Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 11
VISIR Fimmtudagur 12. ágúst 1976 11 Fréttin frá einstökum bílstjórum en ekki Félagi hópferðarétthafa Vegna fréttar Idagblaöinu VIsi, 7. ágúst s.l. um nýja hópferðaskrif- stofu telur Félag hópferöarétt- hafa rétt aö taka fram eftirfar- andi: Lögreglunni I Kópavogi var i fyrradag tilkynnt um mann sem væri á ferö f Hvömmunum i Kópavogi, og ógnaöi fólki meö . byssu. Er lögreglan kom á staöinn reyndist þarna vera á ferð kópavogsbúi um fertugt, og hafði ekki annað vopna en leik- fangabyssu sem hann otaöi að fólki. Hann var ódrukkinn, og 1 Félagi hópferðarétthafa eru flestir, sem úthlutað hefur veriö hópferðaréttindum, aörir en sér- leyfishafar. Félagið hefur gert samkomulag við B.S.l. um að var hinn rólegasti er lögreglan kom á staðinn. Afhenti hann „vopn” sitt án mótþróa, en gat engar skýringar gefið á fram- ferði sinu. Maðurinn hefur verið undir læknishendi að undanförnu, og mun eitthvað hafa komið við söguhjá lögreglunni áður, en þá eingöngu drukkinn að sögn Kópavogslögreglunnar. —AH félagsmenn geti skráð bifreiðar slnar I hópferðaafgreiðslu B.S.l. B.S.t. hefur aftur á móti sett þau skilyrði fyrir skráningu bifreiða hópferðarétthafa, að þeir sæki um afgreiðslu tvisvar á ári, eða fyrir 1. júnl og 1. september ár hvert, og fjallar þá stjórn B.S.l. um umsóknir hverju sinni. Þessi tilhögun hefur valdiö óánægju hópferðarétthafa, vegna þess aö oft hefur dregist að bifreiðar þeirra fengju afgreiðslu. Hins vegar hefur engin kæra borist félaginu varðandi mismunun á vinnuúthlutun hjá starfsmönnum B.S.t. Þá hafa engar viðræður farið fram milli stjórnar Félags hóp- ferðarétthafa og ferðaskrifstof- anna um að þeir stofni sérstaka hópferðaafgreiðslu, og er þvi um- rædd frétt i dagblaöinu VIsi al- gjörlega óviðkomandi félaginu. LEIKFANGA- BYSSUMAÐUR Fyrirtækiö Bókagaröur I Færeyjum hefur hafiö útgáfu á timariti á ensku, Faroe Isies Review. Ritiö er meö mjög áþekku sniöi og Iceland Review og er þaö gefiö út I 30.000 eintökum tii dreifingar vlös vegar um heim. Ætlunin er aö ritiö komi út tvisvar á ári og er tilgangurinn meö útgáf- unni 'aö kynna umheiminum Færeyjarogþaö sem færeyskt er. Ritstjóri og útgefandi er Emil Thomsen. Blaöiö nýtur engra styrkja en fær tekjur slnar af augiýsingum frá fær- eyskum fyrirtækjum. Blaöiö fæst I bókabúöum hér I -Reykjavlk og mun kosta 460 krónur. JOH. Braust inn í ölœði, en iðraðist daginn eftir Ungur maöur braust inn I verslunar- og skrifstofuhúsnæöi viö Gierárgötu á Akureyri aö- faranótt þriöjudags. Stal hann þiar eitthvaö á ann- að hundraö þúsund krónum. Einnig vann hann þar nokkrar skemmdir, mest á hurðum og dyraumbúnaöi. Innbrotsþjófurinn iðraðist þó sáran gerða sinna eftir á enda mun hann hafa veriö mikiö drukkinn, og gaf sig fram viö lögregluna og gat þá skilað mestum hluta þýfisins aftur. — AH I :.J^i..uuuaDDDDaaDaODDODQDDDQDDODDDODDDa US3Q □ □ 1 Tónlistarunnendur — i □ □ | Kasettutœkjaeigendur f □ □ Q • D I 30% AFSLÁTTUR I j AF KASETTUM j I 40% AFSLÁTTUR I □ □ □ □ □ □ I af kasettutöskum í dag I 1 fimmtudag og föstudag i il . i j Póstsendum samdœgurs i \ Opið til kl. 10 föstudag i i og 9—12 laugardag f | Laugavegí I7©2?eei 1 □ □ □□□□□□□□□□ □ □□□□□□□□□□□ □□□□□□□□ □_□ □ □ □ □ □ □□□□ B VISIR VISAR A VIÐSKIPTIN SfMI 86611 T.d.: Úrvalshákarl Nýtt hvalrengi Ódýrt saltkjöt Reyktur rauðmagi Ný reykt hangikjöt Krydduð og reykt rúllupylsa kínversk niðursuða Bartlett perur og Ananas Mikið úrval ávaxta og grœnmetis Opið í dag frá fcl. 9-1 2 & 13-18 á morgun frá & 13-22 kl. 9-12 MKIABRAUT lltaii fakur GUfj« STAl BORG . O J KALPGARÐUR#/V/ i Ji* Kaupgaróur ■ ■ ■ Smiöjuvegi 9 Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.