Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 10
##Öryggistœkjaleysi á flugvöllum mjög bagalegt fyrir flugið" Hrafn Oddsson flugmaöur tók á móti feröapöntun, en Þórunn Sig- uröardóttir er skrifstofudaman. „Þaö sem háir starfsemi fé-. lagsins einna mest, er aö tæki til aöflugs á þessum litlu fiug- völlum úti á landi eru af mjög skornum skammti. Þetta veldur þvi aö feröir veröa ekki eins tlö- ar, þvi skyggni þarf aö vera sæmiiegt, svo hægt sé aö lenda,” sagöi ómar ólafsson, yfirflugstjóri hjá flugfélaginu Vængjum, er Vlsir leit þar viö um daginn. „Þessir flugvellir eru yfirleitt i djúpum fjörðum, t.d. á Vest- fjöröum og þvi þyrftu raunveru- lega aö vera þar góö öryggis- tæki fyrir flugvélar. En þvi er þvi miöur ekki aö heilsa.” En hvernig gengur svo rekst- ur fyrirtækisins eftir uppstokk- unina i vor? „Þetta gengur alveg sæmi- lega, þaö er mikiö aö gera, sum- armánuöirnir eru þeir sem bjarga fyrirtækinu. Reyndar er á veturna nokkuö mikiö aö gera, en þá er ekki not fyrir annan Twin Otterinn, sem er tuttugu farþega. Þaö stendur reyndar til aö selja annan ottérinn i haust og kaupa i staöinn Islander vél, en ég teldi þaö miöur ef af þeim skiptum yröi”. En hvaö gera flugmennirnir annað en aö fljúga vélunum? „Við skiptumst um aö sjá um flugafgreiösluna hérna ásamt Þórunni Siguröardóttur og á sumrin höfum viö aöstoöar- mann I fraktinni. Annars hlöö- um viö vélarnar sjálfir og af- fermum”. Flugfélagiö Vængir flýgur i sumar til 11 staða á Islandi og auk þess annað slagið til Fær- eyja í leiguflugi. Aöur hefur veriö flogiö til Búöardals og —Litið við hjá Vœngjum Flugmennirnir annast sjálfir hleöslu og affermingu flugvélanna. Twin Otter flugvél Vængja nýlent á Reykjavlkurflugvelli. Yfirflugstjórinn I kompanlinu, ómar ólafsson. Hvammstanga og veröa þær flugleiöir teknar aftur upp i haust. Félagiö á eina Islander vél núna, en hin vélin var seld til Vestmannaeyja snemma I sum- ar. Islanderinn hefur veriö i sumar við mælingastörf I Græn- landi fyrir dani og er væntan- legur aftur til tslands I byrjun september. „1 júlimánuöi fluttum viö 630 manns til og frá Siglufiröi' og var sætanýtingin á þeirri leið um 80% sem er mjög gott. Meöan vélarnar nýtast svona vel, er ekki hætta á ööru en allt fari vel, sagöi ómar aö lokum. —RJ. ELDSNEYTIÐ OF DÝRT — FARGJÖLDIN OF ÓDÝR Bandarisk flugfélög eiga I hinum mestu erfiöleikum um þessar mundir, sem hafa smám saman verið aö koma I ljós, en versnuöu um allan helming I ollukreppunni. A slöasta ári töp- uöu 11 stærstu flugfélög Banda- rlkjanna 103 milljónum dollara og er búist viö versnandi af- komu á þessu ári. Eldsneytiskostnaöur er um 20% af rekstrarkostnaöi flug- félaganna. Meöalverð eldsneyt- is veröur I ár um 14 krónur en var 1972 2,10 krónur. Ef hver litri hækkar um 50aura, táknar þaö 12 milljón dollara kostnaö á ári fyrir American Airlines ein- göngu. En eldsneytiö er ekki eini höf- uöverkurinn. I innanlandsflugi I Bandarikj- unum eru um 1800 flugvélar i notkun og er nú svo komiö aö endurnýja þarf um þriðjung flugflotans fyrir miöjan nlunda áratuginn. Ariö 1970 var meöal- aldur flugvéla I Bandarlkjunum 5 ár en .er nú átta ár og fer ört hækkandi. Til þess að endurnýja flotann er taliö aö flugfélögin þurfi 10-12 milljarða dollara næstu 14 árin en ef litið er til alls kostnaöar við endurnýjun mun upphæöin veröa 66 milljarðar dollara. Þaö er aöeins einn möguleiki til endurnýjunar, en þaö er erlent fjármagn. En til þess aö laöa aö erlent fjármagn þurfa félögin aö sýna einhvern hagn- aö, a.m.k. 500 milljónir dollara á ári á hvert félag, en þeir sem þekkja til segja aö sllka kröfu sé alls ekki hægt aö uppfylla. Boeing-verksmiöjurnar og McDonnell Douglas-verksmiöj- urnar hafa á teikniborðinu hjá sér flugvélageröir, sem hannað- ar»meö hagkvæman rekstur i huga. íboeing-vérksmiðjurnar hafa hannaö Boeing 7X7, sem áætlaö er aö beri urn 180-200 farþega en hún á aö eyöa 30% minna elds- neyti en aörar Boeing vélar sem nú eru I notkun af sömu stærö. McDonnell Douglas verksmiöj- urnar hafa hannað vél af gerö- inni DC-X-200, sem gerö er fyrir stuttar og meöallangar flugleiö- ir. Hún mun einnig vera mjög hagkvæm I rekstri. Boeing verksmiöjurnar hyggjast ekki hefja framleiöslu 0 Til vinstri er Boeing X7,1 miöiö er DC-X-200 og til hægri er flug- vél frá Lockheed verksmiöj- unum, sem hönnuö hefur veriö fyrir bandarlska herinn. Vegna stórkostiegra fjárhagsöröug- Ieika er óvlst aö þessar flugvél- ar veröi nokkurn timann annaö en mynd á papplr. á flugvélum slnum nema til komi stórar pantanir frá a.m.k. tveimur stærstu flugfélögum Bandarlkjanna og McDonnell Douglas framleiöir ekki slnar vélar nema aö fá a.mJc. 50-75 pantanir, en hver flugvél mun kosta um 20 milljónir dollara. Flugvélaframleiðendurnir og flugfélögin ásaka flugmálayfir- völd og kenna þeim um þessa kreppu.sem flugvélaiönaöurinn er I, vegna þess aö fargjöld meö flugvélum hafa ekki fengist hækkuö I neinu samræmi viö veröbólgu og hækkandi verðlag. A meöan fargjöldin hafa hækk- aö um 30% siöan 1965 hefur al- mennt verölag hækkaö um 71%. Flugmálayfirvöld vilja ekki kenna sér um vandræöin heldur segja aö flugfélögin hafi komiö sér sjálf I þessa kreppu meö þvi að kaupa allt of margar flugvél- ar á sjöunda áratugnum, án þess aö fá út úr þeim nægilega sætanýtingu. En ef fram fer sem horfir, mun bandarískur flugvélaiön- aöurinn leggja upp laupana innan fárra áratuga nema ein- hver úrræöi komi til. —RJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.