Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 19
Útvarp klukkan 20. Þjóðlegur fróðleikur og tónlist í kvöldvöku útvarpsins Kvöldvakan er á dagskrá i kvöld, eins og yfirleitt á miö- vikudögum. Þar kennir margra grasa. Guörún A Simonar byrjar hana með söng sinum viö undir- leik Guörúnar Kristinsdóttir. Þá segir roskinn maöur, Guö- mundur Bernharösson frá aö- Arni Björnsson talar um is- lenska þjóöhætti i kvökdvökunni i kvöld. fangadagskvöldi sem hann eyddi i Noregi árið 1922, þegar hann var þar við nám i Bænda- skóla. Þvi næst les Björg Arna- dóttir ljóð eftir skagfirska konu Agnesi Guöfinnsdóttur. Þaö at- riði heitir „Fegin ég ferðinni hraða”. Siðan flytur Bergsveinn Skúlason frásöguþátt sem hann nefnir „Frá Bjarna á Siglu- nesi”. Siglunes þetta mun vera i Breibafirðinum, en ekki við Siglufjörð. Baldur Pálmason les siöan Minningabrot eftir Jóhannes Sigurðsson frá Hugljótsstöðum. Jóhannes er úr Skagafirðinum, hefur verið búsettur i Reyk javik að undanförnu. Þá talar Arni Björnsson cand. mag. um þjóðhætti að vanda. Kvöldvökunni lýkur siðan með Kórsöng. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristinsdóttir og félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika með. Páll P. Pálsson stjórnar. —GA Útvarp klukkan 21.30: Ný útvarpssaga Ný útvarpssaga hefur göngu sina i útvarpinu i kvöld. Sagan heitir „Lausnin” og er eftir Arna Jónsson. Arni Jónsson fæddist 1917 og dó 1970, og bjó á Akureyri alla sina tiö. Fyrst starfaði hann sem kennari og siðan var hann amtbókavörður. Eftir hann liggja tvær skáldsögur, sú sem iesin verður, og önnur sem heitir „Einum unni ég mannin- um ”. ,J.ausnin” kom út 1963 og gerist i Reykjavik upp úr 1950. Sagan er spennandi, þó ekki sé hún hugsuð sem reyfari. Hún skiptist i nokkurn veginn tvo hluta, þannig að i fyrri hlutan- um segir ein persóna frá, og i þeim seinni önnur. En kaflarnir eru mjög tengdir og um sama söguþráð er að ræða i báðum. Að sögn Gunnars Stefánsson- ar, sem lessöguna, er um ágæta ,bók að ræða, en litt þekkta. Hún verðurlesin i 17 hlutum, þrisvar i viku, og sá fyrsti hefst i kvöld klukkan 21.30. — GA Sjónvarp klukkan 21.05: Leonid Plusjá blaöamannafundif Parfs skömmu eftir aöhonum var veitt pólitfskt hæli þar f landi. Kona hans er með honum á myndinni. ÚTLAGI í PARÍS Útlagi i Paris, er nafniö á viðtali sem norskur fréttamaö- ur átti nýlega viö sovétmanninn Leonid Plusj. Plusj er stærð- fræðingur að mennt og þekktur fyrir baráttu sina fyrir auknum mannréttindum i heimalandi sinu. Hann gisti i mörg ár fangelsi og geðveikrahæli, vegna stjórn- málaskoðana sinna og gagnrýni i garð sovéskra stjórnvalda, en nú er hann sem sagt landflótta og býr i Paris. I viðtalinu sem sýnt verður i kvöld, ræðir hann opinskátt um stjórnaríar i Sovétrikjunum og er mjög harðoröur. Viðtalið var tekið áður en sovésk yfirvöld slepptu andólfsmanninum Bukovski úr haldi og hleyptu honum úr landi i skiptum fyrir kommúnistaleiðtogann Corval- an, frá Chile. Viðtalið tekur hálftima i sýningu. — GA Sjónvarp klukkan 20.40: Þennan fugl kannast vafalaust inargir við. Hann heitir Ronnie Corbett og er einn af þekktari gamanleikur- um breta. Hann var tiður gestur á skjánum islenska, fyrir stuttu þegar hann barðist hetjulegri baráttu gegn ofurefli konu sinnar i gamanmyndaflokk sem sýndur var á laug- ardögum. í kvöld leikur hann hins vegar á móti öðr- um þekktum breta, Ronnie Barker i skemmtiþætti sem heitir Skógarferðin. Hann er án orða og i stil þöglu myndanna. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróöur” eftii Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi” Höfundurinn, Jón Kr. ísfeld, les (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ölduspá á hafinu um- hverfis tsland Þorbjörn Karlsson prófessor flytur fimmta erindi flokksins um rannsóknir i verkfræði- og raunvisindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur. Guðrún A. Simonar syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Aðfangadags- kvöid i Noregi 1922. Guð- mundur Bernharðsson segir frá. C. „Fegin ég ferðinni hraða” Ljóð eftir Agnesi Guðfinnsdóttur. Björg Arnadóttir les. 21.30 útvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens”Sveinn Skorri Höskuldsson les (28). 22.40 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir. Astralskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Dagbók Esmeröldu. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.40 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Japanskir tréskór. Inkar. Nautaieikar. Pappirsgerð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skógarferðin. Skemmti- þáttur án orða i stil þöglu myndanna, þar sem skopast er að ýmsum tiltækjum bresks hefðarfólks. Roskinn hershöfðingi fer með fjöl- skyldu sina i skemmtiferö út i skóg. Aðalhlutverk Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 21.05 Útlagi i Paris. Sovéski stærðfræðingurinn og and- ófsmaðurinn Leonid Plusj hefur vakið mikla athygli viða um heim fyrir baráttu si'na fyrir auknum mann- réttindum i heimalandi si'nu. Hann gisti i mörg ár fangelsi og geðveikrahæli vegna stjórnmálaskoðana sinna og gagnrýni i garð sovéskra stjórnvalda, en nú er hann landflótta og býr i Paris. Fréttamaður norska sjónvarpsins átti nýlega þetta viðtal við Plusj, en þar ræðir hann opinskátt um stjórnarfar i Sovetrikjun- um. Tekið skal fram, að við- talið var tekið áður en sov- ésk yfirvöld slepptu andófs- manninum Bukovski úr haldi og hleyptu honum úr landi i skiptum fyrir komm- únistaleiðtogann Corvalan frá Chile (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.35 Undir Pólstjörnunni. Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Vainö Linna. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Akseli Kosk- ela kemur heim til sin að loknu striðunu og leggur þegar af stað með hóp manna til rússnesku landa- mæranna. Þeir nast og eru settir i fangabúðir. Bræöur hans og Halme klæðskeri eru skotnir. Akseli hlýtur dauðadóm. Honum er siðar breytt i fangelsisdóm, og loks er hann náðaður. Þýð- andi Kristin Mantyla. 22.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.