Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 24
visir Fimmtudagur 12. ágúst 1976 Jón Baldvin til Svíþjóðar Skólameistarinn vift mennta- skólann á isafirfti Jón Baldvin Hannibalssun hefur sótt um orlof frá störfum viö skólann ieittár og eftir þvi sem blaftift hefur fregnaft hyggst hann dvelja i Sviþjóö vift fræðistörf. Aö sögn Birgis Thorlaciusar ráftuneytisstjóra i menntamála- ráðuneytinu er meft öllu óráftift hver muni gegna störfum skóla- meistara i fjarveru hans. —SE Nýr ritstjóri íslendings Gisli Sigurgeirsson hefur veriö ráöinn ritstjóri tslendings á Akureyri. Gisli er lesendum blaftsins aft góftu kunnur, þvi hann var lengi auglýsingastjóri blaftsins, auk þess sem hann hefur skrifaft mikift I blaftift, m.a. allar iþrótta- fréttir hin siftari ár. Gisli hefur aft undanförnu starf- aft sem verkstjóri i Prentsmiftju Björns Jónssonar, en þar er Islendingur prentaftur. Fráfarandi ritstjóri tslendings er Sigrún Stefánsdóttir, en hún hefur nú tekiö vift starfi sem fréttamaftur vift Sjónvarpift. —AH Agreiningur um endurróðningu Einars Bollasonar Fundur fræftsluráfts Hafnar- samtalinu vift Visi aö Einar fjarftar i gær fjallaöi um tillögur Kristjáns Bersa Ólafssonar, skólameistara Flensborgar- skólans um ráöningu 20 kennara fyrir næsta vetur. t samtali vift Visi I morgun sagöi Kristján aft hann heföi i tUlögum sinum meftal annars gert ráö fyrir ráftningu Einars Bollasonar sem kennara vift Fjölbrautar- skólann i Flensborg, en Einar var settur kennari I hálfu starfi vift þá deild Flensborgarskól- ans. Fræftsluráö hafnafti þessari tillögu en ráftift er eingöngu um- sagnaraöili i málinu og vald tU ráftninga Uggur hjá mennta- málaráftuneytinu. Agreiningur varö um málift i fræftsluráöinu. Aftspurftur sagfti Kristján i heföi verift sá eini af þeim sem hann gerfti tillögur um, sem fræftshiráft samþykkti ekki. Fræftsluráft ræftur ekki i kennarastöftur en er umsagnar- aftiU og er endanlegt vald i höndum menntamálaráftuneyt- isins. Aft sögn dr. Vilhjálms Skúla- sonar, formanns fræösluráfts Hafnarfjaröar, mun þaft venjan aö farift sé eftir umsögn fræftsluráöa vift val á mönnum i kennarastöftur en ýmsar undan- tekningar munu þó vera frá þvi. Akvörftunar ráftuneytisins i máli þessu er aft vænta fljót- lega, aö sögn Vilhjálms, þar eft skólar taka brdtt til starfa á nýjan leik eftir hlé sumarsins. —JOH. Þessir krakkar sem vift hittum inni Nauthólsvik I gær voru ekki sein á sér aft nota þann sjaldgæfa munaft hér iReykjavik, sólina, þegar hún loksins sást. Þau heita Axel, Petrea og iris. AH/Mynd: Karl. Vestmannaeyjar: Hlutafélag stofnað til kaupa ó skuttogara fró Póllandi Nýr skuttogari bætist væntanlega i flota vest- mannaeyinga um ára- mót, og verða þá tveir skuttogarar gerðir út þaðan. Þrir stærstu útgerftaraftilar I Eyjum, Isfélag Vestmannaeyja, Fiskiftjan og Vinnslustöftin, hafa stofnaö hlutafélagiö Klakk. Meg- inmarkmift hinsnýja hlutafélags er aö kaupa og reka skuttogara sem geröur veröur út frá Eyjum. Formaöur hins nýja félags er Guömundur Karlsson. Guft- mundur sagöi 1 samtali viö VIsi i morgun, aö þegar reynt var aft fá leyfi til skuttogarakaupa erlendis frá á sinum tima, þá heföu þessir aöilar ekki fengift tilskilin leyfi yfirvalda. Nú heföi Klakkur hf. hins vegar yfirtekift kaup Barö- ans hf. I Kópavogi á skuttogara i Póllandi, og gengi Klakkur al- gjörlega inn i þann samning sem Baröinn heföi veriö búinn aö gera, og yfirtæki þá um leift þá aöstoft sem hiö opinbera veitti Baröanum hf. Guftmundur sagöi aft hiö nýja skip væri væntanlegt til Vest- mannaeyja um áramótin, en skipiö er um 490 tonn aft stærö. Nú er afteins einn skuttogan gerftur út frá Eyjum, skuttogar- inn Vestmannaey. —AH. Fimm stúlkur stunda nóm í fallhlífar- stökki Hvernig ætli þaft sé aft láta sparka sér út úr flugvél, sem er hátt uppi I lofti og þurfa aft treysta á þaö aft einhver poki opnist, fallhlifin þenjist út og maftur svlfi til jarftar? Þetta reyndu nokkrir I gær- kvöldi I fyrsta skipti. Fallhlifarstökk veröur slfellt vinsælli iþrótt hér á landi. Nýlokiö er námskeiöi I fallhlif- arstökki, og tóku þátt i þvl átta manns, þar af þrjár stúlkur. Fyrstu stökkin voru svo fram- kvæmd I gærkvöldi. Stokkiö var úr 2600 feta hæft yfir Sandskeiöi og var ekki annaft aö sjá en allt gengi aö óskum, þótt sumir væru fölir er niöur kom. Ein stúlknanna Rut Melsted, stökk i gærkvöldi. Þaft hafa fleiri konur tekið þátt i fallhlifarstökki og a.m.k. fimm stúlkur lært til iþróttarinnar I ár. Leiftbeinandi á námskeiöinu var Sigurftur Bjarklind. —RJ En þrátt fyrir smávægilegt höfufthögg I lendingunni og hellur I eyrunum þýddi ekkert annaft en aö brosa og pakka dót- inu saman meö aöstoft góös manns. Myndir JA. Rut Melsted svifur tigulega til jaröar I fallhlifinni. Einn fall- hlifastökkvaranna haffti aldrei áftur komift upp I flugvél og erf- itt aft sjá hvort var skemmti- legra fallhllfarstökkiö eöa flug- ferftin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.