Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 21
vism Fimmtudagur 12. ágúst 1976 21 Skólaritarar vilja laun allt árið: Fá laun aðeins 11 mánuði á ári með orlofi „Helstu kröfur okkar eru aö fá greidd laun eins og venjulegt fólk,” sagöi Guöný Hreiöars- dóttir, formaöur félags skólarit- ara i viötali viö Visi. Scólaritarar, sem oft eru nefndir hinir raunverulegu skólastjórar.fágreidd laun eftír 4.-6. launaflokki borgarstarfs- manna. Þeir fá eingöngu greidd laun i 11 mánuöi aö meötöldum orlofsmánuði og mega ekki vinna yfirvinnu. Kröfur skólaritaranna eru þær aö þeir fái greidd laun allt árið einsog aörir launþegar, þvi ómögulegt sé aö fá vinnu einn mánuö yfir sumartímann, og auk þess vilja þeir hljóta fast- ráöningu allt áriö, en i dag eru þeir, sem fastráönir eru, aöeins ráönir til 10 mánaöa i senn. Guöný sagöi aö skólaritarar heföu nóg aö starfa fram undir miöjan júni og hæfu störf aftur um miðjan ágúst. Maí-mánuöur og skólabyrjun á haustín væru annamestir timar ársins. Þaö væri þvi órökrétt af borgaryfir- völdum að segja aö þaö sem stæöi i vegi fyrir bættum kjör- um væri þaöaö þá kæmu ganga- veröir og ræstingamenn á eftir og heimtuðu einnig laun allt ár- iö. Það væri hins vegar ljóst aö þetta fólk ynni allt ööru visi vinnu, þvi litið væri aö gera h já þvi I mai-mánuöi og fri allt sumariö. Guöný sagöi aö raunverulega væru skólaritarar mjög hóg- væririkröfum sinum. Aöalkraf- an væri raunverulega sú aö geta skrimt af launum sinum en eins og málum er háttaö i dag er slikt vonlaust. — RJ Sjúkrahúsið á Seyðisfirði: AUKINN 1ÆKJAKOSTUR TIL MEÐFERÐAR Á HJARTASJÚKUNGUM Fyrir skömmu minntist Lionsklúbbur Seyöisfjaröar 10 ára afmælis sins meö þvi aö færa Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar að gjöf tæki til eftirlits og með- ferðar hjartasjúklinga. Tæki þetta er i senn raflost- gjafi og rafsjá, sem sýnir hjart- slátt sjúklings og gefur um leiö hljóðmerki, svo greina má óreglu á hjartslættinum með sjón og heyrn. Rafstraum fær tækið úr innbyggöum raf- hlöðum, sem hlaöa má á mjög stuttum tima. Verð á tækinu var um 900.000 krónur, þegar niöur hafa verið felld aðflutnings- gjöld. Afhending hjartatækisins fór fram á sjúkrahúsinu I viðurvist bæjarráðsmanna og hjúkrunar- fólks. Fyrir hönd klúbbsins af- henti formaðurinn,sr. Jakob Ág. Hjálmarsson, tækið en héraðs- læknirinn, Magni Jónsson, veitti þvi viðtöku. í stjórn klúbbsins eru auk formanns Friðrik Sig- marsson, Asgeir Ámundsson, Gisli Blöndal og Óskar Þórarinsson. Starfsfemi Lionsklúbbsins hefur veriö með blóma I vetur. Fjár hefur verið aflaö meö sólarkaffisölu, bingó, get- raunum, sölu jóladagatala og blóma, skipamálun o.fl. Þessi mynd var tekin austur á Seyðisfirði á dögunum, þegar hjartatækið var afhent. VliRSLIJX AUGIÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 UCENTIA VEGGHÚSGÖGN Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaðir svefnbekkir. Nýj’ar springdýnur i öll- uin slærðuin og stifleik- iiin. Viðgerö á notuðum springdýuuúi samdæg- urs. Sækjum, sendum. Lokað vegna sumarleyfa til 16 ágúst. a fSpringdýnm Helluhrauni 20, Sfmi 53044, Hafnarfirði SPEGLAR r ' L UD\ ;to ÍIG 1 RR j L _ 1Á Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. SPEGLABUÐIN Laugavegi IS.Simi 19625. Innslcots- borð og smáborð í miklu úrvali □□□E Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. BALDWIN Kasettutöskur SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilaö á. Heil hljomsveit i einu hljómborói Postsendum Hljóðfæraverzlun__________ Borgartúni 29 Sími 32845 B—M Laugavegt 17 (©27667 Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð □OQBBGn HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirOi — Sími 51818

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.