Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 3
VISIR Fimmtudagur 12. ágúst 1976 3 Flugvirkjar, sem starfa hjá Flugleiðum vinna hér aö cftirliti á annarri þotu Fiugfélagsins I einu flugskýla varnarliösins á Kefla- vfkurflugvelli á dögunum. Óvlst er hvort eöa hvenær slfkt eftirlit getur fariö fram I skýlunum, sem eru islensk eign á vallarsvæöinu. Vlsismynd: Karl Jeppesen. FLUGSKYLAMALIÐ I HÖNDUM RÁÐHERRA — beðið eftir ákvörðunum hans Aö loknum itarlegum viö- ræöum milli flugvirkja og utan- rikisráöherra og könnunar á af- stööu Flugleiöa til þess aö færa viögeröir á flota félagsins heim til tslands, er nú beöiö ákvarö- ana og aðgeröa utanrlkisráö- herra. Eins og komiö hefur fram I Vfei hafa flugvirkjar bent á, aö aöstööu þá sem nú er sannaö aö íslendingar eiga á Keflavíkur- flugvelli, megi nota á margvislegan hátt til mikilla hagsbóta fyrir islendinga. Flug leiðir munu hafa sýnt mikinn áhuga á málinu og sendu raunar utanrikisráðuneytinu erindi þess efnis fyrir meira en ári siöan, eftir þvi sem Visir hefur fregnaö. Blaöinu hefur ekki takist aö fá staöfest aö viðræöur hafi farið fram viö varnarliöiö aö undan- förnu um þetta mál en eins og áöur segir er máliö I höndum utanrikisráöherra og biöa máls- aðilar ákvarðana hans. —JOH Það mó selja blokk vegna einnar íbúðar þótt samþykkt hafi verið ný lög til þess að koma í veg fyrir slíkt Samkvæmt gildandi lögum er hægt aö selja heilt fjölbýlishús á uppboöi, ef einn ibúöareigandi hefur ekki greitt fasteignagjöld sln. i orösendingu frá Neytendasamtökunum er eigendum bent á þessa staö- reynd og þeir hvattir til aö at- huga strax hvort öil fasteigna- gjöld hafi veriö greidd. Guömundur Vignir Jósefsson, gjaldheimtustjóri, sagði Visi i morgun aö þetta kæmi til af þvi aö húsiö væri metið sem ein heild, og eigendur væru sam- ábyrgir fyrir gjöldum þess. Þetta byggist upphaflega á þvi að lóðin er óskipt og óskiptanleg. íbúar eru taldir eiga vissa prósentu I öllu hús- inu, i samræmi við viö stærö eignarhluta þeirra. Þetta eru hinsvegar innbyröis samningar sem eru opinberum aöilum óviökomandi. Fyrir hinu opinbera er húsiö ein heild og þaö veit ekki annaö er opinber gjöld eru ekki aö fullu greidd, ef til þess kemur. Það veit ekkert um hvort þaö er bara Jón Jónsson á fjóröu hæö, sem hefur svikist um. Guðmundur sagöi aö ef i ljós kæmi aö þetta væri bara hann Jón og það lægi fyrir gjald- heimtunni, væru uppboðinu beint aö Ibúö hans. Hinsvegar kæmi slikt ekki I ljós fyrir en undir lokin og þaö sé þvi tækni- legur möguleiki á aö heil blokk verði seld. Á slðasta þingi voru sam- þykkt lög til breytinga á þessu, en það var fyrirvari um gildis- töku og gömlu reglurnar gilda þvi ennþá. —ÓT. Einn skuldseigur Ibúöareigandi getur oröiö þess valdandi, aö heiit fjölbýlishús sé boöiö upp. Áætlað er að sala á sem- menti frá Sementsverk- smiðju rikisins á Akra- nesi nemi nálægt 140 þúsund tonnum á þessu ári. Er það þá um 20 þúsund tonnum minna en á árinu 1975, og er or- sökin samdráttur i byggingaframkvæmd- um um land allt. Þessar upplýsingar komu fram I samtali Visis viö Svavar Helga- son framkvæmdastjóra Sements- verksmiðjunnar I gær. Svavar sagði aö af reynslu undanfarinna ára mætti áætla aö sala siöustu fimm mánaöa ársins væri jafn mikil sölu fyrstu fimm mánaöanna. Frá áramótum til júllloka I ár seldustum 71 þúsund tonn, og er þvi gert ráö fyrir rúm- lega 140 þúsund tonna árssölu. Svavar sagöi aö litið heföi verið afgreitt af sementi allra siöustu daga, enda heföi verið lokað hjá steypustöövum I Reykjavik vegna sumarleyfa, en gifurlega mikið hefði veriö afgreitt af se- menti rétt fyrir sumarleyfin. — AH Samdrátfur í byggingaiðnaði: ÁÆTLAÐ AÐ SALA Á SEMENTI VERÐI 20 ÞÚS. TONNUM MINNI EN í FYRRA 230 manns verða á fiskimálaráðstefnu á vegum ráðuneytis Sjávarútvegsráöuneytiö gengst i næstu viku fyrir norrænni fiski- málaráöstefnu I Reykjavik og munu sækja hana um 230 fulltrú- ar, þar af um 80 Islendingar. Ráö- stefnan mun standa frá 17. til 19. þessa mánaöar. Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráö- herra setur ráðstefnuna, sem veröur haldin á Hótel Sögu. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgar- stjóri, flytur ávarp. Fimm fyrir- lestrar veröa fluttir, og meðal fyrirlesara eru þrir islendingar. Dr. Sigfús Schopka, fiskifræöing- ur flytur erindi um islenska þorskstofninn, dr. Björn Dag- bjartsson, forstjóri Rannsóknar- stofnunar Fiskiönaöarins talar um nýtingu nýrra fiskistofna, og dr. Jónas Bjarnason, verk- fræöingur hjá Rannsóknarstofn- un Fiskiönaöarins talar um áhrif næringarástands fisks og annarra llffræðilegra þátta á gæöi hrá- efnis fiskiönaöarins. Sex vinnu- nefndir veröa starfandi, og veröa frummælendur frá öllum noröur- landanna. Þar veröur meöal ann- ars fjallaö um mengun, nýtingu sjávarafla, rannsóknir, útflutning og markaöskönnun, svo eitthvaö sé nefnt. Þrfr ráöherrar veröa á ráö- stefnunni, — auk Matthiasar Bjarnasonar veröa þeir Poul Dal- sager frá Danmörku og Peter Reinert frá Færeyjum. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur annast allan undirbúning ráö- stefnunnar, meö aöstoð Ráö- stefnumiöstöövarinnar, Manna- móta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.