Vísir - 27.08.1976, Page 2

Vísir - 27.08.1976, Page 2
( Reykjavík j Hver heldur þú að verði bikarmeistari i knatt- spyrnu i ár? Geröur Pálmadóttir, heimilis- rekandi: „Vonandi Valur, ég held alltafmeö Val! — Vonandi standa þeir sig bara strákarnir!” tris Jónsdóttir, starfsstúlka Skálatúni: „Ég fylgist aldrei meö Iþróttum”. Guöbrandur Bjarnason, hafnar- verkamaöur: „Þaö er nil erfitt aö segja, en ætli þaö veröi ekki Valur”. Bjarni Magnússon, bankamaöur: „Ég þori nú ekki aö spá um þaö, ég fylgist ekki svo meö lengur. — Maöur er oröinn svo gamall og gigtveikur!” Föstudagur 27. ágúst 1976 Siglfirðingar koma inn úr kuldanum visir Miölunargeymir hitaveitunnar er aö risa af grunni I um 70 metra hæö fyrir ofan bæinn. mánaöa veröi lokiö viö aö leggja heimtaugar I öll hús I bænum og veröur slöan unniö viö tengingu þeirra I vetur. Framkvæmdir hafa gengiö einkar vel I sumar og hefur veöráttan, sem leikiö hefur viö siglfiröinga hjálpaö þar mjög uppá. 1 fyrra var iögö áöveituhæö frá hitasvæöinu niöur I bæinn og aö auki heimtaugar I um 110 hús. Hitaveita veröur lögö I öll hús á Siglufiröi en þau munu um 550 aö tölu. Kostnaöur viö þessar framkvæmdir er áætlaöur um 400 milljónir króna og er kostnaöur þvl milli 700 og 800.000 á hvert hús I bænum. Engu aö síöur mun hitaveitan veröa fljót aö borga sig þvi sparnaöur á kyndikostnaöi er áætlaöur um 20% aö meöaltali meö tilkomu hitaveitunnar. Smásöluverö seldrar ollu til húshitunar var um 80 milljónir á siöasta ári þar nyröra þannig aö um verulegan gjaldeyrissparn- aö veröur aö ræöa viö tilkomu hitaveitunnar. Hitaveituframkvæmdir sigl- firöinga eru fjármagnaöar meö lánum frá lánasjóöi sveitarfé- Þaö veltur á miklu fyrir sigl- firöinga hvernig tekst til meö borun á nlundu holunni, sem bora á I dalverpi fyrir ofan bæ- inn. Hinar holurnar hafa gefiö misjafnan árangur en úr tveim- ur þeirra má fá rúmlega tvo þriöju hluta þess vatnsmagns sem bærinn þarf þegar hita- vatnsnotkun er I hámarki. Jaröfræöingar hafa gefiö sigl- firöingum góðar vonir um aö nægilegt magn af heitu vatni sé undir yfirboröi Skútudals I um fimm kilómetra fjarlægö frá bænum og á nú aö reyna til þrautar hvort hægt er aö nýta þær auðlindir. Ef ekki fæst meira vatn neyöast siglfiröing- ar til aö byggja kyndistöö fyrir æriö fé. Ef til byggingar sllkrar stöövar kæmi yrði hluta af frá- rennslisvatni bæjarins veitt til kyndistöðvarinnar og þar snerpt á þvi en vatninu væri slö- an veitt aö nýju niöur I bæinn. Slöasta hola sem boruö var gaf ekki góöa raun en boraö var ut- an hins-þekkta hitasvæöis og allt niöur á 1670 metra dýpi. Næsta hola verður hins vegar boruö á hitasvæöinu sjálfu og er vonast til aö nægilegt veröi aö bora þar niður á 800 metra dýpi. Borholurnar I Skútudál eru f um 140-150 metra hæö 'yfír sjávarmáli og er vatniö þvi sjálfrennandi niöur i bæinn. Skammt fyrir ofan bæinn er Aöveituæöin jöröuö. Unniö viö lagningu dreifikerfis. laga og lánum sem Seölabank- inn sér um útvegun á, auk heim- taugagjalds sem lagt er á væntanlega notendur jarövarm- ans. JOH Veöurbllöan á Siglufiröi hefur auöveldaö allar framkvæmdir I sumar. veriö aö byggja miðlunartank og stendur hann I nægilegri hæö til aö gera dælustöövar óþarfar. 1 sumar hefur verið unniö aö þvi aö koma fyrir dæluútbúnaöi I borholunum auk þess sem unn- iö hefur veriö aö þvl aö fullgera dreifikerfi hitaveitunnar. Aætlaö er aö innan tveggja

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.