Vísir - 01.07.1976, Blaðsíða 5
VÍSIR
Fimmtudagur 1. júli 1976
Ég er viss um að áhorfendur eru orðnir þreyttir á
þessu með að saga konur i sundur....
Hvernig átti ég að vita að þetta væri kærastan þin?
I. DEILD
f . _ ií
I KVOLD KL. 20
KSI
KRR
FRAM
Víkingúr
FRAM
m LAUGARDALSVÓLLUR #
Húsbyggjendor
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum-
fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
IIAGKVÆMT VKKÐ.
(iKEIÐSI.USKII.MAI.AK
Borgarplast hf.
Korgarnrsi simi: ii:i-7:i7o
Kvöldstmi »3-7:155.
Einnig getift þér hafl samband við söluaðila okkar I
Keykjavlk:
IÐNVAL
Bolholti 4. Simar H3l.r.5—83334.
Sjémenn
vantar á færabát. Uppl. i sima 10344.
Smurbrauðstofan
BJORNIIMIM
Njglsgfctu 49 -.Simi 15105
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Forsíðan
(Front Page)
m WAUER
LEMMON
*£** THE
IONICOLOR'9*
PANAVISION® A UNIVERSAl PICTURE
Ný bandarisk gamanmynd i
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthau og
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
AIISTURBÆJARfílll
ISLENZKUR TEXTI.
Djöflarnir
The Devils
Siðasta tækifærið að sjá
þessa heimsfrægu stórmynd
Ken Russels.
Aðalhlutverk: Vanessa Red-
grave, Oliver Reed.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára. — Nafnskir-
teini.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar
um tvo villta lögregluþjóna,
er svifast einskis i starfi
sinu.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aðalhlutverk: EHiot Gould,
Robert Blake.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin sem beðið hef-
ur verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
. ¦ ¦ Simi 50184
Mandingo
Stórbrotin bandarisk kvik-
mynd um lifið i suðurrikjun-
um á 19. öld.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
fslenskur texti.
3*1-89-36
Lögreglumaðurinn Sneed
(The Take)
íslenskur texti
Æsispennandi ný amerisk
sakamálakvikmynd i litum
um lögreglumanninn Sneed.
Aðalhlutverk. Billy Dee
Williams, Eddie Albert og
Frankie Avalon.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
Simi: 11544.
Sameinumst bræðUr
(Together Brothers)
ISLENSKUR TEXTI.
Spennandi ný bandarisk lit-
mynd, • um flokk unglinga
sem tekur að sér að upplýsa
morð á lögregluþjóni. Tón-
listeftir Barry Whiteflutt af
Love Unlimited.
Bönnuð i nn a n 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
?Verjum
?ðSgróöurJ
verndum^
LAWDVERWD
Sími: 16444.
Lifðu hátt og steldu
miklu
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd
byggð á sönnum viðburðum
um djarflegt gimsteinarán
og furðulegan eftirleik þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
Donna Mills.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,' 5, 7,9 og 11.
Þetta atriði er úr kvikmyndinni „Walkabout" sem Háskólabió sýndi fyrir
alllöngu siðan. Nokkrar áskoranir hafa borist til blaðsins um að þessi mynd
verði endursýnd, þar sem hún var sýnd fremur stutt, og margir misstu af
þessari frábæru mynd.