Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 1
Vísir kannar framkvœmd vörumerkinga á matvörum Framleiðendur veita litlar upplýsingar ótilneyddir í athugun, sem Visir hefur gert á vörumerkingum á neyslu- upplýsingar um vörur sinar ótilneyddir og er þvi mikil þörf á vörum, það er upplýsingum á vörunum um framleiðslu að fylgja mjög fast eftir framkvæmd reglugerðar um vöru- þeirra og efnasamsetningu, kemur i ljós, að þessum merk- merkingar, semigildihefurveriðfráþviáriðl073. ingum er mjög ábótavant. Virðist helst sem framleiðendur veiti litlar sem engar Umþetta er nánar fjallaðá elleftu siðublaðsins i dag. I Mf i?GUN Þegar blleigendur komu út Imorgun, beiö þeirra leiöinlegt starf, aöskafa snjó og klaka af bilum sfnum. Þennan hitti Loftur, ljósmyndari, á Skólavöröuholtinu i morgun, en ekki er aö sjá aö honum leiöist starfiö. Veöurstofan spáir suövestan og vestanátt I dag meö hvössum éljum. Mikil loðna Mikil loöna er nú á veiöi- svæöinu noröur af Kolbeinsey, aö sögn leiöangursmanna á Arna Friörikssyni sem heldur sig þar ásamt loönubátum þeim sem komnir eru á miöin. Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd sagði i morgun aö loðnan hefði staðið djúpt fram eftir nóttu vegna tunglskins, en komið upp, þegar þykknað hefði í lofti með morgninum. Þrír höfðu tilkynnt sig til Loðnunefndar, er Visir hafði samband þangað i morgun, Hilmir SU með 530 tonn. Eld- borg GK 540 og Sæbjörg með 270. Allir fóru inn til Siglu- fjarðar. Búist var við fleiri bátum, þar sem allir höfðu kastað. Sjá ennfremur frétt á bak- siöu. — EKG Bretum Otlit er fyrir að kolmunni geti að nokkru leyti komið í stað þorksins sem matf isk- ur á Bretlandseyjum, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem þar var gerð ný- lega. Frá þessu segir í frétt á blaðsiðu tvö. PETROSJAN OG KORTSNOJ TEFLA LÍKLEGA A HÓTEL LOFTLEIÐUM — sjá bls 24 Kaupmátturinn mjög breytilegur undanfarin ar — sjá bls. 3 Nefnd í flóabátamálið Ákveðið er nú að nefnd á vegum samgönguráðuneytisins rannsaki reikninga þeirra aðila, sem njóta flutningastyrkja. Óskað Hafði verið eftir því af hálfu Alþingis, að framkvœmdastofnun ríkisins léti fara fram slíka rannsókn fyrir rúmu ári, en sú málaleitan mun aldrei hafa borist stofnuninni. • t ■ ■ 0 S|ö bls. 3 ER UM AÐ KENNA FORELDRUM EÐA BÖRNUM? ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.