Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 17
17 Tvíkeppni í skák/ bridge nýhafin sigraði í Firðinum Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar lauk með naum- um sigri sveitar Guðna Þorsteinssonar, sem hlaut 107 stig. Asamt Guðna i sveitinni eru: Kristófer Magnússon, Albert Þorsteinsson, Kjartan Markús- son og bræðurnir Friðþjófur og Halldór Einarssynir. 2. sveit Sævars Magnússonar 105 stig. 3. sveit Ólafs Gislasonar 95 stig. 4. sveit Þorsteins Þorsteinsson- ar 90 stig. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Úrslit i hraðsveitakeppni (5 kvöld). 1. sveit. Ragnars Þorsteinsson- ar með 1457 stig. Auk Ragnars i sveitinni eru: Eggert Kjartansson, Þórárinn Arnason og Finnbogi Finnboga- son. 2. sveit Þorsteins Bergmanns með 1448 stig. 3. sveit Sigurðar Kristjánssonar með 1339 stig. 4. sveit Guðm. Guðveigssonar með 1329 stig. 5. sveit Vikars Daviðssonar með 1326 stig. 6. sveit Guðbjarts Egilssonar með 1322 stig. 7. sveit Kristins Óskarssonar með 1229 stig. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélag Reykjavikur fyrir árið 1977. Framboðslistum eða tillögum skal skila i skrifstofu félagsins, Hagamel 4, eigi siðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. jan. 1977. Kjörstjórn. Áramótaspilakvöld Sjólfstœðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 6. janúar kl. 20:30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnað kl. 20:00. • Glœsileg spilaverðlaun • Ómar Ragnarsson skemmtir Ávarp: Geir Hallgrimsson, . forsætisráðherra. ® DOIISOO tll Ki. J • Síðast var húsfyllir, tryggið ykkur spilaspjöld í tíma! Spilaspjöld afhent á skrifstofu Varðar, Sjálfstœðishúsinu, Bolholti 7, 2. hœð, 3. 4. 5. og 6. janúar, sími 82963 eða 82900 Landmálafélagið Vörður, félag sjálfstœðismanna í hverfum Reykjavikur Tvikeppni i skák/bridge hófst á mánudagskvöldiö i félags- heimili Taflfélags Reykjavikur. Er þetta i annaö sinn sem TR og Bridgefélag Reykjavikur keppa iþessum vinsælu hugiþróttum. 1 fyrra sigraöi BR meö litlum mun. Keppnin fer þannig fram að keppt er i þremur 4ra manna sveitum. Eru tefldar tvær hrað- skákir milli manna, en siöan spila sveitirnar 16 spila leik. Niutiu og sex stig eru til skipta i hvorri grein og i fyrstu umferð fóru leikar svo aö TR fékk 99 stig en BR 93. í skákinni skiptust vinningar þannig, að TR fékk 61,5 vinning, en BR 34,5. 1 bridgekeppninni fengu taflfélagsmenn 37,5 vinn- íng, en bridgefélagsmenn 58,5. Góð skemmtan er af þvi að horfa á þessa keppni og er öllum heimill ókeypis aðgangur. önn- ur umferðin verður spiluð i kvöld kl. 20, en siðasta umferðin á föstudagskvöldið á sama tima. Frá tvikeppni skák/bridge.Leifur Jósteinsson teflir við Helga Jóns- son frá BR. Leifur vann allar slnar skákir f gær eins og IngiR. Sveit Guðna Þorsteinssonar Frá tvikeppni skák/bridge. Ingi R. Jóhannsson Hfakkeri TR. Hann vann ailar sinar skákir I fyrstu umferö og sveit hans vann einnig bridgeleikinn. BR SIGRAÐI BH I EINVIGI Milli jóla og nýárs bauö Bridgefélag Hafnarfjarðar Bridgefélagi Reykjavikur til einvígis og mættu fimm sveitir frá hvoru félagi. Bridgefélag Reykjavikur sigraði með 370 stigum gegn 230 og máttu gestgjafarnir vel við una, þvi Bridgefélag Reykja- vlkur mætti með sterkt lið skip- að m.a. ekki færri en 16 lands- liðsmönnum. Keppt var i „board a match” formi og urðu stigahæstar hjá BR sveitir Jóns Hjaltasonar og Guðmundar Gislasonar með 79 stig hvor. Besta sveit hafnfirðinga var sveit Harðar Þorarinssonar, sem hlaut 61 stig. Meistarakeppni Bridgefélags Reykjavikur i sveitum hefst fimmtudaginn 13. janúar og er spilað i Snorrabæ. Spilað er i tveimur flokkum, meistara- og I. flokki. Til þess að örva þátt- töku I I. flokki hefur stjórnin ákveðiö að vanda mjög til verð- launa og er þátttaka öllum frjáls. Þátttökutilkynningar i báða flokka verða að hafa borist stjórninni fyrir 10. janúar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.