Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 5. janúar 1977 vism NOKKUR ORÐ UM TRÚ MÍNA Á SATAN Nokkur I tilefni af því sem skrifaö hef- ur verið i Visi að undanförnu um trúarskoðanir minar tel ég á- stæðu til að draga hér skýrari linur. Um guðinn Satan, nafn hans og stöðu i heiminum hefur rikt sá ofboðslegasti misskiln- ingur og móðursýki sem sögur fara af. Guðinn Satan er geitin, snákurinn, eldurinn og fallus- inn. Solar-Hermetiskur-Fallisk- ur-Lúsifer. Hann er Ljósberinn, boðberi viskunnar, hinn fallni engill sem einu sinni var. Satan er ekki guð Kaos, óreiðu eða helvitis öðru nafni. Helviti er i eðli sinu óreiða, sundrung. Guð yfir helviti eða skipulögö stjórn á þvi væri andstætt eðli helvitis. Satan er guð þess manns er þrá- ir fullkomnara lif. Hann er guð skilnings og magiu. Hvernig er Satan falliskur? Alvitað er að lifandi dýr breytast og þróast gegnum timann. Eitt liffæri verður ó- þarft og annað kemur i staðinn. En eitt liffæri er þó alltaf nauð- synlegt til þróunarinnar sjálfrar og það eru kynfærin. Kynfæri karlmannsins (fallus) er hið skapandi afl sem getur bætt mannveruna. Guðinn Hermes (griskur) guð stafrófs og ann- arra magiskra visinda er betl- ari og þjófur, en hann er einnig fjárhirðir. Þetta er Satan. Hermes á sér staf sem hann heldur á, sá er falliskt tákn. Þessi stafur er umvafinn tveimur snákum. Þetta táknar fullkomið jafnvægi hinnar sam- anþjöppuðu taugaorku sem kynkraftur er kallaður. Kynork- an er kölluð „eldurinn”. Guð einherjanna Satan og Set hinn egypski eru sami guðinn. Set skrifað á hebresku (til þess að leggja út- af nafninu samkvæmt gyðing- legri dulfræði sem stendur öllu nær nútimamanni en egypsk dulfræði) er Sht eða bókstafur- inn Shin sem þýðir eldur og bókstafurinn Teth sem þýðir snákur. Hebreska er myndletur og á hver stafur sina raunveru- legu mynd og tölu. Set er þaraf- leiðandi eldsnákurinn eða taugaorkan i sinni saman- þjöppuðustu mynd og i jafn- vægi. Stafur Hermesar. Ástæð- an fyrir þvi að geitin er höfð sem mynd Satans er sú að eins og áður sagði er Satan guð ein- ' herjanna, þeirra sem iðka dul- fræði, hann er guð þeirra sem berjast einir. Geitin klifrar einsömul i fjöllunum, fjallageit- in, einmitt eins og þessir menn, dulfræðingar. Satan eða Set-An (An þýðir á egypsku hundur en hundur er tákn „sálarinnar”, sjá Tarot spil no. 0) er sólin i suðri þegar sólin er i merki steingeitarinnar, — stjörnu- merki Satans að sjálfsögðu (takið eftir að nú, þ.e. i desem- ber, er sólin einmitt i stjörnu- merki Steingeitarinnar.) Crowley I Litlu-Asiu var og er til mannflokkur að nafni Yesidi. Hjá yesidimönnum voru til trúarbrögð um snákinn eða Sat- an, yesidimenn voru hinir sönnu djöfulsdýrkendur (Yesidimenn biðja til norðurs frekar en austurs þar sem er uppkoma sólar og ljóss. Norðrið er þar sem er mest táknrænt myrkur og þegar menn snúa sér til norð- urs snúa þeir bakinu i sólina i suðri eða setja sig i stöðu Sat- ans. Aleister Crowley, hið frábæra enska skáld (uppi frá 1875-1947) vann að endurvakningu hinnar Súmersku og Egypsku tradi- sjónar og þá sérstaklega hinum Drakónisku trúarbrögðum Yes- idi. Crowley kom á fót nýjum trúarbrögðum, einskonar end- urskipulagningu hins gamla heiðidóms. Þessi trúarbrögð skýrði hann „Thelema” sem er griskt orð yfir vilja eða vilja- kraft. Hér má finna rót Satan- ismans sem verið hefur til um- ræðu i Visi að undanförnu Hvað viðkemur þvi sem ritað hefur verið um það að lifs- skilningur minn sé aðallega byggður á hindúisma þá er það ekki rétt. Að visu tók ég dæmi um Shiva i viðtalinu margum- rædda sem birtist i Visi. Ég tók þetta dæmi einungis vegna þess að ég hélt að islendingar ættu auðveldara með að skilja hugtakið, semsagt til útskýring- ar. Misskilningur um Guð- spekifélagið leiðréttur Frumhugmyndin er „Thelemisk”. Ég sé núna að það litla sem ég minntist á þátt- töku mina i Guðspekifélaginu hefurvaldið svolitlum misskiln- ingi. Ég aðhyllist sjálfur ekki þá trúspeki sem kölluö hefur verið „Theosophy” sem er sérstök út- færsla á ýmsum kenningum Hindúa og Búddista ásamt til- raun til Diagrammtiskrar flokkunar á alheiminum og öllu sem i honum er. En hitt er ann- að mál að ég viðurkenni stefnu- skrá félagsins sem samin var af H.P. Blavatsky sem ég hef miklar mætur á, en hefur hálf- gert verið ýtt til hliðar i Guð- spekifélaginu. Islenska deild Guðspeki- félagsins er mótfallin „Thelema”. Það veit ég af reynslu ef einhverjum skyldi detta i hug að min afstaða til trúmála sé eitthvað runnin und- an rótum Guðspekifélags ís- lands. ,ÉG TRÚI Á SATAN" rœtt við ungan satanista, goldramann og myndlistarmann, Ómar Stefónsson ntit •!«■) «« mto *«* trolos mt* 1» *« tíMrrf Ww.Mtas. Urk* **:««' *■:«*** <i4r*bre* «*<* r'lf. K* fct* **Wí» >»: t* ->:< *f í )v*» þ*>U r*rKÍ*r«<t:ti. <**< !*»,«**« ... ítK ■■#*&»%* <'vsi>W***i**< róArtr -- ■ir*i< *« *» t**J$ *»««>* jL, xí <*>!>» a**iu*4t* >*»<«**- snit* *«<■» f*t M*x *<>'•' ■x-t. < tstí- Mk, - ■: >í» . <*«*«**■ . VIÐ FLYTJUM að Síðumúla 8 N.k. mánudag 10. jan. flytja auglýsingadeild og skrifstofur Vísis með starfsemi sína í nýtt húsnœði að Síðumúla 8 II. hœð. Símanúmerin verða ófram 86611 11660 auglýsingadeildin Fjöldi bílastœða Ath. Afgreiðsla 6 blaðinu verður ófram að Hverfisgötu 44, bakhúsi löo b vísnt VÍSIR 200 tonna loftpúðaskip getur flutt 37 bfla og um 280 farþega. Á loftpúðaskipi milli íslands og Noregs á fáeinum klukkustundum? Verður i náinni framtiö hægt að fara með svifnökkvum milii islands og Noregs á fáeinum kiukkustundum ? í sjómannablaðinu Vikingi var nýlega birt grein um þessi farartæki þar sem segir m.a. að loftpúðaskipin sem ýmsir hafa viijað nefna svifinökkva hafi viða rutt sér tii rúms og skipa um- taisverðan sess i ferjuflutningi t.d. á Ermasundi. „Nýjasta gerð breskra loft- púðaskipa frá Hovercraft SRN siglir með 60 hnúta hraða (u.þ.b. 11 km hraða á klst.) og getur þvi skotist á fáum klukku- stundum milli Islands og Nor- egs. Ef sumarið er haft i huga virðist ekkert þvi til fyrirstöðu að unnt sé að nota loftpúðaskip á þessari siglingaleið. Það er að- eins spurningin um hag- kvæmni, sem þarf að svara”, segir i blaðinu. Fram kemur, að nýja loft- púðaskipið kostar um hálfan annan milljarð króna, „eða við- lika og nýtt varðskip af sömu gerð og Ægir og Týr ”, segir i greininni. Loftpúðaskipin flytja bæði farþega og bila. Ein tegund, SNR 4, sem er um 200 tonn, get- ur flutt 37 bifreiðar og 280 far- þega. Það siglir með 50 hnúta hraða, en eins og áður segir get- ur nýjasta loftpúðaskipið siglt með 60 hnútahraða. ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.