Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: Hjarta vit- urs manns stefnir til hægri/ en hjarta heimskingj- a n s t i I vinstri. Predikarinn 10,2. BLÁBERJAMAUK í þetta bláberjamauk henta aöalbláber best: 1 kg. bláber um þaö bil 375-500 gr. sykur. Hreinsiö berin og þvoiö þau vel. Látiö vatniö drjúpa af þeim. Setjiö ber og sykur i lögum i pott. Sjóöiö i 15-20 minútur. Setjiö maukiö strax i vel heit- arkrukkur og bindiö yfir. (1 siö- asta mánudagsblaöi var fjallaö um þvott og hreinsun á krukk- um). Hrátt bláberjamauk. 1 kg. bláber 750 gr. sykur Hreinsiö og þvoiö bláberin vel. Blandiö sykrinum saman viö þau. Látiö berin standa i sólarhring. Hræriö maukiö vel saman, hellið þvi i hreinar krukkur og bindið vel yfir þær. Leiörétting viö uppskrift á krækiberjasaft sem birtist i blaðinu siðastliöinn þriöjudag. Þar á aö standa: Sykurmagn er mismunandi i saft, allt frá 200-300 gr. til 1 kg. i einn llter af saft. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Þú veröur aö segja mér allt um sjálfa þig. Hvernig er nvi strák- urinn sem þú ert meö? Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúl?rabifreið simi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar aila virka daga frá . kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- Elnlng NR. 159 - 25. ágá •« 1976. Kaup I 01 -Ban<Urfki»doll»r 185.30 1 02-Sterltngapund 328, 00 1 03-KanadadolUr 18’. 85 100 04-D»n»kar krónur 3059. 15 100 06-Noraka,- krónur 3369.60 100 Q(.-S«:nakar Krónur 4211.20 100 07-Flnnak mOrk 4772.00 100 Ob-Franal.ir írankar 3719.80 100 09-Delg. Irankar 478. 10 100 1O-Svlaan. irankar 7487.90 100 11 -Gylllni 6989. 20 100 12-V. - Þýak múrk 7345. 10 100 13-Lfrur 22.08 100 14-Austurr. Sch. 1034. 30 100 15-Eacudoa 594.50 100 16-Peaetar 272. 10 100 17-Yen 64.16 • Brevting frá aíBuatu ikráningu. ÚTIVISTARFERÐiR Föstud. 27.8. kl. 20 Dalir — Klofningur, berjaferö, landskoðun. Gist inni, Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Farseöl- ar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Föstud. 3.9. Húsavikurferð, aöalbláber, gönguferöir. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Færeyjaferö, 16.-19. sept. Farar- stjóri Haraldur Jóhannsson. Otivist Engin laugardagsferö. Sunnudagur 29/8. Kl. 10 Brennisteinsfjöll.Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen, verö 1200 kr. Kl. 13 Hliðarendahellar — Sel- vogur, hafiö ljós meö, léttar göngur, komið i Strandarkirkju, Herdisarvik og viöar. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1000 kr., fritt f. börn meö fullorönum. Brottför frá B.S.l. vestanveröu. Sálarrannsóknarfélag tslands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana 0. fl. Afgreiðsla i Þing- hoitsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. • Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, versluninni Emmu Skólavöröu- stig 5, Versluninni Aldan, öldu- götu 29 og prestkonunum. f Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknis- héraðsfást á eftirtöldum stööum: Bókabúö Keflavikur, Hafnargötu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138, Vikur- bær, blómadeild, v/Tjarnargötu s. 1187. Aslaug Gisladóttir, Sól- túni 12. 2938. A, Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIR 1 dag er föstudagur 27. ágúst, 240. dagur ársins. Ardegisflóð I Reykjavik er kl. 08.04 og siðdegis- flóð er kl. 20.23. Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Símavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á símavaktina á mánudög- um kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Siminn er 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðar- heimili Langholtssóknar viö Sól- heima. AA-samtökin. Einhver félaga AA-samtakanna er til viötals milli kl. 8 og 11 öll kvöld nema laugardagskvöld i sima 16373, Tjarnargötu 3c. Einnig eru starfandi deildir úti á landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla- vik og Vestmannaeyjum. Fólk getur óhikað haft samband við samtökin þar sem algjör nafn- leynd gildir. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahliö 49, simi 82959 og Bókabúö Hliöar Miklu- braut 68. Minningarspjöld um Eirik Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á .Siðu. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfja- búöum vikuna 29. ágúst til 4. sept. er I Holtsapóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 . og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aögangur ó- keypis. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. aÉ"{ : Hann leit umheiminn alvarlegum augum sá litli. En hann naut samt tilverunnar þar sem hann ók um i innkaupakerru meðan fullorðna fólkið þurfti að plampa um búðirnar með tómar pyngjurnar I dýr- tiðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.