Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 12. ágúst 1976 VÍSIR IHgefandi: Keykjaprcnt hf. Frainkvæmdastjóri: Davið Guömundsson ltitstjórar: Þorsteinn Fálsson, ábm. olafur Kagnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson Fréttastj. erl. frétta: Guftmundur Pétursson Blaðanienn: Anders Hansen, Anna Heiftur Oddsdóttir, Edda Andrésdóttir, Einar K. Guftfinnsson Jón Ormur Halldórsson, Kjartan L. Pálsson, ölafur Hauksson, Óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigriftur Egilsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Þrdftur G. Haraldsdóttir. tþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Útlitsteiknun: Jón Oskar Hafsteinsson Ljósmyndir: Jens Alexandersson, I oftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson. Auglýsingar: IIverfisgötu 41. Simar I IWill Sfilil I Afgreiðsla: Ilverfisgötu 44. Simi 86G11 Kitstjórn: Siftumúla 14. Simi 86611.7 linur Askriftargjald 1000 kr. á mánufti innanlands. i lausasölu 50 kr. eintakift. Blaftaprent hf. Ríkisstjórnarafmælið Stjórnmálaflokkarnir eru nú farnir að undirbúa tveggja ára afmæli rikisstjórnarinnar. Eins og venjulega er afmælisbarnið eins og svartur púki i augum stjórnarandstöðunnar, en fyrir stjórnar- liðinu er rikisstjórnin að sjálfsögðu eins og hvitur engill. Á þessum grundvelli fara stjórnmála- umræður yfirleitt fram. í raun réttri er ekki auðvelt að meta árangur af starfi núverandi rikisstjórnar. Að sjálfsögðu var ljóst þegar i upphafi núverandi stjórnarsam- starfs, að aðstæður i efnahagsmálum væru með þeim hætti, að næstu ár gætu aldrei orðið dans á rósum. Þvert á móti var alveg ljóst, að lifskjara- skerðing var óumflýjanleg. Rikisstjórn, sem tekur við völdum, er þannig stendur á, getur i sjálfu sér ekki búist við að verða vinsæl. Þegar að þrengir, eru menn yfir- leitt óánægðir, hvort sem skynsamlega er unnið að úrbótum eða ekki. Fyrir þessu hafa sennilega flestar rikisstjórnir fundið. í upphafi var ljóst, að tvö meginverkefni rikis- stjórnarinnar yrðu stöðvun óðaverðbólgunnar og útfærsla landhelginnar. í tengslum við tveggja ára afmælið er eðlilegt að lita einkum á þessa meginþætti. Engum blöðum er um að fletta, að stjórnin hefur haldið skynsamlega á spilunum i land- helgismálinu. Hún sætti að visu all harðri gagn- rýni fram að samningunum við breta siðastliðið vor. En eftir að bretar voru sigraðir við samningaborðið i Osló hafa þó flestir gert sér grein fyrir, að i þeim efnum var farin rétt leið. Þegar litið er á framvindu efnahagsmálanna er hinsvegar alveg ljóst, að útilokað er að menn geti verið ánægðir með árangurinn af viðnáminu gegn verðbólgunni. Rikisstjórninni hefur ekki tekist að ná þeim markmiðum, sem sett voru i þessu efni. Fyrir tveimur árum var hér yfir 50% verð- bólga, en nýjustu athuganir benda til, að hún verði um 30% á þessu ári. Hér hefur miðað I rétta átt. En jafnframt er ljóst, að núverandi verð- bólgustig er jafn óþolandi og það var fyrir tveimur árum og leiðir til áframhaldandi sýk- ingar efnahagslifsins. Enn má þvi gera betur á þessu sviði. Gerðar hafa verið tilraunir til aðhaldsaðgerða i rikisfjármálum, en a.m.k. tvivegis hefur þingið brotið þær á bak aftur. Á þessu sviði hefur þvi ekki náðst sá árangur, sem menn höfðu vænst i upphafi. Rikisstjórnin virðist ekki hafa þingstyrk til þess að lækka rikisútgjöld i hlutfalli við þjóðartekjur. Þróun utanrikisviðskipta hefur verið fremur hagstæð að undanförnu. Má bæði rekja það til aðhaldsaðgerða af hálfu rikisstjórnarinnar og batnandi viðskiptakjara. Þó að efnahagsbatinn sé hægur er ljóst, að á flestum sviðum hefur miðað i rétta átt. Segja má, að i þvi sé fólgin meginbreytingin frá vinstristjórnar timanum. t tengslum við afmæli rikisstjórnarinnar halda talsmenn Framsóknarflokksins þvi fram, að í raun réttri hafi ekki orðið stefnubreyting með valdatöku þessarar rikisstjórnar. Þetta er að sarnu leyti rétt eins og t.a.m. má sjá bæði i orku- og menntamálum. Sjálfstæðismenn geta þar á móti bent á, að i utanrikismálum hafi rikis- jórnin mótað alveg nýja stefnu i samræmi við vilja meirihluta þjóðarinnar. Múrinn 15 ára Fimmtán árum eftir, að kommúnistar reistu Berlinar- múrinn 13. ágúst 1961, er þetta raunaiega aöskilnaöarmerki Vestur- og Austur-Þýskalands enn vettvangur blóösútheilinga og dapurlegra örlaga einstakl- inga. Sá, sem siöast lét lífiö fyrir hendi landamæravaröa A- Þýskaiands, var samt ekki flóttamaöur i leit aö frelsi, held- ur Italskur vörubilstjóri I ósköp venjulegum flutningum. Þaö atvik kallaöi ekki aöeins • á gremju i Italiu og haröorö mót mæli viö austur-þjóöverja, heldur varö um leiö til aö auka enn kalann milli grannanna austan og vestan viö múrinn. í langan tima hefur sambúöin milli A- og V-Þýskalands ekki veriö jafn stirö og þessa mánuö-' ina. Þrátt fyrir samninginn 1972, eftir „ost-politlk” Willy Brandts, sem lofaöi góöu um aö þjóöirnar leggðu meiri rækt I framtlðinni viö frændsemi slna, og þrátt fyrir fjórvelda-sam- komulagiö árið áöur en ástandiö lltiö betra oröið, en þegar kalda strlðið var I algleymingi. Meira aö segja Helsinkisamkomulagiö hefur ekki náö aö bæta úr. Austur-þjóðverjar hafa ekki lengi veriö eins hvassyrtir I garö granna sinna I vestri, eins og slöustu vikur, þegar þeir hafa hótaö aö takmarka enn frekar feröafrelsi vestur-þjóö- verja fyrir austan tjald. Eins og þaö er orðaö I málgögnum aust- ur-þjóöverja: „Vegna eilifra ögrana og brota viö landamær- in.” Bonn-stjórnin hefur svaraö um hæl meö þvl aö saka hina kommúnistlsku granna slna um að viröa að vettugi mannrétt- indi, þegar skotglaöir landa- mönnum meö öllu óskiljanlegt, hvað tilefniö var. En Italinn lést ‘ skömmu slöar á sjúkrahúsi af völdum skotsáranna. Willi Bubbers frá Hamborg haföi verið á göngu um óbyggöir og hafst viö i tjaldi I áningar- stööum, þegar hann á ferö sinni rakst á rammgerða giröingu, sem hann taldi vera landamæri A-Þýskalands. Hann fékk aldrei tækifæri til aö ganga frekar úr skugga um þaö, þvl að sam- stundis rigndi byssukúlum aust- ur-þýsku landamæravaröanna yfir hann. Þaö var fyrst þegar hann kom til meðvitundar á Berlin, sem var eins og eyja inni I Austur-Þýskalandi, væri oröin einber NATO-herstöð og miö- stöö njósnaútsendara, sem vest- urveldin heföu I feröum austur yfir járntjaldiö...þótt hann aö sjálfsögöu bæri sér ekki járn- tjaldið I munn. Raunveruleg ástæöa hans var hinsvegar efnahagslegs eðlis. Arið áöur, eöa 1960, höföu hvorki meira né minna en 199,000 austur-þjóðverjar flúiö kúgunina. Af þeim sluppu 152,291 I gegnum V-Berlln. Helmingur þeirra var undir 25 Fyrir daga múrsins: Austur-þýsk fjölskylda á flótta vestur yfir. austur-þýsku sjúkrahúsi, sem hann fékk aö vita, að giröingin heföi verið langt austan landa- mæranna. Venjulega hefur safnast mannfjöldi viö Berllnarmúrinn 13. ágúst til aö mótmæla á sjálf- um afmælisdegi múrsins þessu smánartákni, sem hann hefur verið I augum þjóöverja. En ára aldri, og fjórðungurinn tækni- eöa iönmenntaður. Ul- bricht taldist svo til, aö land hans heföi tapaö 100 milljónum marka vestur yfir, áöur en múr- inn kom til sögunnar. Þá reiknaði Ulbricht einungis tjóniö, sem lá I menntunar- kostnaöi þessara þegna, sem i I i 1 w' Je 'rMn| m J ^ m Zl—— * ' / f V T ■ t % y t V » / \ Eitt af fórnardýrum austur-þýsku landamæravaröanna, itaiski vörubQstjórinn, Benito Corghi, i kistu sinni á leiö heim. mæraverðir hika ekki viö aö skjóta vörubllstjóra, sem eru saklausra erinda á ferö yfir landamærin. — Hún hefur haft um orö, aö taka máliö upp á vettvangi Sameinuöu þjóöanna. Núna á fimmtán ára afmæli múrsins (á morgun) er hann ekki lengur sá miðdepill heims- athyglinnar, sem hann var fyrst, eftir aö hann var reistur til mikillar skapraunar berllnarbúum. Meiri gaumur hefur veriö gefinn að landa- mærunum utan Berllnar, þar sem flóttatilraunir yfir múrinn sjálfan hafa nær alveg veriö gefnar upp á bátinn. Benito Corghi, vörubllstjóri, var Hka á leiö meö bíl sinn, fermdan frystu kjöti til Bæjara- lands frá tollstöðinni viö Hirsch- berg, þegar landi hans, sem á eftir fylgdi, kallaöi til hans, aö austur-þýsku tollveröirnir vildu fá aö tala viö hann aftur. Hann var þá kominn vestur fyrir og hafði dvalist þar meöan, vestur- þýsku tollveröirnir skoöuöu skilríki hans. Corghi lét vörubllinn standa og gekk til baka. Skömmu á eft- ir kváöu viö skothvellir, og er meö árunum hefur fólki tekist aö venjast honum, og er ekki búist viö þvl, aö neitt sérstakt veröi um að vera á morgun. Viöbrögöin fyrstu árin stöfuöu meira af þvl, hversu illilega hverft mönnum varö viö, þegar þeir vöknuöu aö morgni og sáu gaddavirinn. Nokkrum vikum áöur haföi Walter Ulbricht á blaöamannafundi samt fullviss- aö menn um, aö austur-þýskir verkamenn ættu of annrikt viö aö leysa úr húsnæðisþörfinni meö nýbyggingum til þess aö nokkur þyrfti aö óttast, aö þeir yröu settir I aö reisa múr. Síöustu vikurnar máttu menn , þó vel vita, að austur-þýska stjórnin hlyti aö gripa til ein- hverra úrþrifaráða til aö stemma stigu viö flóttamanna- straumnum vestur yfir. Svo of- boöslegur, sem hann var oröinn. Nokkur þúsund á dag, og töi- fræöingum reiknaöist svo til, aö fyrstu dagana þennan örlaga- rika ágúst hefði einn austur- þjóöverji flúiö vestur um á 30 sekúndna fresti. Þegar Ulbricht slöar vildi reyna aö skýra hughvörf sln, bar hann þvi viö, aö Vestur- land hans naut ekki lengur góös af. Þar til viöbótar heföi llka mátt taka til þá staöreynd aö austur-þýska markiö haföi falliö mjög I gengi á gjaldeyris- mörkuöum og þurfti fimm slik á móti einu vestur-þýsku marki. Þetta geröi þaö aö verkum, aö fólk úr Vestur-Berlin, meöan samgöngur voru enn óheftar, tók sér ferö á hendur I austur- hlutann til aö kaupa vörur meö austur-þýskum mörkum, sem þaö fékk I skiptum fyrir vestur- þýsk mörk á svarta markaðn- um. Þúsundir manna, sem bjuggu I rússneska hernáms- hlutanum, störfuöu I banda- rlsku, bresku eöa frönsku her- námshlutunum og þágu sln laun i vestur-þýskum mörkum. Kjaramunurinn var mikill á þeim og hinum, sem unnu heima fyrir. Þetta og svo hitt markmiö Ul- brichts, aö reisa einhver þau áþreifanlegu mörk, sem neytt gætu Bonnstjórnina til aö viöur- kenna aöskilnað landshlutanna og Austur-Þýskaland sem sjálf- stætt riki, voru sá grunnur, sem múrinn reis á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.