Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 21
21
VÍSIR
Laugardagur
9. október 1976
TIL SÖLIJ
Til sölu
hjónarúm með snyrtiborði, nátt-
borðum og kollum, verð kr. 35
þús. Tveir svefnbekkir og þvotta-
vél á góðu verði. Áshúsgögn,
Helluhrauni 10 Hf. Simi 50564.
Kvikmyndasýningarvél
8 mm til sölu. Uppl. i sima 30034.
Tvö fuglabúr
til sölu. Uppl. i sima 16378.
Vandað ullargólfteppi
til sölu. Tilboö óskast. Til sýnis að
Hrefnugötu 1. e.h..
Sjónvarp.
Nýtt óupptekiö 24” sjónvarpstæki
til sölu. UppL i sima 13838.
Til sölu
tekk hurð ásamt karmi, læsingu
og lömum. Uppl. i sima 17690.
Til sölu 210 w
Peavy söngkerfi með 6 sjálfstæð-
um rásum og Reverb á hverja
rás, 4,50 w 12” hátalarar og 100 w
bassabox með tveimur 15” hátöl-
urum. Greiðsluskilmálar ef óskað
er. Uppl. i sima 26322.
Hjólhýsi
Til sölu er mjög vandað Vestur-
Þýskt hjólhýsi 6-7 manna (15 fet).
Til sýnis og sölu um helgina.
Uppl. i sima 74735 eftir kl. 20 i
kvöld og um helgina.
Aftaníkcrra til sölu,
má nota jafnt á jeppa sem fólks-
bfl. Uppl. I sima 83391 eftir kl. 4 i
dag.
Ódýrar rófur.
Til sölu 1. flokks hornfirskar
rófur. Pöntunum veitt móttaka I
sima 84969 eftir kl. 18 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu
nokkrir girðingarstaurar,
seglyfirbreiðsla, túngirðinganet
og hæsnsnagirðinganet, nokkrar
gangstéttarhellur og góðar hjól-
börur. Uppl. i sima 50127 eftir kl.
18.
Nýtt 1975 alfræöisafn
i 24 bindum til sölu vegna flutn-
inga. Fallega leður-innbundið og
skreytt með litmyndum. Uppl. i
sima 14498 milli 5 og 7 i dag.
Tauþurrkarar.
Til sölu tveir tauþurrkarar
(Westinghouse) nýuppgerðir. Tré
tex plata 3,70x1.85 cm. timbur i
uppistöður og rennihurð. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 30961 eftir kl. 6
á kvöldin.
Til sölu rafmagns orgel.
Tegund Farfisa — V.I.P.-345.
Einnig Elka-Leslie 250 sinus wött.
Uppl. I sima 94-3107 eftir kl. 19.
Bruno haglabyssa no. 12
Til sölu Bruno haglabyssa undir
yfir og riffill cal. 22 ásamt kiki.
Uppl. i sima 86941.
Haglabyssa og sjónvarp.
Litið notuö Remington 1100
haglabyssa og 12 tommu Hitcachi
sjónvarp til sölu. Uppl. I sima
18157.
Til sölu ódýr
Indesit isskápur 3 mánaöa
gamall. Þýsk eldavél 6 mánaða
gömul. 19 tommu sjónvarpstæki 3
ára gamalt. Vel með fariö barna-
rúm og ameriskt fiskabúr með
fylgihlutum. Uppl. i sima 38196.
Nikon F. 2.
Til sölu Nikon F.2. á ljós-
myndavél ásamt linsum 50 mm f
1.4. og 105 mm f 2.5. Uppl. i sima
86941.
Ný bensin miðstöð
(V.W.) til sölu. Uppl. i sima 36156
eftir kl. 18.
Til sölu ljósmyndastækkari
og þurrkari ásamt fleiru til fram-
köllunar. Uppl. i sima 86141.
ÖSKAST KEYPT
Pianó
Óska eftir að kaupa pianó. Vin-
samlegast hringið i sima 40131
eftir hádegi i dag og næstu daga.
Óskum eftir sjónvarpi
til kaups. Uppl. i sima 42034.
Óska eftir vel með
Fórnum borðstofumublum. Helst
eldri gerö. Uppl. I sima 73511.
Óskum eftir
að kaupa notaðan en vel með far-
inn kerruvagn. Uppi. i sima 30590
laugardag.
Góð frystikista óskast
ca. 250 litra. Uppl. I sima 25723.
óska að kaupa
6-8 kw. rafmagnshitatúbu. Uppl. i
sima 12191 milli kl. 18 og 20 mánu-
dag 11. okt.
VliUSLUN
Leikfangahúsið
Skólavörðustig 10. Stafakubbar 3
gerðir, Sindy dúkkur, föt, skápar,
kommóður, rúm, borð sófar, stól-
ar. Risher Price leikföng, nýjar
gerðir núkomnar, ævintýramað-
urinn, þyrlur, flugdrekar,
gúmmibátar, kafarabúningar
o.fl. búningar, virki, margar
gerðir, stignir traktorar, brúðu-
vagnar, brúðukerrur, brúðuhús,
regnhlifaherrur barna og brúöu
reglhlífakerrur, stórir vörubilar,
Daisy dúkkur, föt, skápar,
kommóður, borð og rúm. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Nýkomið, teipunáttk jólar,
siðir úr bómull, verð frá 995-1225
kr. Telpnanærföt, 3 gerðir,
drengjanærföt, stuttar og siðar
buxur. Faldur Austurveri, Háa-
leitisbraut 68. Simi 81340.
Seljum lítið notaðar
og vel meö farnar hljómplötur.
Mikiö úrval. Verð frá 500 kr.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað: Fermingar-
kerti, serviettur meö eða án
nafnaáletrunar, sálmabækur,
hvitir vasaklútar, hanskar, slæö-
ur, kökustyttur og gjafavara.
Kirkjufell Ingólfsstræti 6.
Körfuhúsgögn
Gömlu bólstruðu körfustólarnir
komnir aftur. Reyrstólar með
púðum, teborð á hjólum og
kringlótt reyrborð fyrirliggjandi.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
MTXAIIIJll
Kápa og leðurlikijakki
til sölu, selst ódýrt. Simi 27589.
Notaðir kjólar og
og kápa I yfirstærðum til sölu.
Uppl. i sima 73010.
Pelsinn Njálsgötu 14.
Vorum að opna. Bjóðum
kiölinga-kaninu-marmot-pelsa
og pelsa á táninga á mjög hag-.
stæöu veröi og með greiösluskil-
málum. Ath: Opiðalla virka daga
frá kl. .12-18 eftir hádegi. Laugar-
daga kl. 10-12 fyrir hádegi. Pels-
inn Njálsgötu 14. Simi 20160.
IUÓL-VAtiNAK
Drengjareiðhjól
fyrir7 til 10 ára. Til sýnis og sölu
að Hjallalandi 9.
Til sölu
vel með farið Chopper reiðhjól,
gult. Uppl. i sima 83349.
Honda SS 50
árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 53103
milli kl. 12 og 2.
Til sölu Yamaha 360.
Sérstaklega útbúinn til motor
cross kappaksturs. Til greina
koma skipti á bil. Uppl. i sima
42727.
Suzuki A.S. 50 1
árg. 1975 vélhjól til sölu. Uppl. i
sima 33119.
IfÚSIiÖKN
4ra sæta sófi
og tveir stólar til sölu. Uppl. i
sima 24855.
Ódýrir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33,
simi 19407. Sendum i póstkröfu.
Innskotsborð eidri gerð
meö flisum á plötu, (blóma-
mynstur) og tekk hjónarúm með
áföstum náttboröum og nýlegum
dýnum. Uppl. i sima 74854.
Boröstofuhúsgögn
til sölu, 70-80 ára gömul, dönsk,
dökk eik. Þau saman standa af
borði og 6 stólum með háu baki,
stoppuð sæti og bök og tveimur
úrskornum skápum. Simi 81548.
Kaupum — seljum
Notuö vel með farin húsgögn,
fataskápa, isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aöra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Til sölu
vel með fariö sófasett, sófi (4ra
sæta) og tveir stólar, verð kr. 50
þús. Einnig tekk sófaborð kr. 20
þús. Uppl. i sima 12296.
Sófasett,
4ra sæta sófi, tveir stólar og eikar
sófaborð i mjög góðu ásigkomu-
lagi. Simi 37468 eftir kl. 2.
Til sölu
hjónarúm, sjónvarp, sófaborð,
húsbóndastóll borðstofuborö og
stólar, hansahillur, simaborð og
fl. Uppl. i sima 34910 kl. 2-5.
Til sölu 3 ára gamall
isskápur og frystikista. Einnig
peysufatapils nýtt. Uppl. í sima
92-6579.
Til sölu hjónarúm,
sjónvarp, sófaborö, húsbónda-
stóll, boröstofuborö og stólar,
Hansahillur simaborö og fl. Uppl.
i sima 34910 I dag frá kl. 5-9 og á
morgun kl. 2-5.
ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar til sölu að öldugötu
33. Simi 19407. Sendum i póst-
kröfu.
HLIMII.ISTAÍÍI
I ▼ ;
Til sölu
500 litra frystikista. Uppl. i sima
41807.
Rafha eldavél,
vel með farin til sölu. Uppl. i sima
16378.
Candy þvottavél
sjálfvirk til sölu, 2 ára gömul.
Uppl. i sima 73581 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Eldhúsvaskur óskast.
Simi 53302.
ihswdi
2ja herbergja ibúð
til leigu. Uppl. i dag i sima 73690.
Til leigu;
5 herbergja ibúö i Norðurmýri.
Tilboö merkt „Góö umgengni
4687” sendist augld. VIsis fyrir
n.k. miðvikudag.
Litil risibúð I
Þingholtunum til leigu. Uppl. i
sima 15298 kl. 13-17 i dag.
Til leigu 2ja
herbergja góð ibúö á hæö i Háa-
leitishverfi. Ars fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist augld.
VIsis fyrir mánudagskvöld merkt
„Reglusemi 5373”.
Góð 2ja herbergja
ibúð til leigu. Laus nú þegar.
Tilboð sendist augld. Visis fyrir
mánudagskvöld merkt „Sólrik
5383”.
4ra herbergja ibúð
til leigu i Kópavogi strax. Uppl. i
sima 84092.
Húsráöendur — Leiguiniðlun
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
IIÍJSi\ÆI>I ÓSKASl J
Hjón með 3 börn
óska eftir 4ra-5 herbergja ibúö.
Uppl. i sima 35649.
tbúð óskast.
Uppl. I sima 30254.
1-2 herbergi
og eldhús óskast fyrir 45 ára karl-
mann. Uppl. I sima 24827.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi og eldunar-
aðstöðu i Hliöunum eða nágrenni.
Góðri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 15386.
3-4ra herbergja
ibúð óskast til leigu. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. I sima 72927
eftir kl. 19.
Prófessor
vantar litla ibúð, helst i Hliðun-
um. Uppl. i sima 25632 eftir kl. 7.
Herbergi óskast
til leigu strax, þarf að vera búið
húsgögnum. Tilboð merkt „L-
4661” sendist augld. Visis sem
fyrst.
Hjúkrunarkona óskar
að taka á leigu 3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 35155.
Kona óskar eftir
2ja herbergja ibúð. Simi 12748.
Halló—Halló!
Ég er þriggja mánaða og við
mamma erum á götunni. Vill ekki
eitthvert gott fólk leigja okkur.
2ja-3ja herbergja ibúð. Helst I
Vesturbænum. Uppl. i sima 18074.
Mæðgur óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð sem allra
fyrst. Húshjálp kemur til greina.
Nánari uppl. i sima 23258 I kvöld.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir l-2ja herbergja Ibúð,
helstsem næst Landsspitalanum.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirframgreiösla
ef óskað er. Uppl. i sima 24378.
Ung einstæö móðir
með ársgamalt barn óskar eftir
litilli ibúð til leigu. Simi 17988.
íbúð strax.
Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-
4ra herbergja ibúð strax. Erum á
götunni með 2 börn. Mjög góðri
umgengni og reglusemi heitiö.
Simi 30473.
Háseta vantar á
Veröanda RE 9 sem er á neta-
veiöum. Uppl. i sima 41454.
Kona óskar eftir
vinnu við ræstingar á kvöldin.
Margt annað kæmi til greina.
Uppl. I sima 34203.
Rafvirkjanemi óskast.
Duglegur og áhugasamur piltur
getur komist að sem nemi i raf-
virkjun. Uppl. um menntun, aldur
og fyrri störf sendist augld. Visis
merkt „Rafvirkjanemi 1976”.
Lindner tslands Aibum
complett kr. 7.270. Lýðveldiö kr.
4.780. Viðbótarblöð fyrir árin
1972-73-74-75. Nýkomnir verðlist-
ar 1977: AFA, Lille Facit, Michel,
Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Kaup-
um islensk frimerki. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6, simi 11814.
TILKYMim
Spái í spil
og bolla i dag og sunnudag, i
Keflavik. Simi 92-2289.
Oahspe kynning
(undrabók Oahspe) i Lindarbæ
mánudaginn 11. okt. kl. 9. Hvers
vegna jurtafæða o.fl. Hvað er
framundan? Fyrirspurnum svar-
að. Njáll Þóroddsson.
Fallegir hvolpar fást gefins.
Uppl. i sima 66550.
LIAIÍAMÁL
Ég er sjálfur 40 ára
og óska eftir að kynnast liflegum
stúlkum á aldrinum 18—25 ára.
Hef ekki aölögun fyrir eldri kon-
ur. Svarið fljótt og vel af hrein-
skilni augld. Visis merkt „Hrein-
skilni 5343”.
TAPADIUNIHI)
Peningaveski
A fimmtudagskvöldið var tapað-
ist seðlaveski meö skilrikjum
merkt Samvinnubankanum, lik-
lega i miðbænum. Uppl. i sima
28419. Fundarlaun.
Unglingsstúlka óskast
til að gæta barns nokkra tima i
viku. Uppl. i sima 10683.
Óska eftir stúlku
til að sitja yfir 4 ára dreng 1-2
kvöld i viku. Helst sem næst
Hæðagarði. Uppl. i sima 38483.
Get bætt við barni
i daggæslu. Er við miðbæinn.
Simi 14782.
IIUl<IMÍi:iliMi\(iAU
L r • • J
Hreingerningafélag Reykjavíkur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun'. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Athugið.
Við bjóðum yður ódýra og
vandaða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Vinsamlegast hringið i sima
16085. Vélahreingerningar.
Þrif
Tek að mér hreingerningar i
ibúöum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vand-
virkir menn. Uppl. i sima 33049.
Haukur.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúöir á 110 kr. ferm eða 100 ferm.
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúð á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Hólmbræður (Ólafur Hólm).
ÞJÓNUSTA
Silfurhúðun.
Silfurhúðum gamla muni t.d.
kaffikönnur, bakka, skálar borð-
búnaö o.fl. Móttaka fimmtudaga
og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur-
húöun Brautarholti 6 III.hæð.
Veislur.
Tökum að okkur að útbúa alls-
konar veislur svo sem fermingar-
afmælis- og brúökaupsveislur.
Bjóðum kalt borð, heitan veislu-
mat, smurt brauð, kökur, og kaffi
og SVO ýmislegt annað sem þér
dettur i hug. Leigjum einnig út
sal. Veitingahúsiö Arberg, Ar-
múla 21, simi 86022. Helgarsimi
32751.
— Sjó einnig
bls. 16