Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 12.08.1976, Blaðsíða 5
vísm Fimmtudagur 12. ágúst 1976 Löngum eltingaleik lokið: Nóttfari handtekinn í gœr Ungur reykvikingur var i gær handtekinn vegna innbrota i fjölda heimahúsa og fyrir- tækja að undanförnu. Mun þarna vera á ferð maður sá er manna á milli hefur verið nefnd- ur Náttfari, og mikið hefur verið i sviðsijós- inu að undanförnu. Haukur Bjarnason rann- sóknarlögreglumaður tjáöi Visi i morgun, að maðurinn ætti stóran hluta þeirra innbrota sem framin hafa verið að undanförnu, en yfirheyrslum verður haldið áfram i dag. Væntanlega verður hann úrskurðaður i gæsluvarðhald siðar í dag. Maður þessi mun vera tuttugu og fimm ára gamall, og hefur hann áður komið við sögu lög- reglunnar fyrir auögunarbrot. Erunokkur ársiðan, en þá fékk hann m.a. 20 mánaða fangelsis- dóm sem hann afplánaði. Náttfari hefur á undanförnum vikum og mánuðum verið mikið á ferðinni og brotist inn á fjölda staða, og skipti það hann engu máli hvort þar var einhver heimaeöa ekki. Erumörg dæmi þess aðhann færi inn i svefnher- bergi sofandi fólks og tæki fjár- muni svo að segja við höfðalag þess. Oftast mun hann ekki hafa haft annað en litilræöi upp úr krafsinu, en stundum voru það þó umtalsveröar upþhæðir, s.s. er hann braust inn i verslun O. Ellingsen i miðbænum. Þar komst hann inn á lyklum er hann hafðiáðurstolið heima hjá verslunarstjóranum. Ekki er laust við að nokkum óhug hafi sett aö fólki vegna þessára „heimsókna” Náttfara, og gluggakrækjur og dyra- umbúnaður hvers konar hefur verið með eftirsóttustu vörum i verslunum að undanförnu. Margt fólk hefur séð honum bregða fyrir, ogaf þeim lýsing- um mátti helst ráða að hann væri ungur maður, ljósskollit- aður á hár, hávaxinn og grann- ur. Samkvæmt heimildum Visis kemur þessi lýsing heim og saman við mannin sem nú hefur verið handtekinn. Ekki er að svo stöddu unnt að birta nafn Náttfara, en það verður væntanlega gert siðar. —AH Islandsaften i Nordens Hus Torsdag den 12. august kl. 20,30: KAMMERMUSIK Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson spiller verker af islandske og franske komponister. Kl. 22,00: Filmen SVEITIN MILLI SANDA SUMARSÝNING, en udstiiling af oliemalerier og akva- reller 1 udstillingslokalerna. Velkommen NORRÆNA HÚSIO Tilboð óskast Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiöar i tjónsástandi eftir umferðaróhöpp. 2 Rússajeppar UAZ ’75 — Sunbeam ’73 — Volvo Amazon ’64 — Volksw. 1200 ’62 — Cortina 1600 ’74 — Cortina ’70 — Fiat 128 ’74 — Fiat 600 ’68. Bifreiðarnar eru til sýnis i skemmu Júllusar Ingvarssonar Hvaleyrarholti, laugardaginn 14. ágúst nk. frá kl. 13.00- 17.00. Tilboð sendist aöalskrifstofu fyrir kl. 17.00, mánu- daginn 16. ágúst nk. Brunabótafélag íslands Laugavegi 105, simi 26055 LAUGARÁ9 BJLQ , Sími 32075 „Káti" lögreglu- maöurinn Djörf og spennandi banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Morgan Paull, Art Metrano, Pat Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DETROIT Signalet til en helvedes ballade Ný hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta MacGee. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Simi31182 CHARLESBRONSON “MR.MAJESTYK" Umted flntists | T M E » T W t | Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrikjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfiö- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Winterhawk. Spennandi og áhrifarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Tecniscope. Michael Dante Leif Erickson Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ISLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Gamanmynd I sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sendiferðin (The last Detail) Ný úrvals kvikmynd með Jack Nicholson Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára. 'Harry and Tonto’ isahit/and one of thebest movies of 1974.” "HAnm Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Öskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hver er sekur? Spennandi og áhrifamikil ný bandarisk litmynd Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt Ekland, Hardy Kruger. Leikstióri: James Kelly. Isl. texti: Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Handtökusveitin Posse Æsispennandi lærdómsrik amerisk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirk Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve * lengi viltii biða eftir fréttunum? Mltu fá þ.iTIk'Íiii til |>m samd;iiíursV K.tVa > iltu hiúa til na.Nta nmrj»uns? \ ÍSIR ll\tnr frcttir da^sins iday! .Verjum ,88gróðurJ verndumi Jand Ef þú ætlar að vera i sólbaöián þess aövera i einni einustu spjör, ungfrú, þá ættir þú að hafa þá sómatilfinningu að hækka girðinguna aðeins meira. Smurbrauðstofan BJORNIIMfM Njglsgótu 49 ,Simi 15105 "i i. t - 4 T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.