Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 12. ágúst 1976 VISIR Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. ágúst. HrútuVinn 21. mars—20. aprfl: Leggðu áherslu á aB standa þig sem best I vinnunni. Leiöbeiningar eru ruglandi og jafnvel óljdsar. Láttu úreltar reglur ekki halda aftur af þér. Nautiö 21. apríl—2i. mai: Þú nýtur þin vel i félagsskap vina þinna, en hættir til aö ofleika dálitiö. Hætta ber leik þá hæst henn stendur. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Foröastu allskonar fiflalæti i dag. Láttu ekki blekkja þig til að taka þátt i neins konar vitleysu, sem þú dauðsérð eftir seinna. Krabbinn 21. júnl—23. júli: Faröu eftir þvi sem tilfinning- arnar segja þér, það er affara- sælast. Þú ert full(ur) af hug- sjónum og háleitum markmiðum. Hvernig væri að halda sig aðeins meira við raunveruleikann. H. l.jóniö 24. iúlí—2o. ágúst: Þér hættir til að fara illa með fé i dag. Þó að glys og glaumur freisti þin er betra að sneiða hjá þvi á meöan óbreytt ástand rikir. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Dagdraumar og óraunhæfar vonir eru þinar ær og kýr. Raun- veruleikinn er ekki eins voða- legur og þú heldur og þvi óhætt að horfast i augu viö hann. Vogin 24. sept.—23. okt.: Beindu hæfileikum þinum rétt og treystu ekki á að aðrir séu til- búnir til að fórna tima og pen- ingum til að styrkja þlg. Hver er sinnar gæfu smiður. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Heilsan er ekki eins og hún á að vera. Trúlegast stafar þaö af of litilli hvild. Hægðu á kapphlaupi við tima og peninga og liföu lifinu. Það bjóöast ótal tækifæri til þess i kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Þaö er hætt við að einhver óstöðugleiki eða léttúð verði i kringum þig i dag og hjónaband þitt eða vinátta biði hnekki af. Haföu það hugfast að oft er flagð undir fögru skinni. & Steingeitin 22. des.—2». juii.: Þú ert flækt(ur) i fjármála- brask annarra, sem rennurút i sandinn innan tiöar. Dragðu þig sem fyrst út þessum félagsskap og láttu þetta þér að kenningu verða. Vatnsberin n 21. jan.—1!». febr. Þú átt mjög góðan leik á borði. Biddu bara eftir tilboðum sem berast og veldu það besta úr. Þaö er ótrúlegt hvaö lániö leikur við ykkur og mun halda þvi áfram. Fiskarnir 20. fehr.—20. niars: Óhreinskilni og hvitar lygar koma illa niður á þinum nánustu. Taktu þig á svo að heimilislifið verði þolanlegra. Batnandi manni er best að lifa. | Jæja... hvernig list þér á snekkj una, Andrés? móí. v -A . 'íL.Þ" j © Bui.ls 0L.U6BLE öUMPy KlKAK \NmADOO 3EE/ -*Þ-r Pi >oi-r -□□nuii ~ , -■jq.§ 020 inmuDZÞ ucrroui -cnilJ-* Ti—u 2ÞNLÞH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.