Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 12. ágúst 1976 VISIR 16 Ég kem á eftir, Rósa, þegar ég er T búin að mála. BINGÓIÐ FER AÐBYRJA? FLÓ. KOMDU. / -- . - Fló. Þú lofaðir að láta hann heyra fáein orð um að skipta j heimilisverkunum, fyrst þú vinnur úti. Það er jafnréttismál. 7 FfT\ U* r~~> (gerðiþaðJ / Rósa og 4 það hreif... í Eftir 20 ár minnist hann LZ ( loks á það— hann var^ ^á móti þvi! Z} ZJ 1 1 *“ GUÐSORÐ DAGSINS: En ég segi þér: Þú ert Pétur og á þessum kletti mun ég byggja söfnuð minn# og hlið heljar skulu ekki vera honum yfir- sterkari. Matt. 16,18 Ananasmedalíur Ananasmedaliur henta vel á veisluborðið, þær eru skrautleg- ar og frískandi. Kakan án skreytingar geymist vel I köku- boxi. Því er hentugt að eiga þær og grípa til, ef óvænta gesti ber að garði. Að sjálfsögðu má hafa aöra ávexti en hér er gert. Uppskrift- in er I 8 kökur. 200 gr smjör eða smjörlíki, 100 gr sykur, 2 egg, 300 gr hveiti 16 ananashringir, 1/4-1/2 1. rjómi, mandarinur. Látiö ananashringina á sigti, svo vökvinn renni vel af þeim. Hrærið smjör/smjörlfki og syk- ur I ljósa og létta froðu. Setjið eggin út I, hálft i einu og hrærið vel á milli. blandið mestöllu hveitinu varlega saman við með sleikju. Stráið hveiti á borðið og hnoðið deigið aðeins, fletjið það út i 1/2 cm þykka köku. Stingið út kringlóttar kökur u.þ.b. 1 cm stærri en ananassneiðarnar. Bakiö kökurnar ljósbrúnar við 200 gráða hita á C I u.þ.b. 10-12 minútur og látið þær kólna á kökurist. Leggið 2 ananassneiöar á hverja köku og skreytið með þeyttum rjóma og mandarinu- laufum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Forstjórinn verður alltaf svo ánægöur þegar ég fæ Iánaða fjármálasiðuna i blaðinu. — Hann, hefur ekki uppgötvað enn að það ' er krossgáta á bakhliðinni. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ,( kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. i 1. ig.ií* 1976 Kaup Sals i O i •Uiinilarfkjadollo r • OZ-.SterilnRHpund 1 1) i-K.iMart.uloU.i r • 00 li-l-i) u.sk., • k r.'.m.r 100 <>'- -Nnrak.i .• kronnr 100 Uf.-Sarimknr Krónur »00 07 -Kinnnl indrk 100 liH-rriiim -.r |,«„k»r '00 lO-.Svlnaii. ír.uikxr 100 11 -Cíyillni 100 12-V. - Þy/.k nr.Hrk ioo i <-777717 100 IAimliirr. U. I.. '00 i'.-i; .. .1.1 ... 100 W.-Pemitnr 1U0 IV-Ycn 184.60 330. !5 186 .90 30Z9. Z5 3344.30 4170. 40 4746. 65 3702. 80 470. 80 7394.40 6869. 30 •»270. 30 22. 08 1022. 40 5.90. 10 270.00 63. 08 185. 00 331. i5 * 187. 40 * 3017. 45 * 3363.40 4181. 70* 4769.66 « 3712. 90 * 472.-0 7414.40 6887. 90* 7290. 00 * 22. 14 1026. 20* 691. 70 270. 70 63. 26 * Breyiing t/S ifBustu .ikriuiingii. Föstud. 13/8 Ilvanngii—Hattfell, skoðað Markarfljótsgljúfur, Torfahlaup o.fl. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. 19.-25. ágúst. Ingjaldssandur—Fjallaskagi, gönguferðir, aöalbláberjaland, Gist inni. Fararstj. Jón I. Bjarna- son.Farseölará skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606 — tJtivist. Föstudagur 13. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Hlöðufell-Brúarárskörð. 13.-22. ágúst.Þeystareykir-Slétta- Axarfjörður-Vopnafjörður- Mývatn-Krafla. 17.-22. ágúst. Langisjór-Sveins- tindur-Alftavatnskrókur-Jökul- heimar. 19.-22. ágúst. Berjaferð i Vatns- fjörð. 26.-29. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Ot er komiö 6.hefti timaritsins „LÍFGEISLAR”, sem er tlmarit um lifsambönd við aörar stjörn- ur, og gefið út af Félagi Nýals- sinna. Nokkrar kaflafyrirsagnir gefa hugmynd um efni þessa heftis: Uppruni sólhverfisins. Llfgeislan og lifbjarmi. Tólfta öldin. Hnattlögun jarðar I Jóbsbók. Kraftur lifsins og framþróunar- kenningin. Draumur um blágræna sól. Draumur um samkomu á öðrum hnetti. Fornir tákn-eða spásagnadraum- ar. Peðiö sem hvarf og kom aftur. Frásagnir af miöilsfundum. Nokkrar myndir eru i heftinu, til skýringar lesmáli. t dag er fimmtudagur 12. ágúst, 225. dagur ársins. 17. vika sumars árdegisflóö I Reykjavik er kl. 07.47 og siðdegisflóð er kl. 20.04. Kjarvalsstaðir: Jóhannes S. Kjarval, sumarsýn- ing i júli og ágúst. Opið virka daga frá kl. 16.00-22.00 og helgi- daga kl. 14.00-22.00. Lokað mánu- daga. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Minningarspjöld likr.arsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, versluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, Versluninni Aldan, öldu- götu 29 og prestkonunum. Minningarkort Barnaspitala Ilringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- | fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, i Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarspjöld um Eirík Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á i Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á i . Siðu. ! Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif-‘ stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda I gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 6.-12. ágúst: Garðs- Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I apótekinu er i sima 51600. Costa del Vestmannaeyjar Ljósm. Helena

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.