Vísir - 27.08.1976, Síða 1

Vísir - 27.08.1976, Síða 1
(Fyrstur med fréttirnar táJár LEITAÐ AÐ 0X11 NÁND VID mNDSTAÐ - Morðinginn ófundinn í morgun Fimmtiu og sjö ára gömul kona var i gær myrt i raöhúsi viö Miklubraut. Lik konunnar, sem lá inni i stofu, var meö mjög mikla áverka á höföi og þykir útilokaö aö dauöi hennar hafi veriö slys. Konan kom i raöhúsiö aö Miklu- braut 26 i gær um klukkan fjögur. Þar á heimili sitt vinafólk hennar, ekkjan Ólöf Möller og dóttir henn- ar. Þær mæögur eru staddar i London og haföi konan sem lést komiöihúsiö til aö vökva blóm og athuga hvort þar væri allt i iagi. Ekkert fannst, sem benti til þess aö brotist heföi veriö inn I húsiö, en þrjár útihuröir eru á húsinu aöaldyr, bakdyr út i garö og kjallaradyr. Ekki er annaö aö sjá en konan hafi sjálf hleypt banamanni sin- um inn eöa komiö aö honum i hús- inu. Moröiö var ekki uppgötvaö fyrr en um klukkan 10 i gærkvöldi er eiginmaöur hinnar látnu var farinn aö óttast um hana og fékk aöstoð lögreglu til aö komast inn i læst húsiö. Fljótlega dreif mikiö liö lögreglu á staöinn og leituöu lög- reglumenn aö öxi, sem talin er hafa veriö notuð viö verknaöinn, og öörum ummerkjum. Sú leit bar engan árangur. Leitaö var i nærliggjandi göröum, á Miklatúni og i öskutunnum i nágrenninu. Öskutunnur i hverfinu höföu veriö tæmdar um klukkan hálf fimm, stuttu eftir aö konan kom i húsiö. Lögreglan leitaöi upplýsinga hjá ibúum næstu húsa, en þeir höföu allir veriö fjarverandi milli klukkan fjögur og sex, þegar taliö er að verknaöurinn hafi veriö framinn. Moröingjans er enn leitað og er rannsókn i fullum gangi. Ekki er unntað birta nafn hinnar látnu aö svo stöddu. — AH/^JB Þyrla varnarliösins aö koma inn til lendingar viö Kleifarvatn I gær, en þar haföi veriö sett á sviö flugslys. Fimmtiu manna farþegaflugvél átti aö hafa farist þarna eftir aö hafa lent I árekstri viö aöra flugvél yfir Atlantshafi. Mikinn fjölda björgunarmanna dreif þarna aö, og voruþeir sem mest höföu slasast fluttir meö þyrlunni til Reykjavikur. Sjá frásögn og myndir á bls: 10. Stór farþegaflugvél „fórst" við Kleifarvatn í gœr „Léti stöðva framkvœmdir við Kröflu, ef ég fengi að ráða" segir Eysteinn Tryggvason, jarðfrœðingur „Ef ég réöi léti ég fresta framkvæmdum viö Kröflu, og mér finnst aö stjórnvöld veröi aö taka þaö til gaumgæfilegrar athugunar frekar fyrr en seinna”, sagöi Eysteinn Tryggvason jaröfræöingur I samtali viö VIsi I gær. Sagöi hann llkurnar á gosi mjög miklar, en aö visu væri frekat búist viö hraungosi en sprengigosi. „Þaö er þó engan veginn hægt aö útiloka sprengi- gos, enda hafa þau oröiö á þessum slóöum I fyrndinni”, sagöi Eysteinn ennfremur. Eysteinn boöaöi visismenn á sinn fund I gær vegna skýrslu þeirrar er hann og þrir aörir jaröfræöingar sendu stjórnvöld- um i fyrradag. í skýrslunni er leitast viö aö skýra frá staö- reyndum viö Kröflu en aö sögn Eysteins var ekki fariö út i þaö I sjálfri skýrslunni aö gefa stjórnvöldum nein ráö. Veröa stjórnmálamenn þvi sjálfir aö draga ályktanir af þvi sem i skýrslunni segir. Auk Eysteins Tryggvasonar unnu aö gerö skýrslunnar jarö- fræöingarnir Guömundur E. Sigvaldason, Karl Grönvold og Páll Einarsson. Þá var hún einnig borin undir Sigurö Þór- arinsson — og samþykkti hann skýrsjuna fyrir sitt leyti. Eýsteinn sagöi aö ef hraungos byrjaöi skyndilega i næsta ná- grenni Kröflu færu aövörunar- sírenur væntanlega i gang 20 minútum fyrir gos. Þess má geta aö á æfingu Almanna- varnaráös fyrir stuttu tók þaö um 30 mínútur aö rýma búöirn- ar aö kvöldi til þegar allir voru vakandi. Skýrsla jaröfræöinganna er birt i heild i blaöinu I dag á bls. 15. — AH Húsiö aö Miklubraut 26. Hér var . konan aö vökva blóm fyrir vina- fólk sitt sem er erlendis, er ráöist var á hana meö öxi og hún myrt. 40.000 kr. tap á mánuði — segja sjómenn í Stykkishólmi „Akvöröun verölagsráös var miöuö viö veröiö 1.50$ fyrir kilóiö af skelfiski en i morgun var okkur tjáö af StS aö reiknaö væri meö aö verö á skelfiski væri nú 1.80$-2.00$ fyrir kilóiö. Akvörðun verölags- ráös er þvi byggö á röngum for- sendum og munu sjómenn I Stykkishólmi ekki róa á skelfisk fyrr en þessi ákvöröun verölags- ráös hefur veriö leiörétt”. Þetta höföu sjómenn I Stykkishólmi aö segja um verkfall sitt i morgun en Visir skýröi frá þvi I gær aö 150 manns heföu misst atvinnuna vegna verkfallsins þar vestra. Sjómenn bentu ennfremur á aö ákvöröun verölagsráös væri miö- uö viö 6 cm lágmarksstærö á hörpudiski en ekki væri hins veg- ar tekiö á móti minni skeljum en 6 cm .ar vestra og þyrfti þvi veröiö einnig leiöréttingar viö af þeim sökum. Hásetar á skelfiskbátum þar vestra telja sig tapa um 40.000 kr. á mánuöi á rangri ákvöröun verö- lagsráös og hyggjast ekki hefja veiöar á ný fyrr en veröinu hefur veriö breytt til samræmis viö þaö markaösástand sem þeir telja vera fyrir hendi. JOH Siglfirð- ingar koma inn úr * kuldanum — sjá bls. 2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.