Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 17
m
VISIR Fimmtudagur 12. ágúst 1976
Útvarp í kvöld kl. 20,20
Hvao
VARÐUM
SÍRAODD?
Fimmtudagsleikrit
útvarpsins er að þessu
sinni eftir islenskan
höfund Agnar Þórðar-
son og heitir ,,Hvarf
séra Odds”.
Leikritið byggir á sögusögn-
um um dularfullan dauðdaga
Odds Gislasonar sem var prest-
ur i Miklabæ i Skagafirði á
átjándu öld.
Höfundur leikritsins flytur þó
aöalatriði leiksinsút fyrir bæinn
sjálfan og lætur sögumann sinn
rifja upp atburði sem gerðust
nokkrum árum áður.
Séra Oddur hafði komið illa
fram við eina af þjónustustúlk-
um sinum sem hét Sólveig.
Hiln varð af þessum sökum
þunglynd og endaði með þvf aö
hUn fyrirfór sér.
HUn var ekki lögð til hvildar i
vig&-i mold og segir sagan, að
hUn hafi birst séra Oddi og heit-
iö honum þvi, að hann skyldi þá
ekki heldur fá aö hvila i kirkju-
garðinum.
Höfundurinn Agnar Þórðar-
son er cand. mag. i islenskum
fræðum og stundaði framhalds-
nám i Englandi og Banda-
rikjunum. Hann hefur veriö
bókavörður við Landsbókasafn-
ið frá 1951.
Hann hefur skrifaö fjölda
leikrita, þar á meðal Sprett-
hlauparinn, Ekið fyrir stapann,
Vixlar með afföllum og fleiri.
Leikstjóri leikritsins er RUrik
Haraldsson og með helstu hlut-
verk fara Steindór Hjörleifsson,
Margrét Guömundsdóttir, Anna
Guðmundsdóttir, Brfet Héðins-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson og
Steinunn Jóhannesdóttir.
Leikritið hefst klukkan 20.20.
— SE
I
i
I
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Blóm-
ið blóðrauða" eftir Johann-
es Linnankoski.Axel Thor-
steinson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Arth-
ur Grumiaux og Dinorah
Varsi leika Ballöðu og pólo-
nesu fyrir fiðlu og pianó op.
18 eftir Henri Vieuxtemps.
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika Fantasiu fyrir
tvö pianó op. 5 eftir Sergej
Rakhmaninoff. Andrés
Segovia og hljómsveitin
Symphony of the Air i New
York leika Gitarkonsert i
E-dUr eftir Luigi Boccher-
ini; Enrique Jorda stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminitSigrún
Björnsdóttir hefur umsjón
með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Minningar austur-
ur-skaftfellings, Guðjóns R.
S ig u r ðss ona r. Baldur
Pálmason les annan hluta.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 í sjónmáli.Skafti Harð-
arson og Steingrimur Ari
Arason sjá um þáttinn.
20.00 Samleikur f útvarpssal:
Bernard YVilkinson og Lára
Rafnsdóttir leika saman á
flautu og pianó. a. Sónata i
g-moll eftir Johann Sebast-
ian Bach. b. Sónata eftir
Francis Poulenc.
20.00. Leikrit: „Hvarf séra
Odds” eftir Agnar Þórðar-
son.Leikstjóri: Rúrik Har-
aldsson. Persónur og leik-
endur: Gisli: : Steindór
Hjörleifsson, Stina : Mar-
grét Guðmundsdóttir,Lauga
: Anna Guðmundsdóttir,
Madama Guðrún Briet
Héðinsdóttir, Séra Oddur :
Jón Sigurbjörnsson, Sólveig
.Steinunn Jóhannesdóttir
Steini : Randver Þorláks-
son, Siggi : Klemenz Jóns-
son, Maður : Jón Aðils,
Stúlka : Helga Stephensen.
21.10 Frá tónleikum Tónlist-
arfélagsins i Háskólabiói 15.
mai: Emil Gilels pianósnill-
ingur frá Rússlandi leikur. a.
Fjórar ballöður eítir Jo-
hannes Brahms, — og b.
Tónmyndir (Images) eftir
Claude Debussy.
21.50 „Leiðin heim", Ijóð eftir
Þóru Jónsdóttur, Hjörtur
Pálsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Mariumyndin” eftir
Guðmund Steinsson. Krist-
björg Kjeld leikkona les (3).
22.45 A sumarkvöldi, Guð-
mundur Jónsson kynnir tón-
list um hrafna, næturgalá
og fleiri fugla.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fró
Menntamólaróðuneytinu
Óskað er eftir fósturforeldrum
ffyrlr fjölfötluð börn
sem stunda nám við
öskjuhliðarskóla.
Jafnframt eru þeir aðilar sem höfðu börn f fyrra beönir
að hafa samband við ráöuneytiö, séu þeir fúsir til að
taka að sér börn á komandi hausti.
Útvarp í kvöld kl. 19,35
GAGNRÝNI í SJÓNMÁLI
„Þáttur þessi tekur
til meðferðar ýmis
hugtök og reynum við
að fjalla um þau eftir
bestu getu’V sagði
Skafti Harðarson ann-
ar stjórnandi þáttarins
,,í sjónmáli” sem er á
dagskrá útvarpsins í
kvöld.
„Að þessu sinni er ætlunin að
fjalla um gagnrýni og höfum við
fengiö þá Einar Karl Haralds-
son blaöamann og Jónas
Kristjánsson ritstjóra til að
flytja stutt erindi um hlutverk
blaða sem gagnrýnandi afl i
þjóðfélaginu.
Einnig flytjum við að venju
sjálfir pistla um hugtakið og
styöjumst við að þessu sinni
aðallega við bókina „Frelsi”
eftir Stuart Mills”.
Stuart Mills var mikiU hag-
fræðingur og var uppi um miðja
nitjándu öld. 1 bók hans
„Frelsi” og fleiri verkum hans
fer saman mikill áhugi á lýð-
Jónas Kristjánsson ritstjóri
ræöinu og um leið svartsýni á
hvernig lýðræöið geti gengiö tU
lengdar.
,,Við höfum fram að þessu
leitaö álits vegfarenda á hug-
tökum þeim, sem við tökum fyr-
ir hverju sinni. En þar sem okk-
ur hefur veist mjög erfitt aö fá
fólk tU aðtjá sig sleppum við þvi
i þessum þætti”, sagði Skafti.
Stjórnandi þáttarins ásamt
Skafta er Steingrimur Ari Ara-
son.
Þátturinn hefstklukkan 19.35.
— SE
Einar Karl Haraldsson blaða-
maöur.
Óskum að ráða mann að
bílaryðvarnarstöð okkar nú þegar
Hafið samband við verkstjóra
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl; 84245-84710
visar a
bílaviðskiptin
Laus staða
Kennarastaða við Menntaskólann aö Laugarvatni er laus
til umsóknar. Aðalkennslugrein: efnafræði.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavfk, fyrir 26. ágúst nk.
Menntamálaráðuneytiö,
9. ágúst 1976.