Vísir - 29.07.1976, Síða 8
Fimmtudagur 29. júlí 1976.
VISIR
Breiðvélar vinsœlar
Catalinan var skitug og illa tii höfö. (Mynd ÓT.)
Margir hinna eldri flugstjóra
Flugleiða, gerðu sér ferð út á
völl um daginn þegar bandarísk
Catalina hafði hér viðkomu.
Þær eru nú ekki margar eftir,
en sú var tiðin að breiðir væng-
irnir báru þær um iofthelgi
margra landa.
fslensku flugfélögin notuðu
þær og sömuleiðis Landhelgis-
gæslan. Margir flugstjóranna
sem nú æða um háloftin á DC-8
eða Boeing 727 hófu sinn feril i
•farþegaflugi á „Kötunni”.
Nú er helst að menn rekist á
þær i einhverju banana-lýðveld-
inu, þarsem þærþrauka áfram
mest vegna þess að ekki er fé til
kaupa á nýrri búnaði.
Þö eru til undantekningar,
eins og hjá Antilles Air Boats, á
Jómfrúreyjum. Þar eru
eingöngu notaðar sjóflugvélar
og þar eru nokkrar Kötur i flug-
flotanum ásamt fjölmörgum t
Grumman Goose og tveimurrisa-
stórum Short Sandringham
flugbátum.
Sú sem hingað kom um
daginn var eiginlega háif sorg-
leg sjón. Hún var drulluskitug
og auðsjáanlega ekkert lagt
uppúr að látæhana lita nokkurn-
vegin sómasamlega út. Þessi
kata mun notuð til einhverskon-
ar segulmælinga. Hún bar
nafnið „Golden Nugget”, þótt
afskaplega litið væri gullið við
útlit hennar.
Flestar farþegaþotur
sem nú eru fram-
leiddar eru mjög
breiðar. Enginn vill
orðið kaupa neitt nema
breiðþotur (með fjöi-
mörgum undantekn-
ingum auðvitað). Short
verksmiðjurnar bresku
hafa löngum verið
þekktar fyrir nokkuð
kubbslegar vélar og
þær frámleiða lika
„breiðvélar” fyrir
minni flugféiög.
Short Skyvan er að stærð og
afkastagetu i flokki með Twin
Otter. Þessar vélar eru þó mjög
ólikar i útliti. Skyvan er nánast
eins og ferkantaður kassi sem
vængir og stél hafa verið hengd
á. Sætin eru þrjú i hverri röð i
stað tveggja eins og á Otter.
En þótt Skyvan geti með engu
móti talist falleg vél er hún góð
og hefur selst mikið viða um
heim. Svo góð var salan að
verksmiðjurnar hafa nú fylgt á
eftir með lengda, þrjátiu sæta
útgáfu, SD3-30.
Ein slik hafði viðkomu hér, á
dögunum, og þá voru meðfylgj-
andi myndir teknar.
Short vélarnar hafa jafnan verið dálltið kubbslegar. SD3-30 er engin undantekning. Visismynd: —ÓT.
Færið ykkur 1
strákar/ turninn
gaf MÉR fyrsta
fiugtak. j
STÓRT
OG
SMÁTT
I „ArnarFlugleiðir”
Samvinna heyrir till
Idagskipana flugfélaga uml
lallan heim, núorðið. I
lArnarflug og Flugleiðir erul
Iþar engin undantekning. I
IFélögin hafa gefið hvortl
löðru upp verð fyrir leigu á|
Ivélum til ýmissa staða il
Iveröldinni.
Að undanförnu hafal
|Flugleiðir tvisvar leigtl
iBoeing þotu Arnarflugs. I
iArnarflug getur svo leitaðl
StilFlugleiða um vél, ef þörfj
ikrefur.
|Nýr Islander
Vængir hafa ákveðið að|
Ikaupa nýja Islander vél,
Ifrá Britten Norman verk-
[smiðjunum, i Englandi.
|Verksmiðjurnar hafa boð-l
[ist til að leigja félaginuj
[slika vél, þartil þess eiginj
|véí kemur af færibandinu.j
Flugfloti Vængja verðurj
|þá aftur kominn upp i tvær|
[Twin Otter (20 sæti) ogl
Itvær Islander (10 sæti). |
[Meðan kaupdeilan viðj
[flugmennina stóð yfir, var|
[önnur Islander vél Vængjaj
[seld til Vestmannaeyja. [
|Hin er nú á Grænlandi, i|
[mælingaflugi fyrir dani,j
[sem Vængir hafa annastj
[undanfarin sumur.
|Ojbarasta
TF-ABC hefur verið|
Jmáluð með einhverjum[
jhryllilegum bleikum lit,
[sem minnir mest á bað-
|karið hennar Jaynej
jMansfield. Vist var blái lit-j
[urinn á listflugunni dálítið |
|farinn að láta á sjá, en varj
[þó mun skárri en þessij
jósköp.
Einhver góðhjartaðurj
jmaður hefur nú séð aumur j
|á Zlinninum og breitt yfir|
jhann segl, þar sem hann|
jstendur, mjög svo|
Jskömmustuleeur. inni
|skýli.
—ÓT.i