * íslensku framleið- endunum, einnig hin svokölluðu göngu- tjöld sem eru mjög létt. Gasprímusar af ýmsum gerðum og aðrir sem gerðir eru fyrir olíu- bensín eða spritt. Ýmsar vörur sérstaklega ætlaðar göngufólki. Skófatn- aður, eldunartæki, dúnsvefnpokar, mjög létt tjöld, (göngutjöld) o. fl. ft/0-- )>/ r Bakpokar margar stærðir og gerðir, allt frá litlum dag- pokum upp í mjög vandaða poka gerða fyrir meiriháttar leiðangra. Grill 12gerðir, einnig annað sem til þarf, þ. á. m. viðarkol, kveikivökvi og fleira. Kælikassar margar stærðir, vindsængur 1 og 2 manna og svampdýnur í miklu úrvali. SÍM112045 SNORRABRAUT 58. WUkTA BUÐim Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.