Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 16
*S 1-15-44
Hertogafrúin og refur-
inn
* M( LVIN fRANK H«
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
lf the rustlers didn't tfet you, thc hustlers did.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd frá villta vestr-
inu. Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"S 1-89-36
Sinbad og sæfararnir
Islenskur texti
Afar spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd i litum
Aðalhlutverk John
Phillip Law, Carolino
Munro. -
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 12 ára
$ÆjÁmðE
Simi 50184
Frumsýnir
Vopnasala til NATO
Ný bresk gamanmynd um við-
skipti vopnasala við NATO.
Aðalhlutverk: Roger Moore
Susannah York, Shelley Wint-
ers og Lee J. Cobb
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn.
Logandi víti
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
*S 2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman og Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bugsy Malone
Myndin fræga
Sýnd kl. 7,15
Sama verð á öllum sýningum
*S 3-20-75
Mannránin
ALFRED HITCHCOQCS
Family Plot
•3$. y04* tuMce!
[PGI A LMVERSAL HnUJE*TH>NCCtU(í®
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
islenskur texti
Martraðargarðurinn
Ný, bresk hrollvekja með
Ray i Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
hafnarbíó
S16-444
Jólamynd 1976
,/Borgarljósin"
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins, —
sprenghlægileg og hrifandi á
þann hátt sem aðeins kemur
frá hendi snillings.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari.
CHARLIE CHAPLIN
islenskur texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
BORGARBÍÓ
Akureyri - sími 23500
Árásin á
f ikniefnasalana:
Spennandi ný mynd um
baráttu fikniefnasala.
Aðalhlutverk:
Billy Dce Wiilianis
sýnd kl. 9
S3-11-82
/theRETURN
i: ofthePink
: B Panther”
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
(The return of the Pink
Panther)
The return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London
Peter Sellers hlaut verðlaur,
sem besti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Pluraraer,
Herbert Lom
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7.iu og9,20
^ÞJÚÐLEIKHÚSID
S11-200
GULLNA HL1ÐID
5. sýning fimmtudag kl. 20.
Uppselt.
6. sýning föstudag kl. 20.
Litla sviðið:
NÓTT ÁSTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-200.
■
■
■
■
■
■
■
Vandervell
vélalegur
I
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vólar
Austin Mlni
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Cltroen
Datsun benzín
ogdíesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvltch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díosel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tókkneskar
blfreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeilan 17
s. 84515 — 84516
c
Vism wisará
rióskiptin
Styrkur til háskólanáms í Noregi
Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum stúd-
ent eða kandidat til háskólanáms i Noregi háskólaárið
1977-78. Styrktimabilið er niu mánuðir frá 1. september
1977 að telia. Styrkurinn nemur 1.800 norskum krónum á
mánuöi en auk þess greiðast 500 norskar krónur til bóka-
kaupa o. fl. við upphaf styrktimabilsins.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö
nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs.
Umsóknir um styrk þennan, ásamt afritum prófskirteina
og meðmælum, skulu hafa borist menntamálaráöuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. janúar n.k. — Sér-
stök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
29. desember 1976,.
,Varla fœst nú
kaffibolli með
kökuskammti
fyrir meðal-
lambsgœru ../
Mál málanna hjá islenskum
bændum er að raforka til súg-
þurrkunar sé seld á sama verði
og ódýrasta orka til iðnaðar
sagði Halldór Pálsson, búnaðar-
málastjóri i yfirliti sem hann
flutti um stöðu islensks land-
búnaðar i útvarpinu i fyrradag.
Hann lagði þar áherslu á, að
heykögglaverksmiðjur væru
góðra gjalda verðar en það sem
aðeins gæti tryggt góða afkomu
bændastéttarinnar væri öflun
nægilegs magns af úrvalsheyi.
Margt annað bar á góma i
skýrslu búnaðarmálastjóra og
fjallaði hann þar meðal annars
um vinnslu á ull og gærum.
Taldi hann bændur i þvi sam-
bandi ekki bera nægilega mikið
úrbýtumig sagði: „Varla fá nú
bændur kaffibolla með köku-
skammti fyrir meðal lambs-
gæru.”
Búnaðarmálastjóri sagði að
þótt islenskir iðnrekendur ættu
lof skilið fyrir þróun ullar- og
skinnaiðnaðarins og fyrir að
vinna góðan markað fyrir
þessar vörur erlendis, þá fylgdi
sá böggull skammrifi, að is-
lensku iðnrekendurnir þyrftu
helst að fá hráefnin i þennan
dýrmæta iðnað fyrir þvi sem
næst ekki neitt.
Þá sagði Halldór Pálsson enn-
fremur: ,,úr þvi að þetta er svo
verðlitil vara sem verðlagið ber
vitni um, af hverju eru þá ekki
fluttar inn gærur i staðinn.
Varla hefur skort þjónustuvilja
verslunarstéttarinnar, en var ef
til vill erfitt að fá jafngóðar
gærur erlendis á samkeppnis-
hæfu verði? Bændur óska eftir
svari við þessari spurningu.”
BORGARSTJORINN
MEÐ VIÐTALSTÍMA
í BREIÐHOLTINU
Nýstofnað félag ungra Sjálf-
stæðisnianna i Breiðhoiti, Þór
F.U.S., hefur ákveðið að
gangast fyrir viðtalstimum meö
borgarfulltrúum og alþingis-
mönnum Sjálfstæðisfiokksins i
Reykjavik.
Markmiðið með þessari starf-
semi er að auka tengsl ibúa
hverfisins við kjörna fulltrúa
þess á þingi og i borgarstjórn.
Borgarstjóri, Birgir tsleifur
Gunnarsson, mun fyrstur verða
til viðtals n.k. laugardag 8.
janúar kl. 14:00-15:30 að Selja-
braut 54, (húsnæði Kjöts og
fisks).
tbúar hverfisins og þá sér-
staklega ungt fólk, er hvatt til
þess að notfæra sér þetta tæki-
færi sem gefst til þess að ræða
um hin ýmsu málefni við
borgarstjóra. Viðtalstimar
þessir munu væntanlega verða
hálfsmánaðarlega i vetur, en
þeir eru upphafið á þeirri fjöl-
breyttu félagsstarfsemi sem
gengist verður fyrir á vegum
Þórs F.U.S.
t janúar verður þannig efnt til
félagsmálanámskeiðs 10-12
janúar, stjórnmálafræðslú 15.
og 16. janúar, diskóteks 21.
janúar og kynningarkvölds 24.
janúar svo nokkuð sé nefnt.
3 KONUR OG 7
KARLAR FENGU
RIDDARAKROSS
Forseti islands sæmdi tlu is- kennt hannyrðir og postulinsmál-
lendinga riddarakrossi hinnar is- un.
iensku fálkaorðu á nýársdag, þar Sigriði Ingimarsdóttur fyrir fé-
af þrjár konur. lagsmáiastörf, en hún hefur m.a.
starfað mjög að framgangi mála
Þeir eru: þroskaheftra.
Einar Steindórsson, fram- Sigrún Magnúsdóttir, fyrrver-
kvæmdastjóri Hraðfrystihússins ancji hjúkrunarkona fyrir liknar-
h.f. i Hnifsdal, fyrir störf að at- ng hjúkrunarstörf.
vinnu- og félagsmálum. Sigurjón Stefánsson, skipstjóri
Guðjón Jónsson, flugstjóri hjá á Ingólfi Arnarsyni, fyrir sjó-
Landhelgisgæslunni, fyrir land- mannastörf.
helgisgæslustörf. Sveinn Benediktsson, fram-
Halldór Pétursson, listmálara kvæmdastjóri fyrir störf á sviði
fyrir teikningar og myndlist. sjávarútvegsmála.
Hálfdán Björnsson bóndi á Kvi- Valgarð Thoroddsen, fyrrver-
skerjum, fyrir störf á sviði nátt- andi rafmagnsveitustjóri rikis-
úruvisinda. ins, fyrir embættisstörf.
Magdalena Sigurþórsdóttir, Sem kunnugt er sæmir forseti
kennara, fyrir kennslu- og félags- Islands ávallt nokkra islendinga
málastörf, en hún hefur haldið heiðursmerkjum á fyrsta degi
fjölmörg námskeið fyrir konur og hvers árs. ESJ