Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 12
12 Körfuknattleiksmenn eru nú komnir á stað meö sitt Reykjavfkurmót, og er þessi mynd tekin þegar núverandi Reykjavikurmeistarar Ár- manns unnu ÍS i fyrsta leik sinum i mótinu. Armenningar veröa aftur I sviösljósinu um heigina, en þá leika þeir viö KR. Unglingalandsliö okkar i knattspyrnu 16-18 ára stóö sig vel i leiknum gegn Noregi i vikunni, og heföi veröskuldaö aö sigra stærra en 1:0 sem uröu úrslit leiksins. Hér er hætta viö norska markið, en mark- vöröur norömanna bjargar. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Leikur FH og Vestmanna iþróttaféiag i Evrópukeppni meistaraliöa i handknattleik i dag er mesti iþróttaviðburöur helg- arinnar. Þá fara fram tveir ieikir i 1. deildinni i handboltanum, og einnig eru á dagskrá tveir stór- leikir i Reykjavikurmótinu i körfuknattleik. En timaseöill heistu iþrótta- viðburöa helgarinnar litur þannig út: Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: Iþrótta- húsið i Hafnarfirði kl. 15,30. Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik, FH-VtF Færeyj- tþróttahús Hagaskólans kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Mela- völlur kl. 14. Keppt i fimmtar- þraut. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Kennaraskólans kl. 14, Reykjavikurmótið i körfuknatt- leik, m.fl. karla Valur—IR, Ar- mann—KR. Sunnudagur HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- höliin i Laugardal kl. 20, 1. deild Valur—IFf, Þróttur—Grótta. tþróttahöllin i Laugardal kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. BLAK: íþróttahús Hagaskólans kl. 19, Reykjavikurmótið i m.fl. Vikingur tS i m.fl. karla og kvenna. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Hagaskólans kl. 13,30, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. " ' Eins og kunnugt er, uröu þrótt- arar Reykjavikurmeistarar I handknattleik 1976. Þeir sigruöu tR-inga i úrsiitaleik 21:19, og er þessi mynd tekin af hinum nýbökuðu meisturum aö þeim leik loknum. Þetta er fyrsti Reykjavikurmeistaratitill Þróttar i handknattleik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.