Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 14
14 BÍLAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Chevrolet Impala '73. 2dyra, V-8 sjálfsk. vökvast. og aflhemlar. Kr. 1850.000. Plymouth Satellite '71. 318 cu. V-8 sjálfsk. Kr. 1250.000. m Mercedes Benz 230 — '73. Nýinnfluttur bill i algjörum sérflokki. Kr. 3.500.000. Fiat 128 — '75. Skemmtilegur bill. Kr. 950.000. Vauxhall Victor VX 4x90 árg. ’72. 4 cyl. 2000 cu. 4 gfra og overdrive. Kr. 650.000. Taunus 17 M — '69. V 4 cyl. Mjög laglegur ný- sprautaöur bill. Kr. 550.000. Morris Marina GT '74. Sérlega vel meö farinn og fal- legur bill. Kr. 900.000. Okkur vantar alltaf bíla ó skró. Tökum myndir af bílnum, yður að kostnaðarlausu BÍLAVAL - BÍLASKIPTI LAUGAVEG 90-92 Símar 19092-19168 Við hliðina ó Stjörnubíói. Sjónvarp í kvöld kl. 22; Ein af fegurstu konum sem sést hafa ó tjaldinu Oiivia de Havilland leikur aöalkvenhlutverkiö i biómynd- inni, sem sjónvarpiö sýnir I kvöld. Henni er vel lýst i blaöadómi frá árinu 1946,en þar segir: „Hún hefur lengi veriö ein af fegurstu konum á hvita tjaldinu, en upp á siðkastiö hefur hún ekki aöeins oröiö fallegri en nokkru sinni fyrr, heldur er hún einnig farin aö leika. Ekki eru sjáanlegir hjá henni einstakir hæfileikar, en leikur hennar er fullur hugsunar, hljóölátur og i góðu jafnvægi. Og þar sem hann er byggður á óvenju heilbrigðu og geðþekku skapferli, er unun að horfa á hana leika.” A þessu timabili stóð hún i mikilli baráttu við að sina fram á að hún væri ekki aðeins fallegt andlit, og fékk að lokum hlut- verk sem hæfðu hennar hæfi- leikum. Og seinna fékk hún tvenn óskarsverðlaun. Olivia de Havilland fæddist i Tokio árið 1916 og var af bresku foreldri. Þau slitu samvistum þegar hún var fimm ára, og móðirin fór með hana og systur hennar (Joan Fontaine) til Californiu. Hún var síðan upp- götvuð af útsendara frá Warner Brothers, og skrifaði undir sjö ára samning við fyrirtækið. 1 fyrstu myndum sinum var hún yfirleitt notuð sem fallegt andlit I baksýn. Siðan lék hún i nokkrum myndum á móti Errol Flynn, sem færði kvikmynda- fyrirtækinu miklar fjárhæðir. Á næstu árum lék hún I fjölmörg- um myndum og með flestum frægustu karlleikurum þess tima, og þekktasta myndin frá þessu timabili er sennilega Gone with the Wind eða Á hverfanda hveli (40) þar sem hún lék Melanie. Þegar 7 ára samningnum lauk var hún lengi búin að vera ó- ánægð hjá Warnér Brothers, og lenti i miklum málaferlum þess vegna, á striðsárunum. A með- an hún átti i þeim mátti hún ekki leika i kvikmyndum, en þess i stað ferðaðist hún meðal her- mannana og skemmti. Hún hóf siðan kvikmyndaleik aftur og þá fyrir Paramount, en árið 1949 ákvað hún að snúa sér að sviösleik. Það var ekki fyrr en árið 1955 að hún sást næst á hvita tjaldinu, með einni undan- tekningu: My Cousin Rachel, en það er einmitt myndin sem við fáum að sjá i kvöld. Hún gifti sig sama ár frönsk- um manni, og bjó i Frakklandi. Enn lék hún i nokkrum mynd- um, þeirri siðustu árið 1970 í myndinni sem er á skjánum i kvöld leikur hún á móti Richard Burton, en sagan gerist árið 1838. Philip Ashley fær bréf frá auðugum fósturföður sinum, sem telur að hin unga eiginkona hans ætli að gefa honum eitur. Þegar gamli maðurinn deyr, ákveður Philip að kynna sér málið. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. —GA Olivia de Havilland og Richard Burton I einu atriöi myndarinnar i kvöld. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 ,,Ég vildi bara veröa bóndi”Jónas Jónasson ræð- ir við Jón Pálmason á Þing- eyrum. (Aður i útv. i mai). 14.30 Arfleifö i tónum Baldur Pálmason minnist þekktra tónlistarmanna sem létust i fyrra, og kynnir hljómplöt- ur þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 A slóöum Ingólfs Arnar- sonar f Noregi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur annan ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vegir á alla vegu Gisli Kristjánsson ræðir viö Oskar Júliusson fyrrum vegaverkstjóra á Dalvik. 19.55 óperettutónlist: Þættir úr „Sumarfrii i Salzburg” eftir Fred Kaymond Flytjendur: Renate Holm, Monique Lobasa, Erich Kuchar, Hans Strobauer og fleiri einsöngvarar ásamt kór og hljómsveit Vinar- leikhússins, Rudolf Bibl stjórnap 20.35 t herfjötrum — dagskrá um Chile Umsjónarmenn og flytjendur: Gylfi Páll Hersir, Haukur Már Haraldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Þorleifur Hauksson og Ævar Kjartansson. 21.20 Létt tónlist frá nýsjálenzka útvarpinu Julian Lee trióið leikur. 21.40 „Timburmenn”, smá- saga eftir Mögnu Lúðviks- dóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10.október 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). Kór og hljómsveit Feneyjaleik- hússins flytja: Vittorio Negri stjórnar. 11.00 Prestsvigslumessa i Dómkirkjunni hljóðr. á sunnud. var). Biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir sex guðfræðikandidata, sem verða settir til prestþjón- ustu: Gunnþór Ingason i Staöarprestakalli i Isaf jarö- arprófastsdæmi, Hjálmar Jónsson i Bólstaðarpresta- kalli i Húnavatnsprófasts- dæmi, Sighvat Birgi Emils- son i Holtaprestakall i Skagafjarðarprófastsdæmi, Vigfús Þór Arnason i Siglu- fjarðarprestakalli i Eyja fjarðarprófastsdæmi, Pétur Þórarinsson i Hálspresta- kalli i Þingeyjarprófasts- dæmi og Vigfús Ingvar Ingvarsson i Vallanes- prestakalli i Múlaprófasts- dæmi. Séra Birgir Snæ- björnsson á Akureyri lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans: Séra Björn Björnsson prófastur á Hólum, séra Pétur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd, séra Sigurður Kristjánsson prófastur á Isafirði og séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvik. Einn hinna nývigðu presta, Gunnþór Ingason, predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Frelsari úr Mývatnssveit Ólafur Jónsson fil. kand, flyt- ur fyrra erindi sitt um „Að- ventu” Gunnars Gunnars- sonar. 13.50 Miödegistónleikar: Frá svissneska útvarpinu Josef Suk leikur með La Suisse Romande hljómsveitinni, John Nelson stjórnar. a. Chaconna i g-moll eftir Henry Purcell. b. Fiðlu- konsert eftir Alban Berg. c. Romanza i G-dúr, og d. Sinfónia nr. 2 i D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatiini: Agústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á Islandi: Húsa- vik Efni timans er samið af Kára Arnórssyni, Herdisi Egilsdóttur og Astu Jóns- dóttur. 18,00 Stundarkorn meö ung- verska pianóleikaranum Andor Foldes Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 OröabelgurHannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá afmælistónleikum Karlakórs Reykjavikur i mai Finnski karlakórinn Muntra Musikanter syngur. Einsöngvarar: Boris Borotinskij og Bror Fors- berg. Stjórnandi: Erik Bergmann. 20.40 1 herþjónustu á islandi Fyrri þáttur Jóns Björg- vinssonar um dvöl brezka hersins hér á landi. Þátturinn er byggður á samtimaheimildum og hljóðritunum frá brezka út- varpinu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson, Arni Gunnars- son og Jón Múli Arnason. 21.15 Einsöngur i útvarpssal: Asta Thorsteinsen syngur þrjú lög eftir Skúla Halldórs- son við ljóö Hannesar Péturssonar, höfundur leikur á pianó. 21.30 „Hernaöarsaga blinda mannsins”, smásaga eftir Halldór Stefánsson Jakob Jónsson les. 22.00 Frettir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Sögur dr. Seuss. Þrjár bandariskar teiknimyndir, byggðar á sögum eftir dr. Seuss, sem m.a. er kunnur hér á landi fyrir sögur sinar um köttinn með höttinn. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maöur til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Þegar kötturinn er úti. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.00 Sumartónleikar I Albert Hall I London. Kór og sin- fóniuhljómsveit breska út- varpsins flytja létta tónlist. Einsöngvari Anna Collins. Stjórnandi Sir Charles Groves. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Evrovision- BBC) 22.00 Rakel. (My Cousin Rachel). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Daphne du Maurier. Aðalhlutverk Olivia de Havilland og Richard Burton. Sagan gerist árið 1838. Philip Ashley fær bréf frá auð- ugum fósturföður slnum, sem telur að hin unga eigin- kona hans ætli að gefa honum eitur. Þegar gamii maöurinn deyr, ákveöur Philip að kynna sér málið. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. október 18.00 Stundin okkar. í fyrri hluta þáttarins verður sýnd saga úr Myndabókalandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.