Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 6
Hvitur leikur og vinnur. Hvitt : Spielmann Svart : Walding Sviþjóð 1940 Fyrrum follegasta kona í heimi — rekur nú barnaheimili HVERSU MARGIR HEFÐU STAÐIST FREIST- INGUNA? Sá frægi Roger Vadim hefur nú opin- berað endurminning- ar sinar, enda margir reiðubúnir að heyra hvað hann hefur um samband sitt við kon- ur eins og Bardot, Deneuve og Fonda að segja. Eina sögu segir Vadim um ágæta nótt sem hann upplifði á hóteli nokkru i Róm. „Hann eyddi kvöldinu með Birgittu Bardot, en Ursula Andress kom allt i einu stormandi inn i herbergiö eftir rifrildi við elskhuga sinn. „Það var aðeins eitt rúm i herberginu og það var svo heitt að viö sváfum nakin, Bir- gitta á hægri hlið mér en Ur- sula d vinstri. Nei”, andvarp- ar Vadim, „Það gerðist ekk- ert. Ekki einu sinni litill koss. En ég hef oft spurt sjálfan mig siðan: Hversu margir menn mundu hafa staðist slika freistingu....?” X- t aldrei eins hamingjusöm segir Dolores Del Rio Dolores Del Rio var sögð fal- legasta kona i heimi á öðrum og þriðja áratugnum. Þá var hún fræg ieikkona i Hollywood og hún lék i 34 kvikmyndum, m.a. með Fred Astaire og George Sanders. t vinahóp hennar voru menn eins og Ernest Heming- way og Somerset Maugham. I dag er hún 71 árs og segist aldrei hefði trúað þvi aö hún gæti orðið eins hamingjusöm og hún er nú. Og ástæðan fyrir þvi er sú að hún rekur barnaheimili i Mexikó. Það eru börn leikara sem geta fengiö að vera á þessu sérstaka barnaheimili allan sólarhringinn ef þvi er aö skipta. Dolores Del Rio hefur sjálf aldrei eignast börn en kom þvi I kring að barnaheimilinu var komið á laggirnar. Þar hefur hún margt starfsfólk i sinni þjónustu, en börnin eru á aldrin- um sex mánaða til sex ára. „Barnaheimilið okkar er án efa það eina i öllum heiminum sem hefur opið allan sólarhringinn”, segir Dolores. Börnin kalla hana mömmu Lolitu og virðast kunna vel að meta þessa fyrrverandi stjörnu. Hún og þriöji eiginmaður hennar búa i 200 ára gömlu húsi i Mexíkó og Dolores hefur nóg að gera. Rekstri barnaheimilis- ins fylgir að sjálfsögöu talsverð vinna, og það fellur leikkonunni vel. Og það er ekki annað að sjá en hún haldi sér vel þrátt fyrir aldurinn, enda segir hún iðju- leysi fara verr með en hitt. Laugardagur 9. október 1976VISIR Eitt erfiðasta viðfangsefni, sem varnárspilararnir fá að glima við, er að spila vörn gegn einu grandi. Reynið við þetta. Staðan var a- v á hættu og suður gaf. ♦ D-9-7-2 T G-8-6 ♦ 7-5-3 ♦ D-10-8 G-6-4 V K-7-3 ♦ D-8-6-4-2 * A-2 Sagnirnar tóku fljótt af — suður opnaði á einu grandi og allir sögðu pass. Vestur spilaði út tiguifjarka, austur lét tiuna og suður drap með kóngnum. Hann spilar siðan laufafjarka á drottninguna og fær slaginn. Siðan kemur laufatia, sem vestur drepur, meðan austur lætur þristinn og sexið. Hverju á vestur nú að spila og af hverju? A morgun segir Terence Reese, enski stórmeistarinn, okkur hverju vestur á að spila og af hverju. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin 1. b6! 2. Dxc6! (Ef 2. . bxc6 Bxc7+.) 3. Dxc7 4. Dd6 5. Hxb6 6. Bxfl 7. Hxb7 8. Da6+ og má Hxc6 Rxb6 3. b7+ Kb8 4. Hc8 Re3 Rxfl Be8 Kxb7 i næsta leik. UTANVEGA LANDVERND Gengur greiðlega að komast áfram... Jú, jú, það er rétt sem ykkur sýnist. Billinn hefur hinn óhugnanlegasta kjaft og það er ekki annað að sjá en hann hafi náð sér þarna i kjötbita, að minnsta kosti standa mannsfæt- ur út á milli tannanna. Náunginn sem hefur tyllt sér þarna ofan á bilinn er eigandi bilsins. Hann er bandarikja- maður og heitir William Clark. Eftir að hann lenti i smá óhappi á bílnum sinum, sem varð til þess að bíllinn skemmdist örlit- ið að framan, fékk hann þessa hugmynd og breytti bilnum svona. Mönnum list ekkert allt of vel á kjaftinn, svo Clark gengur ágætlega að komast áfram i umferðinni. Það er kannski eins gott aö taka það fram, að fæturnir á milli tannanna eru bara úr plasti.. K R U L, L I VISIR Fyrstur með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.