Vísir - 27.08.1976, Side 15

Vísir - 27.08.1976, Side 15
VISIR Föstudagur 27. ágúst 1976 15 GOS VIÐ KROFLU GÆTI ORÐIÐ MFÐ AOEINS 20 MÍN. FYRIRVARA • Ef gos hæfist i Leirhnúk eða nágrenni gæti Kröfluvirkjun, þéttbýlið við Reykjahlíð og Kisil- iðjan verið i yfirvofandi hættu. • Eldgosum fylgja jafnan jarðskjálftar, og oft verður þeirra vart áður en gos hefjast. • Jarðskjálftar fundust á Reykjahliðarsvæðinu 20 minútum fyrir gosið 20. desember 1975. • Fljótandi hraunkvika er varla dýpra niður en fjóra kilómetra við Kröflu. • Hæðarmælingar og mælingar á togspennu bergsins virðast benda til þess að mest hætta sé á að gos brjótist út 500 tii 1000 metra frá stöðvar- húsinu við Kröflu. • Nóg bráðin hraunkvika liggur á litlu dýpi undir Kröflusvæðinu til að stórgos geti orðið. Stöðugt bætist við kvikuna, (370.000 rúmmetrar á dag), og bendir það til að möguleiki sé á langvar- andi gosi. Sföan I desember s.l. , er smá- gos varö viö Leirhnjúk hefir oft- sinnis veriö gefiö I skyn, aö búast megi viö aö aftur gjósi á svipuö- um slóöum. Ef svo yrBi, þá gæti Kröfluvirkjun, og e.t.v. einnig þéttbýliB viB ReykjahliB og Kisil- iBjan veriB i yfirvofandi hættu. Hér verBur reynt aB kryfja til mergjar þá þekkingu, sem fyrir liggur og nýta má til aB áætla gos- hættu viB Kröflu (eöa annars staBar þar nálægt). Jarðskjálftar: Eldgosum fylgja jafnan jarö- skjálftar og oft veröur þeirra vart áöur en gos hefjast. A Kröflu- svæöinu er nú fylgst mjög náiB meö jaröskjálftum og eru stöBugt i gangi þrir jaröskjálftamælar á svæBinu. Jaröskjálftar hafa veriö tiöir á svæöinu siöan snemma á árinu 1975, en um þverbak keyr&i eftir gosiö 20. desember 1975 og allt fram i miöjan febrúar 1976. Svo viröist sem mjög tiöir jarö- skjálftar hafi hafist um 2 klst fyr- ir gosiö 20. desember, en enginn fylgdist þá meö mælunum. Jarö- skjálftar munu hafa fundist á Reykjahliöarsvæöinu um 20 min- útum fyrir gosiö. Þessar upp- lýsingar getabenttilþess.aömeö stöðugri vakt viö jaröskjálfta- mælana megi segja fyrir meö hálfrar til tveggja kls.fyrirvara ef gos er aö hefjast. Alitamál er hvort nýta megi jaröskjálfta- mælingarnar til aö segja fyrir um goshættu vikum eöa mánuöum fyrir hugsanlegt gos. Sem fyrr segir dró mjög úr skjálftavirkni i febrúar 1976 og náöi hún lágmarki siöari hluta marsmánaöar eöa i april, en þá mældust aö meöaltali um 15 jarö- skjálftar á dag I Reynihlíö. Sí&an i april hefir skjálftavirkni aukist, fyrsthægfara, en siöar meö meiri hraöa. Meöalfjöldi jaröskjálfta sem mældust á dag i Reynihlíö var um 20 i mai, tæplega 30 i júni og um 40 I júli. Enn fleiri mældust fyrri hluta ágústmánaöar. Þessa fjölgun jaröskjálfta má túlka sem merki um aukna goshættu, en ekki liggja fyrir neinar upplýs- ingar sem nota megi til aö dæma um, hve mikil goshætttan er, né hvenær helst megi búast viö að eldgos brjótist upp á yfirborð jaröar. Þó er e.f.v. hægt aö gera einhverjar ágiskanir þar aö lút- andi. Svo viröist sem fjöldi jarö- skjálfta umfram 10 á dag hafi um það bil tvöfaldast á mánuöi hverj- um siðan I april. Ef svo heldur áfram.veröa jaröskjálftar orönir mjög tí&ir um næstu áramót, eöa hnjúk aö Bjarnarflagi hafa veriö nokkru dýpri, allt niöur undir 10 km dýpi. Þessi dreifing jarð- skjálftaupptaka afmarkar tvö svæöi þar sem goshætta virðist mest. Annast vegar næsta ná- grenni Vitis, þar sem stærstu skjálftarnir eiga upptök, og hins vegar línu frá Leirhnjúk aö Bjarnarflagi, þar sem dýpstu jaröskjálftarnir veröa. Þessi lina fylgir gossprungu Mývatnselda frá fyrri hluta átjándu aldar. Athuganir á jaröskjálftabylgj- um geta sýnt, hvort bylgjan hefir borist gegnum vökva. Bylgjur frá jaröskjálftum austan Leirhnjúks og noröan stöövarhúss Kröflu- virkjunar sýna merki um að þær hafi boristgegnum vökva áleiö til Reynihliöar. Þessar upplýsingar gefa til kynna, aö bráöin hraun- kvika sé undir svæöi sem tak- markast aö vestan af noröur-suð- ur linu um Leirhnjúk, en aö sunn- an af austur-vestur linu um stöövarhús Kröfluvirkjunar. Dýpi á þessa hraunkviku er vart yfir 4 km, annars mundu bylgjur frá mjög grunnum skjálftum ekki berast gegnum kvikuna. Hæðarmælingar og hallamælingar: Hæð fastamerkja i hornum stöðvarhúss Kröfluvirkjunar hef- ir verið mæld nokkrum sinnum bæöi fyrir og eftir gosiö I desem- ber s.l. Fyrsta mæling eftir gosiö var gerð 18. jan. 1976 og kom þá i miöað við Reykjahlið. Siöan hefir land risið viö Kröflu og i byrjun ágúst 1976 var risið oröiö 1 meter siöan i mars. Rishraöinn hefir verið mjög jafn, en siöasta mæling gaf til kynna minn-kun rishraöans um 5 til 10%. Þessi minnkun rishraö- ans er svo litil.aö hæpiö er aö um raunverulega breytingu sé aö ræða. Ef rishraöinn veröur jafn áfram, veröur hæö lands við Kröflu oröin jöfn og fyrir gos um miöjan janúar 1977. Nákvæmnishallamælingar austan Námaskarös sýna, aö þar ris land til noröurs eöa norö-norö- austurs, en hallabreytingar eru þar aöeins 1/18 þess sem mælist við stöövarhúsiö. Þessar halla- og hæöarmasling- ar sýna, aö siðan i mars 1976 hefir land risiö á Kröflusvæöinu. Risiö er í mjög góöu samræmi viö þaö ris sem fræðilega á aö eiga sér staö ef efnisauki veröur á 2900 metra dýpi undir staö, sem liggur 500 til 1000 metra noröan stöövar- húss Kröfluvirkjunar. Þetta verö- ur best skýrt meö þvi, aö bráöin kvika þrýsdst aö þessum staö. Aöstreymiö þarf aö vera um 4,25 rúmmetra á sek. til aö skýra landrisið. Dýpi á kvikuna viröist aöeins vera 2900 metrar, en þess ber að gæta, a& forsendur, sem gera þarf ráö fyrir viö útreikning þessa dýpis, eru ekki aö fullu þekktar, svo vera má aö nokkru skakki, þó vart meira en 500 metrum. Mælingar á landrisi og halla Aðrar mælingar: ✓ Ymsar fleiri mælingar og at- huganir hafa veriö geröar á Kröflusvæöinuá þessuári, en þær gefaennþá a.m Jc. litlare&a engar visbendingar varöandi hugsan- lega goshættu. 1 mars varö vart mikillar aukningar á gasi i bor- holum við Kröflu, sem bendir til þess aö þá hafi nokkurt magn hraunkvikukomisti snertingu við jarövatn svæðisins. Sennilegt er, aö litlu hafi munaö aö hraun flæddi upp á yfirborö jaröar þeg- ar þetta skeöi. nokkrir tugir mælanlegra jarö- skjálfta á hverri klukkustund, en slikt er eölilegt að túlka sem yfir- vofandi hættuástand. Þótt vafasamt sé aö jarö- skjálftamælingar verði notaöar til aö áætla goshættu dögum eöa vikum fyrir gos, þá er hægt aö nota þær til aö áætla hvar mest hætta sé á gosi. Nú I sumar hafa langflestir jarðskjálftar á Mý- vatnssvæöinu veriö innan hrings með miöju við Leirhnjúk og 4 km geisla, en auk þess hafa nokkrir jarðskjálftar átt upptök á linu, sem liggur um þaö bil frá Leir- hnjúki aö Bjarnarflagi. Flestir stærstu jaröskjálftarnir hafa átt upptök innan eins km fjarlægðar frá Vfti. Nær allir jarðskjálftar á Kröflusvæðinu hafa átt upptök á minna en 4 km dýpi, en upptök sumra skjálfta á linunni frá Leir- ljós, aö noröurendi hússins haföi sigiö um næstum 5 cm miöaö viö suöurendann siöani október 1975. Siðan seig noröurendinn enn allt fram i miöjan febrúar og haföi þá sigiö 5,2 cm miðaö viö suðurend- ann. Mælingar fyrst I mars sýndu, aö þessiþróun haföi snúist viö. Siöan hefir noröurendi húss- ins risiö jafnt og þétt um rúmlega 4 mm á mánuöi, eöa samtals um 2,4 cm siöan snemma i mars, en siðasta mæling var framkvæmd 11. ágúst 1976. Mælingar þessar sýna, aö meö sama rishraöa mun húsiö hafa rétt sig viö til fulls um mi&jan febrúar 1977. Hæöarmælingar frá Mývatni til Kröflusvæðisins hafa verið fram- kvæmdar nokkrum sinnum siöan i mars 1976, en þá kom i ljós, að viö stöðvarhús Kröfluvirkjunar hafði land sigiö um rúma 2 metra gefa ekki til kynna, hvort gos á eftir aö verða, eöa hvenær. Þó er augljóstaö ekki getur land haldiö áfram aö hækka mjög lengi þar sem togspenna bergsins yfir kvikuþrónnihlýtur þá að yfirstiga styrkleika bergsins. Þá myndast sprungur og um þær flæ&ir vænt- anlega upp eitthvaö af þeirri hraunkviku, sem safnast hefir saman. Þaö er ástæöa til aöhafa i huga þá staðreynd, aö land viö Kröflu mun ná fyrri hæö á fyrstu mánuö- um ársins 1977, e.t.v. er þaö sá timi þegar helst má búast viö gosi. Togspenna bergsins eykst þar sem landris er mest, en þaö er ná- lægt hánorðri frá stöövarhúsinu í 500 til 1000 metra fjarlægð. Hæð- armælingar benda til aö þar sé mest hætta á gosi. Ályktanir: 1) Kvikuþró liggur undir allstóru svæöi viö Kröflu og eru vestur- mörk þróarinnar viö Leir- hnjúk, en suöurmörk nálægt stöövarhúsi Kröfluvirkjunar. 2) Miöja þessarar þróar er nálægt Viti, en hún nær næst yfirboröi jaröar (um 3 km dýpi) skammt (0,- — 1 km) noröan stöövarhúss. 3) Inn i þessa kvikuþró hefir streymt þunnfljótandi kvika siöan I mars 1976. Aöstreymiö hefir veriö jafnt, um 4,25 rúm- metrar á sek., eöa um 370.000 rúmmetrar á dag. 4) Ekki er meö vissu vitað, hvaö- an hraun streymir aö kviku- þrónni, en likur benda tii aö kvikan komi upp um sprungu þá sem gaus i Mývatnseldum á átjándu öld, en flæöi til austurs úrsprungunni á um 3 km dýpi. 5) Þegar hraunkvikan tók aö flæöa inn i kvikuþróna viö Kröflu i mars 1976, komst nokkurt magn af hrauni svo hátt i jarðskorpuna aö gas úr því komsti jarðvatniö. Þá mun hafa legiö viö aö gos hæfist. 6) Nóg bráöin hraunkvika liggur á litlu dýpi undir Kröflusvæö- inu til aö stórgos geti oröiö. Stööugt bætist viö kvikuna, en þaö má túlka þannig, aö mögu- leiki sé á langvarandi gosi. 7) Ekki veröur sagt meö neinni vissu, hvort gos hefst á Kröflu- svæöinu á þessu ári, eöa næstu árum, og ekki hvenær slikt gæti helst oröiö.Þó benda bæöi jarðskjálftamælingar og hæö- armælingar til þess aö gos- hætta fari nú sifellt vaxandi. 8) Ef svo fer, aö gos hefjist aö nýju, þá veröur þaö sennilega annaö hvort á gossprungu er liggur frá Leirhnjúk aö Bjarn- arflagi, eöa i botni Hliöardals, rétt noröan viö stöövarhús Kröfluvirkjunar. 9) Land viö Kröflu mun, meö nú- vcrandi rishraöa, ná sömu hæö og var fyrir gosiö 20. desember 1975 á fyrstu mánuðum ársins 1977. Landris umfram fyrri landhæö má túlka sem merki um yfirvofandi goshættu. 10) Lfluir eru til aö gos, ef af þvi veröur, geri boö á undan sér meö snöggri aukningu á tiöni jaröskjálfta. Sú aukning hefst sennilega hálfri til tveimur klukkustundum áöur en gos hefst. Vaktmenn viö jarö- skjálftamæla munu væntan- lega geta sent út viövörun áöur en hugsanlegt gos hefst. 11) Frásagnir af Mývatnseldum 1724-1729 gefa til kynna aö eld- gos á þessu svæöi geti verið langvarandi en slitrótt. I Mý- vatnseldum Uöu nær þrjú ár meö slitróttri vb-kni uns stór- gos hófst I ágúst 1727. Reykjavik, 25.ágúst 1976. Guömundur E. Sigvaldson Karl Grönvold Eysteinn Tryggvason Páll Einarsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.