Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 5
vism 5 Umsjón: Jóhann örn Sigurionsson tu 1.RÍ3 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. Be2 Rf6 5. Rb-d2 0-0 6. c3 Rc6 sinni. Hótunin væri 22. . . h5-h4 með betri stöðu.) 22. g3! gxf3 (Ekki gagnar 22. . . h5 23. gxf4 og þar eð riddarinn á f6 hangir, má svartur ekki drepa aftur.) Df7+ Kh8 36. Bxe5+ Bxe5 37. Df8+ Kh7 38. Hf7+ Kg6 39. Dg8+ Bg7 40. Dxg7 mát.) 34.. . . Bh3 35. Rg4+ Be5 36. DÍ8+ Gefið. Klaufaleg Englendingar tefla jafnan meistaramót sfn eftir sviss- neska kerfinu. Leiknar eru 11 umferðir og hafa 36 keppendur þátttökurétt i efsta flokki, meðal þeirra skákmeistarar frá bresku samveldislöndunum. Ný-Sjálendingar sendu til leiks hinn 16 ára gamla Murray Chandler, sem er núverandi skákmeistari heimalands síns. Chandler hefur að undanförnu verið á keppnisferðalagi um Evrópu, og styrkir bjóðarbanki Nýja-Sjálands hann til fararinn- ar. Chandler varð i 2. sæti á heimsmeistaramóti unglinga undir 18 ára aldri, og skömmu siðar varð hann i efsta sæti á opnu unglingamóti i Sviss, og vann þar allar skákir sinar. A breska meistaramótinu var mótstaðan öllu harðari, og Chandler hafnaði i 7.-11. sæti með 6 1/2 vinning. Nitján ára gamall nemi frá Cambridge, Jonathan Mestel að nafni, stal gjörsamlega senunni og vann hverja skákina á fætur annarri. Eftir 9 fyrstu umferðirnar hafði hann hreint borð, og var þar með búinn að slá rúmlega 60 ára gamalt met enska meistarans Yates, sem unnið hafði 7 fyrstu skákirnar á meistaramótinu 1914. Mestel þurfti nú aðeins 1 vinning úr siðustu tveim um- ferðunum, og þar með væri ann- að gamalt met fallið, met þeirra Yanofskys frá 1953, og Alexand- ers 1956, 9 1/2 vinningur úr 11 skákum. En Mestel hafði lagt allt sitt i þessar 9 umferðir, náði aðeins 1/2 vinningi úr þessum tveim skákum, og varð að láta sér nægja að jafna metið. Mestel hefur um nokkuð skeið verið einn efnilegasti skákmaður eng- lendinga, og i þessu móti blómstraði hann svo sannar- lega. Mestel mun tefla i ensku skáksveitinni á Olympiuskák- mótinu i Israel, og verður yngsti maður liðsins. Röð efstu manna á breska meistaramótinu varð annars þessi: 1. Mestel 9 1/2 v. 2. Whiteley 8 v. 3. -4. Rayner 7 1/2 v. 3.-4. Haygarth 7 1/2 v. 5.-6. Speelman 7 v. 5.-6. Knox 7 v. 17.-11. sæti varð sá sem flestir höfðu talið öruggan sigurvegara i mótsbyrjun, stórmeistarinn Miles. Hann sigraði i 3 fyrstu umferðunum, en tapaði fyrir Mestel i 4. umferð, eftir að hafa átt betra tafl á timabili. Miles tapaði tveim skákum til viðbót- ar, fyrir Rayner og Bellin, og varð þvi að reyna það, að enginn er spámaður i sinu heimalandi. Mestel þótti tefla af miklum sigurvilja og einbeitingu, og hér sjáum við hann leggja einn af efstu mönnum mótsins. Hvitt : A. Mestel Svart : E. Rayner Kóngsindversk vörn. staða kóngsins! 7.0-0 He8 8. b4 e5 9. d5 Re7 10. c4 (Eftir óreglulega byrjun hefur skákin teflst út i kóngsindverja. Það hefur tekið hvitan tvo leiki að koma c-peðinu til c4, og svartur hefur ekki yfir neinu að kvarta. Með 10. . . Rh5 11. g3 f5 hefði hann getað teflt stift til sóknar, en kýs rólegra fram- hald.) 23. Bxf3 fxg3 24. hxg3 h5 25. Ha-el Hb8 26. Bdl Kg7? (Eðlilegra var 26. . . Rg4 ásamt Bd7 og mæta hvitum á f-linunni með Hf8.) 27. a4 Bd7 28. Dc3 He7 29. Rf4! (Klaufaleg staða kóngsins á g7 gerir hvitum kleyft að rifa upp stöðuna með afgerandi af- leiðingum.) 10... . 11. Ba3 12. Rel 13. f3 14. C5 Rd7 f5 Rf6 f4 (Báðir tefla eftir hefðbundinni forskrift, hvitur sækir á drottn- ingarvæng, svartur á kóngs- væng.) 14.... g5 15. b5 Rg6 16. Rc4 Bf8 17. b6! (Að öðrum kosti stöðvast sókn hvits og svartur fær að byggja upp sókn á kóngsvæng i friði.) 17.. . . dxc5 18. bxc7 Dxc7 19. Db3 Bd6 20. Rd3 b6 21. Bb2 g4? (Svörtum yfirsést næsti leikur hvits. Betra var 21. . . h5 og hvit- ur er ekkert of sæll af stöðu 29... . Hh8 30. Rxg6 Ksg6 X 1 M1 t JL i 1 i 1 1 t t ■ '/ # t £L ÁHH® ABC'DEFGH 31. Hsf6+! Kxf6 32. Hfl+ Kg7 33. Df3 Hh6 34. Rxe5! (Snotur endalok. Ef 34. . . Bxe5 35. Df8+ Kg6 36. Hf6+ Bxf6 37. Dxf6+ Kh7 38. Dxe7+ Kg6 39. Dg7 mát. Eða 34. . . Hxe5 35. Skák á austur- landi Vetrarstarf Skáksambands austurlands hefst um þessa helgi með komu skáksveitar Landsbanka islands til keppni við Skáksamband austurlands. í gærkveldi var keppt i hrað- skák á Eskifirði. — i dag, 9. okt. verður tefld hæg skák á Nes- kaupstað. i skáksveit Landsbankans eru 10 skákmenn þar á meðal margir kunnir landsliðs- og meistaraflokksmenn. Helgarmót á vegum skák- sambands austurlands fer fram á Egilsstöðum laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. október. Tefldar verða 6 umferðir eftir monrad-kerfi. Umhugsunartimi verður ein klukkustund á mann á hverja skák. Teflt verður i barnaskólanum og hefst taflið kl. 2 á laugardaginn. Öllum er heimil þátttaka. iSf Iðnskólinn í Reykjavík 18. október til 9. desember verða haldin kvöldnámskeið i eftirfarandi greinum, ef næg þátttaka verður: BóKFÆRSLU fyrir nemendur sem ekki hafa numið hana áður, en eru nú i 2. á- fanga námi, hafa lokið þvi eða eru skráðir i það. 2. ÁFANGI: Grunnteikning, stærðfræði, rafmagnsfræði, danska og enska fyrir nemendur sem þurfa að endurtaka próf i einni eða fleiri af þessum greinum. 3. BEKKUR: Efnafræði fyrir nemendur sem þurfa að endurtaka prófið. Upplýsingar og innritun i skrifstofu skól- ans 11. til 15. október. Skólastjóri. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Prestskosningar í Háteigs- sókn eru á morgun. Skrifstofa stuðningsmanna séra Auðar: Skipholt 37 símar 81055 og 81666 Takið þátt í kosningunni og komið snemma á kjörstað í Sjómannaskólanum. Stuðningsmenn Fyrstur meó ‘WTTT fréttirnar y i __ ___ ____ _______\ Já, Innréttingabúðin er flutt að Grensásvegi 13. Ein stœrsta og virtasta sérverslun landsins með opnaði í morgun glœsilegan sýningarsal. Gjörið svo vel og lítið inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.