Vísir - 14.08.1976, Síða 9

Vísir - 14.08.1976, Síða 9
VISIR Laugardagur 14. ágúst 1976 I VtRKSMIÐJU GRAFIK r safni Gunnars Sigurðssonar Alþjóðlegt andrúmsloft leikur nú um hálfan vestursal (jarvalsstaða, en þar hefur fé- agið Myndkynning komið upp iýningu á 57 grafikverkum eftir íóp viðfrægra myndlistar- teljandi eðlismunur á meöferð grafikaðferða frekar en beiting pensils og oliulita eða þá penna og bleks, hver aðferð hefur sinn möguleika og sjarma ef henni er beitt af listfengi. A sýningunni vald Skúlason i broddf fylk- ingar, var vist mikið lif i tusk- unum og siðar september hóp- urinn, er hafði hér alræðisvald i myndlistum i hátt á annan ára- tug, eru uppistaðan i safni Gunnars heitins. Þeir sem gam- an hefðu aö rifja upp gömul kynni við september mennina, og einnig yngra fólk til að sjá um hvað var barist, ættu ekki að láta þessa sýningu framhjá sér fara. Ég mun ekki fialla um ein- stök verk á þessari sýningu eða liststefnur er þá riktu, þvi hefur verið gerð góð skil á spjöldum islenskrar myndlistarsögu. Erro, Picasso-burger, sáldþrykk. Það er ánægjulegt að Kjar- valsstaðir skuli nú byrjaðir að taka til sýningar einkasöfn manna.vonandi að framhald verði á. Hin mikla aðsókn sýnenda að vestursal hússins, fullbókaö langt fram á næsta ár, ef ekki lengur, sýnir að taka verður til umhugsunar eystri salinn, Kjarvalssal. Mætti vel hugsa sér að sá salur væri notaður að hálfu leyti undir sýningar á einkasöfnum á móti hreyfanleg- Stúlka, olia 1946. um og þá um leið áhugaverðari sýningum á myndverkum Kjar- vals. Það er staöreynd að svo stór sýning, er nú hefur hangið uppi siðan um áramótin siðustu óhreyfð að kalla, gerir list Kjar- vals siður en svo gott i augum aðdáenda hans. Minni sýningar þar sem reynt yrði að kynna skipulega úrval af ýmsum timabilum ævi hans eða eftir viðfangsefnum, svo eitt- hvað sé nefnt. Með núverandi ástandi minn- ir salurinn helst á góða geymslu,en lifandi sýningarsal. Vitað er að margir eiga góð einkasöfn og væri þakkarvert hverjum þeirra að veita sam- löndum sinum smá hlutdeild i dýrðinni, með þvi að lána þau til sýninga i stuttan tima. Sýning á safni Gunnars Sigurössonar, er lést löngu fyrir aldur fram stendur nú yfir i helmingnum af vestursal Kjarvalsstaða. Gunn- ar heitinn var mikill vinur og velunnari islenskra listamanna, si og æ opinn fyrir nýjungum i heimi listarinnar eins og sjá má þegargengiðeru um sýninguna. A þeim árum er afstrakt-listin var að koma fram hér á landi með Svavar Guðnason og Þor- manna. Minningar um heim- sóknir á erlenda sýnmgarstaði sækja á hugann. Myndir eftir flesta af þessum mönnum eru til sýnis og sölu út um allar jaröir enda sést, ef sýningarskrá er at- huguð að myndirnar eru gefnar út í stórum upplögum sum númeruð önnur ekki. Otgáfa grafikverka er i dag orðin að stóriðnaöi i Evrópu og Ameriku, listamennirnir aö einskonar hönnuðum fyrir þennan iðnað eða þá gefa út eftiprentanir af málverkum sinum. Það læðist þvi að manni sá grunur aö grafiklistamenn fjarlægist nú s jálfa aðferðina og efnið sem unnið er i, en mjög færir iðnaðarmenn leysi hin mörgu og flóknu tækniatriði. Þetta held ég aö sé mjög hættu- legt fyrir grafik sem Ústagrein, vegna þess aö hið nána og oft á tiöum gefandi samband lista- mannsins viö efnið og aöferðina rofnar. Fyrir mér er enginn fær maður það á tilfinninguna að lítill munur sé á þessum grafikmyndum og vel gerðum eftirprentunum nema hvaö áritun höfundar fylgir og fyrir það borga sumir mikið af pen- ingum. Ekki er mikið um svart-hvitar myndir á sýning- unni og er það slæmt vegna hinnar upprunalegu aðferðar, litur i grafikverkum kom ekki til fyrr en á seinni árum og þá aðallega til að þjóna markaðslegum hagsmunum. Fólk vill lit á veggi ódýra eftir- gerð málverksins, en hin vand- meðfarna lína teikningarinnar fellur f skuggann. Einn af mestu teiknurum i gegnum aldirnar Picasso á hér eina línumynd af konu frá árinu 1956. Hann hefur sjálfur sagt að ef hægt væri að kalla sig meistara þá væri það helst fyrir teikningar sinar og grafik. Það hefði verið ánægju- legtefeitthvaðafmyndum hans frá Griska timabilinu væru meö á sýningunni, það timabil i list Picasso hafði á sinum tima mikii og góð áhrif á marga is- lenska listamenn. MYNDIR Victor Vasarely koma vel út i þessari miklu tækni er þarna ræður rikjum. Þó held ég að mynd Georgs Rhoner „Musica” slái öll met i tæknilegri útfærslu. Þarna er mjög gott tækifæri fyrir islenska ofsettprentara til að nema og kynna sér frábær- yfir flötinn á nokkurs sjáanlegs markmiðs, samsetning ólikra mynda einsogi seríunni „Made in Japan” ná ekki þeirri spennu er ég átti von á, virkun þeirra var állka og fletta hasarblaöi. Til viðmiðunar mætti nefna ameriska myndlistarmanninn Roy Lichtenstein, sem er upp- hafsmaður slikra vinnubragða. Þarna eru nokkrir málarar kenndir við Cobra hópinn og mætti tina margt til af Georges Rhoner, Musica, litografi. lega vönduð vinnubrögð. Mynd- s heimur Errós hefur alla tfð h'tt i: höfðað til min, sá urmull af S táknum er dreifast óskipulega s skemmtilegum myndum á sýn- ingunni, en látum þetta nægja. Sá keimur af eftirprentunum sem maður verður var við gerir það að liöanin er eins og skoöuð hafi verið vönduð og stór lista- verkabók, en ekki hreinræktuð grafik eftir minum skilningi. Einar Hákonarson skrifar: Fullbúinn starfsvöllur er ónothœfur Starfsvöllur er nú risinn I Breiðholti III. Sá er þó Ijóöur á ráöi hans aðhann er einskis nýtur vegna þess að aigjörlega skortir efni fyrir börnin, sem þar eiga að dveljast, til að vinna úr. „Það er þvi sem næst allt fyrir hendi. Aðeins eftir að ljúka við girðingu i kringum hann”, sagði Sigurður Bjarnason formaður Framfarafélags Breiðholts III, i samtali við Visi. Framfarafélagið hefur þvi ákveðið að efna til söfnunar á spitum svo hægt veröi aö opna völlinn. Var leitað til Reykja- vikurborgarum aðstoð. „Þeir lof- uðu að útvega bil og tvo menn”, sagði Sigurður. Ætlunin hjá okkur eraðbyrja á mánudaginn. Það er vonokkarað fólk taki vel i þetta og aðstoði okkur svo hægt veröi að koma starfsvellinum I gagn- ið”. Sigurður sagði að þetta væri brýnt verk og sæjist þaö á þvi að um 20% barna I Reykjavik byggju i Breiðholti III. — EKG Starfsvöllurinn viö Austurberg og Vesturbcrg i Breiðholti er til einskis nýtur vegna spitnaskorts. Ljósmynd Jens

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.