Vísir - 05.01.1977, Síða 21

Vísir - 05.01.1977, Síða 21
vism Miðvikudagur 5. janúar 1977 2) KÍLAVIDSIiIl’TI Hver vill selja Saab 96 66-68 módel;má þarfnast viðgerðar? Uppl. sima 19209 á vinnutima. Byrjum nýja árið með skynsemi. Höfum varahluti i Plymouth Valiant, Plymouth Belveder, Land-Rover, Rord Fairlane, Ford Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf 44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850, 1100, 1500 og 125, ChevrolelýBuick, Rambler Classic, Singer Vouge, Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500, 1600, Mercedes Benz 220 og 319, Citroen ID, Volvo Duett, Willys, Saab, Opel, kadett og Rekord, Vauxhall Viva, Victoria og Velux, Renault, Austin Mini og Morris Mini og fl. og fl. Sendum um land allt, Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Tii sölu allt i Cortinu árg. ’65. Uppl. I sima 42727. ’68 Volkswagen 1300 til sölu á 210 þús. Simi 30331. Tiiboð óskast i Sunbeam árg. ’72 skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 40489 eftir kl. 18. 4. og 5. janúar. Einnig til sölu á sama stað JVC hljómtæki. Til sölu er Opel Rekord árg. ’66, gangfær en þarfnast viðgerðar, vegna ákeyrslu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 43596. Fiat 128 station árg. ’72 til sölu, ekinn 59 þús. km vel með farinn . Skipti koma til greina. Uppl. i sima 98-1819. Til sölu nagladekk á Trabantfelgum, stærð 5,50x13 Uppl. i sima 32179. Til sölu . . Fiat 125 special árg. 71. Uppl. i sima 40694. Fiat 127. Er kaupandi aö 1974-’75 modelinu, keyrðu innan við 35 þús. km. Staögreiðsla. Simi 12163 f.h. bIlalehsa Akið sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út Sendiferða- og fólksbifreiðar, án ökumanns. Opið alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. TILKYJIMiiAB Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 52865. Happdrœtti Sjálfsbjargar 24. desember 1976. Vinningur nr. 1: Ford Granada nr. 14951 99 vinningar á kr. 10.000.00 hver (vöruút- tekt). 95 13740 25631 6758 19049 33525 451 13766 25955 6759 19161 35652 684 13821 26301 7063 19427 36045 820 14384 26583 7433 20495 36779 1568 14948 26629 8099 21703 38372 1705 14951 27322 8553 21925 38667 1826 15098 27575 9896 21962 39849 1858 15645 28037 10873 22501 40161 1872 17205 28371 11079 22615 41198 2283 17373 29830 11338 22893 42500 2395 17561 29922 11900 23549 42960 3693 18164 30538 11918 24016 43663 3766 18432 31512 12293 24414 43865 4029 18433 31514 12423 25058 43936 4306 18479 32201 12885 25542 44482 4805 18851 32461 13407 25543 44891 5116 19021 33199 13447 Frá menntamálaráðuneytinu — Endur- auglýsing. Skólaheimilið i Breiðuvik, Rauðasandshreppi óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: forstöðumann, uppeldisfull- trúa og bústjóra. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. janúar. Menntamáiaráðuneytið. Tökum að okkur að bóna og Bónstöðin þrifa bila. I#|»« Fljót og örugg þjónusta. KIÓpp Opið á laugardögum frálO-6. srmi 20370. Tilkynning til launa- greiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþegar hætta að taka iaun hjá kaup- greiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt ofansögöu, eða vanrækir að haida eftir af launum upp í þinggjöld sam- kvæmt þvi sem krafist er, en I þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræöa. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði. PÓSTUR OG SÍMI óskar að róða fulltrúa I, launafl. B 11. Kröfur eru gerðar til góðrar kunnáttu i einu norðurlandamálanna, ensku og frönsku, auk þjálfunar i vélritun og nokkurrar starfs- reynslu. Nánari upplýsingar verða veitt- ar i starfsmannadeild Pósts og sima VKKSUJX VISIR Vegghúsgögn Hillur Skópar Hagstœtt verð □HQCgBE] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 SPEGLAR I BAÐHERBERGI OG FORSTOFUR 6MM. KRISTALGLER Stærðir: 30x42 cm 39x54 cm 42x63 cm 47x70 cm 50x60 cm 60x70 cm 60x80 cm 60x100 cm 60x120 cm . 70x150 cm Þessar stærðir eru ávallt fyrirliggjandi. Vin&amiegast athugiö, hvort einhver þessara stærba er ekki einmitt sú stærð, sem yður hentar. Laugavegi 15. Sfmi 19635. Nýjasta sófasettið — verð fró kr. 190.000,- ^Springdýnur Helluhrauni 20, Sfmi 53044. Hafnarfirði °píö alla da§a frá kl- lau^ laga ki'. iu-4. 9-7 í Innskots- borð og' smáborð í miklu úrvali ✓ c Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. -v Simi 51818. -r VÍSIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.