Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 2
ra SVISICT spy r C A AKUREYRI > Hvernig llst þér á hug- myndir um byggingu álvers við Eyjafjörð? Valgaröur Haraldsson, fræftslu- stjóri: — „Mér Ust alveg mein- illa á þær hugmyndir, bæði vegna mengunarhættu og vegna þeirrar byggöaröskunar sem slikt hefði i för með sér.” Þórftur Gunnarsson, forstjóri: — „Mér list bara þokkalega á þær hugmyndir, ef fullnægt er varúðarráöstöfunum I sam- bandi viö mengunarhættu. Agnes Baldursdóttir, tónlistar- kennari: — „Ég hef enn ekki myndað mér endanlega skoðun á málinu, en það verður alla- vega að athuga þaö vel fyrst hvort unnt verður aö fá nægan mannafla til starfa i verksmiðj- unni, og ennfremur veröur að vera tryggt aö mengun verði ekki veruleg.” Kristin ólafsdóttir, leikkona: — „Mér list mjög illa á þessar hugmyndir um álveriö. — Ég er hrædd við alla erlenda stóriöju hér á landi.” Dómhildur Sigurftardóttir, kennari:— „Ekkertsérlega vel. Þaö þarf aíla vega að athuga þaö mjög vel áöur en af fram- kvæmdum veröur, sérstaklega hættuna á mengun.” Laugardagur 9. október 1976 VÍSIR iokmopk ifc frittohfun jjAiyiYot -*— - Hvað segir Ingmar Stenmark? Krabbameinsfélögin styðja 12 óra börn í baróttu gegn reykingum: DREIFA TÓBAKSFRÉTT'ABLAÐI í 20 ÞÓSUND EINTÖKUM XSL* Hinn kornungi sænski skiða- maður, Ingimar Stenmark, er meðal frægustu og fræknustu iþróttamanna sem nú eru uppi. Ingimar vann heimsbikar skiöamanna i ár og var kjörinn iþróttamaður ársins á Noröur- löndum. Nýlega birtist viðtal viö Ingi- mar i félagsblaði hans, „Fjall- vinden” um þjálfun hans o.fl. I þvi sambandi hefur blaöið eftir honum eftirfarandi ummæli: „Það erafskaplega mikilvægt fyrir þjálfun likamans aö borða rétta fæðu. Ég hef horft upp á, aðungir skiðamenn lifi aðallega á pylsum og frönskum kartöflum, en þaö veitir alveg ófullnægjandi næringu. Gleynið þessu ekki i þjálfuninni. Aft sjálfsögöu reyki ég alls ekki, og áfengi hef ég aldrei bragftaft.” Alkunna er að C-vitamin eykur mótstöðuafl manna gegn ýmsum sjúkdómum og kvillum. I viötækari athugun sem gerð var i Kanada kom fram að reykingamenn höfðu 30% minna C-vitamin i blóðinu en aðrir og hjá þeim sem reyktu meira en 20 sigarettur á dag var munur- inn enn meiri eða 40%. Öskubakkinn safngripur? Sumir hafa dregið I efa að hægt sé að breyta lifsvenjum fólks á þann veg að tóbaksreyk- ingar verði taldar óraunhæfar og gamaldags. Notskur pró- fessor, Haakon Natvig, hefur i þessu sambandi bent á það að fyrir nokkrum áratugum hafi hrákadallar verið á öllum vinnustöðum, á skrifstofum, i verslunum og i skólastofum. Nú séu hrákadallar aðeins á minja- söfnum og það veki almenna athygli ef einhver hræki úti á götu. Þannig verður einnig með reykingar, segir prófessorinn. Sennilega verður öskubakkinn orðinn safngripur um aldamót- in! A fundi sjöttubekkinga i skólum Reykjavíkur, sem haldinn var f vor rlkti mikill einhugur, eins og fram kom i fréttum á sinum tima. Hér er verift að samþykkja að skora á alla 12 ára nemendur aft standa saman um tóbaksbindindi. Krabbameinsfélag Reykja- vikur og Krabbameinsfélag is- lands hafa byrjaft útgáfu blafts sem nefnt er TAKMARK. Blaöift er helgaft baráttu ungs fólks gegn reykingum, en sem kunnugt er hófst herferft gegn tóbaksneyslu i 6. bekk barna- skóla á siftastliftnum vetri. TAKMARK er prentað i 20 þúsund eintökum og þvi verður einkum dreift til tólf og þrettán ára barna. Stefnt er að útgáfu tveggja tölublaða á þessu ári en I framtiöinni mun blaðið koma út ársfjórðungslega. 1 þessu fyrsta tölublaði TAK- MARKS, sem er fjórar siður, er greint frá starfinu I skólanum, birtar nýjar fréttir um skaö- semi tóbaksnautnar og hugleið- ing um þaö takmark sem stefnt er að. Sagt er frá verðlaunasam- keppni sem blaðið efntir til meðal allra nemenda á grunn- skólastigi. Þar er veriö aö leita eftir stuttum markvissum málsgreinum sem hæfar eru sem auglýsingatexti eða al- menn vigorö i baráttunni gegn reykingum og fyrir rétti þeirra sem reykja ekki. Verðlaun eru segulbandstæki, vasatölva og útvarpstæki, samtals að verö- mæti um 50 þúsund krónur. Efni tóbaksfrétta- blaðsins er hið fjöl- breyttasta og fylgja hér á eftir nokkrar klausur úr þvi sem um leið eru nýjar fréttir. Hœttuvaldur í umferðinni Stórreykingamenn eru i helmingi meiri hættu i umferð- inni heldur en aðrir samkvæmt rannsókn Vermont-háskólans i Burlington i Bandarikjunum. Astæðan er sú að svo mikil kol- sýrlingur er i blóðinu að við- bragðsflýtirinn minnkar. Auk Forsiða nýja blaðsins, en þaft er prentað í 20 þúsund eintökum. þess eru minni likur á að stór- reykingamenn lifi af umferöar- slys, en það stafar af öndunar- erfiðleikum þeirra. TAKMARKIÐ ER: REYKLAUST LAND KINDABYSSAN OG KERFIÐ Komift er á daginn, aft land- búnaftarráftherra lætur veifa vottorftum I fleiri málum en Laxalónsmálinu svonefnda, þar sem „visindalegar” nifturstöftur hafa hvorki leitt til sjúkdóms I regnbogasilungi eöa fætt af sér heilbrigftisvottorft nema i Ut- löndum þrátt fyrir tuttugu og fimm ára þóf. Nýjasta dæmift um visindalegar aftferftir land- búnaftarráftherra vift lausn máia er samræmdar aftgerftir ráftuneytis og visindanna I mynd Páls A. Pálssonar, yfir- dýralæknis, gegn Slátursamlagi Skagfirftinga. Sýnt er aft þar átti ekki aöveita leyfi til slátrunar á þessu hausti, þótt i öllu væri far- ift eftir tiimælum yfirdýralæknis um lagfæringar. Landbúnaftar- ráftherra sagftist ekkert leyfi veita til slátrunar nema fyrir lægju meftmæli yfirdýralæknis meft löggildingu sláturhússins. Fyrstu ábendingar yfirdýra- læknis um lagfæringar voru í seytján liftum. i þaft sinn tók hann jafnframt fram aft nýlokift væri byggingu á sláturhúsi á Sauftárkróki, sem annaft gæti ailri slátrun sauftfjár og stór- gripa i héraðinu. Þessi „vis- indalega” nifturstafta hefur kannski vegift þyngst á metun- um, þegar til ákvörft- unartöku kom um ieyfi handa slátursamlaginu, enda virftist sem lagfæringar á húsnæftinu hafi skipt minna máli. Bæfti dýraiæknir á hérafti og yfir- dýralæknir fengust ekki til aft skofta húsift og taka þaft út, þcgar seytján atrifti höfftu verift lagfærft. Þaft var ekki fyrr en eftir mikift þóf, sem yfirdýra- læknir fékkst til aft lita á slátur- húsift. Hann haffti þó verift á ferö á Króknum, og gefift sér tima til aft sitja matarveizlu hjá yfir- manni hins sláturhússins. Siftan brá hann sér til Eyjafjarftar og skoftafti ekki húsift fyrr en f bakaleið. Þetta eru auðvitaft mjög „visindalegar” aftfarir, þegar haft er i huga aft töluvert er liftift á sláturtiöina, en til stóft aft slátra áttá þúsund fjár f Slátursamlaginu. Eftir þá skoftun tilkynnti yfirdýralæknir aft til viftbótar þyrfti aö laga ein tuttugu og tvö atrifti i sláturhús- inu. Nú er orftift nokkuft augljóst aft hverju samspil visindanna og landbúnaftarráftherra stefndi. Svo vildi til i þessu tilfelli, aft nú var manni aft mæta, sem svona pent valdniöslukerfi reiknafti ekki meö. Eyjólfur Konráft Jónsson til kynnti á fimmtudagsmorgun, aö hann væri farinn norftur til aft skjóta fyrsta hrútinn hjá Slátur- samlagi skagfirftinga, þótt enn vantaði ieyfi iandbúnaftarráft- herra. Þá sneri landbúnaftar- ráftherra sér allt I einu beint til dýralæknis á staftnum og baft hann aft sendá umsögn sina. Dýralæknir sá nú aiit i einu ekk- ert athugavert vift aft slátrun gæti hafist i húsinu. Hin visinda- lega fyrirbára var hnigin og landbúnaftarráftherra veitti sláturleyfift siödegis á fimmtu- dag. Eykon gat þvi mundaft kindabyssuna og skotift hrútinn meft leyfi Halldórs E. Sigurfts- sonar. Engar sögur fara af frek- ari afskiptum yfirdýralæknis af málinu, enda var hann ekki spuröur þegar tii alvörunnar kom, þótt gott væri aft styftjast viö visindi hans á meftan horfur voru á þvi aft hægt væri aft hindra slátrunina. Mál þetta er þvi miftur ekki einsdæmi, og eflaust munu þeir, sem hafa látift sig litlu varfta aft- farirnar gegn Skúla Pálssyni á Laxalóni og regnbogasilungi hans skilja betur en áftur hve auövelt er aft kalla til og skjóta sér á bak viö „visindin”, og hve þau veröa marklaus og einskis verö frammi fyrir einni kinda- byssu og manni, sem lætur ekki bjófta sér og öftrum upp á hundakúnstir kerfisins. Svarthöffti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.