Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 9. október 1976 vism Sunnudagur 10. október 18.00 Stundin okkar 1 fyrri hluta þáttarins verBur sýnd saga úr Myndabókalandi Thorbjörns Egners og teiknimynd um Molda moldvörpu. 1 siöari hlutan- um verfia teknir tali krakk- ar, sem voru i skólagörBun- um I sumar, og spurt um uppskeruna, sýnd verBur teiknimynd um Pétur og loks er stutt leikrit, sem heitir Halló krakkar. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riBur Margrét GuBmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og vefiur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 DaviB Copperfield Breskur myndaflokkur í sex þáttum, gerBur eftir sögu Charles Dickens. 3. þáttur Efni annars þáttar: DaviB er sendur til aB vinna i vin- fyrirtæki, sem Murdstone á hlut i. Hann fær leigt hjá furfiulegum náunga, Micawber aB nafni, sem er i sifelldum fjárkröggum, en eygir þó von um eitthvaB betra. DaviB kann illa viB sig i vinnunni og strýkur til frænku sinnar Betsy Trot- wood, sem hann hefur I rauninni aldrei séB. ÞangaB koma Murdstone-systkinin og ætla aB hafa DaviB heim meB sér, en Trotwood gamla lætur þau hafa þaB óþvegiB. Hún sendir DaviB I skóla I Canterbury. Þar kynnist hann Wickfield lög- manni og skrifara hans, Uriah Heep, sem er ekki all- ur þar sem hann er séöur. Agnes, dóttir Wickfields, verBur góB vinkona DaviBs. Arin liBa. DavIB stundar námiB af kappi og dag nokk- urn hittir hann gamlan skólafélaga sinn, Steer- forth. ÞýBandi óskar Ingi- marsson. 21.25 ÞaB eru komnir gestir Arni Johnsen ræBir viö ÞórB Halldórsson frá DagverBará Jónas SigurBsson I Skuld og Hinrik lvarsson I Merkinesi. Stjórn upptöku Andrés Ind- riBason. 22.30 A mörkum mannlegrar þekkingar — Trú Hin fyrri tveggja heimildamynda um dulræö og yfirskilvitleg fyr- irbæri. Lýst er margs konar dulrænni reynslu, sem fólk telur sig hafa oröiö fyrir, svo sem endurholdgun, hug- lækningum og andatrúar- fyrirbærum og rætt viö einn kunnasta miBil heims, Douglas Johnson. Siöari myndin er á dagskrá á mánudagskvöld 11. október kl. 21.10, og verBur þar reynt aB fá skýringar á fyrr- greindum fyrirbærum. AB báöum þáttunum hafa unniB menn meB gagnstæö sjónarmiö: Þeir sem efast um mikilvægi þessara fyrir- bæra, og þeir sem telja þau sanna eitt og annaö. ÞýB- andi Jón O. Edwald. 23.20 AB kvöldi dags Séra Birgir Asgeirsson sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 11. október 20.00 Fréttir og vefiur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir UmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 21.10 A mörkum mannlegrar þekkingar — ÞekkingBresk heimildamynd um dulræö og yfirskilvitleg fyrirbæri. SiBari hluti. Lýst er tilraun- um visindamanna til aö rannsaka þessi fyrirbæri og leiöa menn til þekkingar á þeim sannleika, sem aö baki þeirra kann afi búa. Þýfiandi Jón O. Edwald. 22.05 Fimm konur Norskt leik rit eftir Björg Vik. Leik- stjóri Kirsten Sörlie. Leik- endur Bente Börsum, Jor- unn Kjelssby, Liv Thorsen, Eva von Hanno og Wenche Medböe. Fimm konur á fertugsaldri kom saman til fundar en þær hafa sjaldan hist, siöan þær luku námi, og þær taka aB greina frá þvi,sem á daga þeirra hefur drifiö. ÞýBandi Dóra Hafstemsdöttir. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. október 20.00 Fréttir og veBur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 McCLoud Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Kúreki I Paradis Þýöandi Kristmann EiBsson. 22.10 Utan úr heimiÞáttur um A laugardag veröur sýnd mynd erlend málefni ofarlega á baugi. UmsjónarmaBur Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. október 18.00 Þúsunddyrahúsiö Norsk myndasaga I átta sjálfstæB- um þáttum. 1. þáttur. HúsiB á hæfiinni I fyrsta þætti kynnumst viB söguhetjun- um Hinrik og Pernillu. Þau fara i gönguferö, og margt ber fyrir augu. Þau veröa þess vör, aö kona er flutt i þúdunddýrahúsiö á hæöinni. ÞýBandi Gréta Sigfúsdóttir. Þulir Þórhallur SigurBsson. (Nordvision-Norska sjón- varpiö) 18.20 Skipbrotsmennirnir Nýr ástralskur myndaflokkur i 13 þáttum. 1. þáttur. Eyjan. Sagan gerist um miöja nitjándu öld. Skip ferst á leiB til Astraliu og fáeinir skipbrotsmanna komast viB frá rokkhátifi 1976 illan leik til afskekktrar eyj- ar. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar. Bresk fræ&slu- myndasyrpa. ÞýBandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og vefiur 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- riskur myndaflokkur. Barnatrú. Þý&andi Krist- mann EiBsson. 21.05 Eyjan Mön i lrlandshafi FræBslumynd um lifshætti eyjarskeggja. Saga eyjar- innar rakin I stuttu máli og sagt frá þinginu, sem heimamenn telja hiö elsta i heimi. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Braufi og vin. Italskur framhaldsmyndaflokkur, byggöur á sögu eftir Ignazio Silone. Lokaþáttur. Efni þriBja þáttar: Pietro Spina erkominn til Rómar og ræö- ir þar viö flokksfélaga sina. Þeir eru ekki á eitt sáttir um stefnuna, einkum greinir þá á um afstööuna til Rússa. Einn félaganna, Uliva, fæst viö aö búa til sprengjur, og þaö kostar hann lifiB. Pietro leitar afi manni, sem gæti unnifi pólitiskt starf i heimabyggB hans, en þafi gengur illa. Loks er hon- umbent á Luigi Murica, unnusta Anninu. Hann fer á fund hennar, en fær litlar undirtektir. I Róm eru hergöngur og útifundir dag- legt brauB Sjálfur Mussolini heldur þrumandi ræöu, og milljónir manna heillast af hernaöardraumum hans. Pietro hittir Bianchinu og segir henni, aB einræBiB sé eins og spilaborg, sem hljóti aö hrynja, ef menn hafi a&eins kjark til a& hugsa sjálfstætt. ÞýBendur Oskar Ingimarsson og Elisabet Hangartner. 22.35 Dagskrárlok Föstudagur 15. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni UmsjOnar- maöur GuBjón Einarsson. 21.40 Gltarleikur I sjónvarps- sal.Simon lvarsson leikur á gltar lög frá Spáni og SuB- ur-Ameriku. Stjórn Upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Enginn hælir aumingj- um (They Don’t Clap Losers) Aströlsk sjónvarps- kvikmynd. Leikstjórn og handrit John Power. ABal- hlutverk Martin Vaughan og Michele Fawdon. Martin O’Brien lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, og hann skortir alla ábyrgBar- tilfinningu og tillitssemi. Hann býr hjá móöur sinni ásamt syni sinum, en kona hans hefur yfirgefiö hann. Dag nokkurn kynnist hann Kay, sem er einstæB móBir. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 16. október 17.00 lþróttir. Umsjónarma&ur Bjarni Felixson 18.40 Maria i ballettskólanum Kvikmynd, sem tekin var I ballettskóla ÞjóBleikhúss- ins. Aöur sýnt I Stundinni okkar 9. febrúar 1969. 19.00 Enska knattspyrnan. lllé. 20.00 Fréttir og vefiur 20.25 Aúglýsingar og dagskrá 20.35 Mafiur til taks. Breksur gamanmyndaflokkur. A heimleifi Þý&andi Stefán Jfikulsson. 21.00 Rokkhátifiin 1976. Mynd frá hljómleikum i Laugar- dalshöll 1. september siBastliBinn. Þar skemmtu hljómsveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kabarett og Paradis, Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Belvedere gerist barnfóstra. Bandrisk gamanmynd frá árinu 1947. ABalhlutverk Clifton Webb, Maureen O’Hara og Robert Young. Þetta er fyrsta myndin I flokki mynda, sem geröar voru um þúsund- þjalasmiöinn Belvedere. Ung hjón, sem eiga þrjá óstýriláta syni, auglýsa eft- ir barnfóstru, og meBal umsækjenda er Belvedere. ÞýBandi Stefán Jökulsson. 23.30 Dagskrárlok. Framhaldsflokkurinn Brauö og vln er a sujanum a miövikudags- • kvöld. BILASALAN BRAUT ER STÆRSTA OG GLÆSILEGASTA BÍLASALA LANDSINS CRENSASVECUR BiiAfAinn f keífunni 11 Opið frá kl. 8.oo—19.oo alla daga nema sunnudaga MONIISmUGIÍSINGAR Símar: 81502 — 81510 Grofa - jarðýta Til leigu i allsk. jarðvinnu. Tökum aö okkur mót- orvindingar og við- geröir á rafmagns- verkfærum. „Fljót og góð af- greiðsla” Rafvélaverkstœði Sigurðar Högnasonar Alfhólsvegi 40 Kóp. s. 44870. £r stifiað? Fjariœgi stlflur úr vöskum, WC- ’örum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflug- ustu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Sími 43501. Forsjálir.. FORSJALIR lesa þjónustu- auglýsingar Visis. Þeir klippa þær jafnvel út og varðveita. Þannig geta þeir valið milli margra aðila þeg- ar á þjónustu þarf að halda. Traktorsgrafa til leigu Útvegum gróðurmold. Uppl. í sima 73192=» iEIGI UT TRAKTORSGRÖFU I smá og stör verk Aöeins kvöld- og helgarvinna. Slmi 82915. VISIR Vettvangur viöskiptanna Bátaþjónustan Önnumst hverskonar fyrir- greiðslu fyrir báta og einstakl- inga. Framleiðum aluminium- flögg, plastbaujustangir, leka- vara, fríholtafestingar, land- festahlífar og ýmislegt úr plasti. Sölustaðir O. Ellingsen, Þ. Skaftason. Uppl. í síma 75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.