Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1976, Blaðsíða 4
(--------------- Hver skal ráða? Einum af leiðtogum þjóO- ernissinna blökkumanna I Ró- desiu, Abel Muzorewa biskup, var afar vel fagnaö i Saiis- bury, þegar hann snéri heim úr útiegö sinni, eins og frá var skýrt hér l biaöinu. Þaö var taiiö, aö um 100,000 biökkumenn heföu safnast saman á götum Salisbury til aö fagna honum, en myndin hér fyrir neöan var tekin viö þaö tækifæri. En meöal forystumanna jafnréttishreyfingar blökku- manna i Ródesiu eru fiokka- drættir og metingur um, hver þeirra skuii vera leiötogi hins blakka meirihluta, en sá hinn sami er um leiö liklegastur til aö veröa forsætisráöherra fyrstu stjórnarinnar, sem biökkumenn settu á laggirnar, Eitur- lotft Starfsmenn Anic- efnaverksmiðjunnar i Manfredoniu á ítaliu verða að bera gasgrim- ur fyrir vitum sér við dagleg störf sin i verk- smiðjunni fyrst um sinn, eftir að eiturgufur láku út úr verksmiðj- unni og spilltu and- rúmsloftinu á stóru svæði. — íbúar ná- grennisins urðu margir að flýja heimili sin vegna eiturhættunnar. Þessar tvær konur, sem veriö er aö snurfusa á myndinni hér fyrir ofan, eru valkyrjurnar, Betty YViliiams (t.h.) og Mairead Corrigan, sem hrundiö hafa af staö baráttu irskra kvenna fyrir friöi á N-lr- landi. — Þær komu nýlega fram I sjónvarpsþætti i Bandarikjunum, þar sem þær hvöttu irskættaöa bandarikjamenn til aö hætta aö styöja hryöjuverkaöflin á N-lrlandi. Kynleg- irstígo- menn Það voru kynlegir stigamenn, sem stöðv- uðu Moskvuhraðlestina i Chantillyskógunum fyrir utan Paris i vik- unni, fimmtán minút- um eftir að hún rann út af járnbrautarstöðinni i Paris. Þeir voru grimubúnir og ógn- andi og báru sig aö eins og vænta máttiaf lestarræningjum að ööru leyti en þvi, aö þeir rændu engu eöa engan. Um leið og þeir höföu stöðvaö lestina meö þvi aö taka i neyöarhemlana, byrjuöu þeir aö deila út dreifimiöum með texta, þar sem sovétstjórnin var for- dæmd. Klesstu þeir veggspjöld- um um alla vagna, og tóku síöan til fótanna og hurfu I skógana. Þessa mynd tóku þeir sjálfir af sér, eftir aö þeir voru komnir út úr lestinni og sendu fjölmiðl- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.