Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 9
VTSIR Fimmtudagur 1. júlí 1976 Nýting sjávarafla og nýjungar í fiskiðnaði SOLUSAMTOK HRAÐ- FRYSTIIÐNAÐARINS ^ AHUGASÖM UM NÝT- INGU NOKKURRA SMÁFISKTtGUNDA Eftir Björn Dag bjartsson matvæla verkfræðing. í þessari siðustu grein minni um nýtingu sjávarafla og nýjungar i fiskiðnaði get ég ekki látið hjá liða að minn- ast á nýtingu kolmunna og spærlings, bæði til manneldis og mjöl- framleiðslu. Sennilega eru þessir fiskar þó einkum áhugaverðir fyrir Suðurland og Austfirði en skipulega hefur ekki verið leitað að þeim að neinu marki i kringum landið. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Meitillinn h.f., i Þor- lákshöfn stóðu saman að tilraun með vinnslu á kolmunna og spær- lingi til mannéldis haustið 1975. Kolmunninn var veiddur af rs Bjarna Sæmundssyni úti fyrir Austf jöröum i tveim leiööngrum og fluttur isaöur i kassa til Þor- lákshafnar. Spærlinginn veiddi Þorlákur AR skammt suöur af Þorlákshöfn. Kolmunnann hátti meö sæmi- legu móti geyma I 6 sólarhringa i is, en spærlingurinn var or&inn fremur lélegt hráefni eftir 4 sólarhringa. NotuB var ARENCO CIS/CIF vélasamstæöa til aB gera aB fiskinum. Kolmunninn var ým- ist hausaBur og slógdreginn, einnig kviBhreinsaBur eBa flakaBur. Vélvinnsla kolmunn- ans gekk nokkuB vel eftir nokkra byrjunar- og stillingar- örBugleika, en vegna spærlíngs- vinnslu þarf sennilega aB gera smávægilegar breytingar vegna smæBar fisksins. HausaBur og slógdreginn fisk- hreinsuBum báBum fisktegund- um voru hraBfyrst og afhent sölusamtökum hraBfrysti- iBnaBarins til prófunar og markaBsleitar. Tilraunir með lag- metisvinnslu úr spær- lingi skammt á veg komnar Nú hafa borist mjög jákvæB svör og nánast verBtilboB frá þessum a&ilum aö þvi er varBar kolmunnaskreiB og marning úr eldisafurBa úr þessum smáfisk- tegundum er' mun kostnaBar- samari en ef unninn er þorskur eBa annar stærri fiskur. Auk þess verBur afurBarverB senni- lega lægra, þannig aB hráefnis- verB getur ekki orbiB sambæri- legt viB verB á okkar hefB- bundnu nytjafiskum. En erum viB ekki tilneyddir aB snila okk- ur aB einhverju nýju í sjávarút- vegi og fiski&na&i þó ekki væri til annars en a& hlifa þorskinum og brúa dauða timann fyrir nótaskipin, annars missum viö þau ur landi, þó a& þessar tveggja er eins mikils ef ekki meira viröi hvert kiló, en fiskur- inn sjálfur a.m.k. ufsi. Þrátt fyrir þetta minnkar lifrar- og hrognaframleiöslan ár frá ári. Þa& hefur veriö sýnt fram á þaö a&hvorttveggja má geyma isa& um bor& i togurum, a.m.k. 5 siö- ustu veiBidaga. Lýsi h.f., og Lifrarsamlag Vestmannaeyja hafa sýnt fram á þaB a& þorska- lýsisframleiösla er aröbær og útgerbar- og fiskvinnslufyrir- tækin, a.m.k. viB Eyjaförö og ísafjarBardjúp hljóta aB geta gert slikt hiB sama. Hra&fryst- Kolmunnaskreið á þurrkgrind. Hún hefur veriö þuri-kuo I tilraunaskyni, en I sumar stendur til aö framleiOa allt aö 100 tonnum og flytja til Nigerlu. ' Ljósm.Loftur. ur var a&allega skrei&ar- þurrkaBur I saltfiskþurrkklef- um. Um 200 kg af kolmunna skreiB voru send til marka&sat- hugana i Nigeriu á vegum Sam- lags skreiöarframleiöenda. Marningur bæöi ur flökum og kviöhreinsuöum fiski, litilshátt- ar af kolmunnaflökum og kvið- kolmunnaflökum. Tilraunir meö lagmetisvinnslu úr spær- lingi eru enn of skammt á veg komnar til aö hægt sé a& segja fyrir um niöurstööur. Ger&ar voru grófar kostna&aráætlanir fyrir fram- leiöslu á marningi og skreiö. Þaö er ljóst aö vinnsla mann- nýjungar séu e.t.v. ekki eins aröbærar I byrjun. Lifur og hrogn. Eiginlega ætti þaö vera frá- leitt a& minnast á lifur og hrogn I sömu andrá og aukaafurBir eBa nýjungar i fiskiBnaBi. Hvort íng og söltun á hrognum eru engin vandamál eins og allir vita. Ég er ekki nógu kunnugur þvi hvort lagmetisiBnaöurinn telur sig geta greitt hæsta verB fyrir þaB besta af hrognunum og lifrinni, en mér sýnist aB svo hljóti a& vera, ekki sist eftir aB bókun 6 innan EBE tekur gildi. EINAFERÐ SA EG LUDVIK LUNDA s\jS^~C' /-- -\ 1 c ORXUSTOÐIN íHVITOy Hér gefur aO Hta orkustööina I Hvltey. Sagt er frá henni I „Litla vik- ingnum" og vir&ist hiín vera notuö I táknrænni merkingu. „Litli víkingurinn" nefnist blað, sem nokkrir íslenskir bahaitrúarmenn hafa hafið útgáfu á i Færeyjum. Islendingarnir keyptu nýlega hús i Þórshöfn i Færeyjum og hyggjast setjast þar aB um stundarsakir til þess aB útbreiöa bahaitrú. Fyrsta tölublaö Litla vikings- ins er nú komi& út og var þaB prentaB i Færeyjum. Hinsvegar er ætlunin a& blaðið ver&i prentað á íslandi i framti&inni. Prentvangur f Hafnarfir&i mun sjá um prentunina, en eigandi sjá um dreifingu og sölu á ts- landi. Þorsteinn er sonur eins þeirra sem aö útgáfunni s-tanda. Hann kom me& blaöiB upp á Visi og kennir þar margra grasa. Meöal annars eru gamansögur af „Ludvik Lunda" og frásögn af orkustö&inni i Hvitey, sem viröist vera tákn fyrir þann sálarstyrk sem bahaitrúin veitir. A fyrstu si&u blaösins er kve&ja til lesenda og segir þar me&al annars: „Persónarnir i hesum blaöi eru allir samansett novn — hugsi eg — i hvussu so er, havi eg aldri hitt teir, hóast eg einaferö sá Ludvik Lunda, men hann var so langt burtur at eg ikki kundi spyrja hann, um hann var Ludvik, og taö var ke&iligt, tl annars hevöi ég biöiö um „autograf" hansara. —AHO Ludvík Lundi Ein af a&alpersónum I blafii bahaitrúarmannanna er Ludvik Lundi. Ljósm: Jens.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.