Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 5. janúar 1977
vism
BJORGUNARSVEIT-
IRNAR BERJAST
Slysavarnafélagsmenn
eru fokreiðir út i Pétur
Sigurðsson> forstjóra
Landhelgisgæslunnar,
fyrir ummæli hans í
Timanum um daginn,
sem þeir telja mjög niðr-
andi og óréttmæt.
Þetta er reyndar ekki í
fyrsta skipti sem inn-
byrðis átök verða milli
sveita um björgunarmál.
Forystumönnum björg-
unarsveita vilja eðlilega
að vegur sinna manna sé
sem mestur. Það hefur
þvi oft borið á nokkurri
samkeppni milli sveit
anna um að fá sem mest-
ar og bestar umsagnir I
f jölmiðlum.
Þessi samkeppni hefur
svo að sögn manna sem
eru kunnugir, leitttil þess
að samvinna milli sveit-
anna hefur ekki aiitaf
verið eins og best verður
á kosið. Hefur jafnvel
borið á þessu í leitar-
leiðöngrum.
#
ENGINN ER
FULLKOMINN
Og hér er einn úr nýj-
ustu útgáfunni af Is-
lenskri fyndni:
Árni Grétar Finnsson,
lögf ræðingur, Stefán
Gunnlaugsson, alþingis-
maður og Kristinn Ó.
Guömundsson, bæjar-
stjóri í Hafnarfirði, sátu
eitt sinn inni á Nausti og
skröfuðu margt.
Varð þeim tiðrætt um
nýlátinn merkismann að
nafni Ágúst. „Hann var
svo ansi hrifinn af þér",
segir Árni við Stefán.
„Jæja", svarar Stefán,
„ég held hann hafi veriö
ágætismaður."
„Já, já. En honum gat
nú skjátlast," varð þá
Árna að orði.
Ekki fleiri „Brúður?"
Það hefur áreiðanlega
mikill meirihluti lands-
manna setið spenntur
fyrir framan sjónvarps-
tækin i gær, þegar síðasti
þáttur „Brúðunnar" var
á skerminum. Spenn-
ingurinn var svo mikill að
blöö gerðu þetta að út-
síðufréttum og sauma-
klúbbum og matarboðum
var þannig hagað að
gestirnir misstu ekki af
neinu.
En nú er líka draumur-
inn búinn. Stjórnendur
sjónvarpsins hafa skýrt
frá þvi að hér eftir eigi
ekki aö vera saka-
málaþættir á skerminum.
Er á þeim að skilja að
kanna eigi hvort þetta
verði ekki til að minnka
ofbeldis-og óhæfuverk í
landinu.
#/■
„Ofbeldisþættir" á
borð við Columbo og
McCloud og Brúðuna,
verða sem sagt útlægir. i
staðinn fáum við sjálf-
sagt að sjá fleiri fræðslu-
þætti um rósir, og sjálfs-
morða- og geðflækju-
þættir Bergmanns
flokkast að sjálfsögðu
undir upplífgandi menn-
ingarmál.
Þetta bann við saka-
málaþáttum er að sögn
gert i tilraunaskyni.
Væntanlega þýðir þaö að
viðbrögð sjónvarpseig-
enda ráði einhverju um
hversu langlif þessi til-
raun verður. Og vonandi
taka sjónvarpseigendur
sig saman um að gera
hana mjög skammlifa.
— ÓT
NÝIR & SÓIAÐIR
snjóhjólbarðar
_Æa______
nitto umhoðiðhl. Brautarholti 16 s.15485
HJOLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V/Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
y/Nesveg s. 23120
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í V*
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 órg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið f rá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.
F// A T
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu
Teg. Árg. Þús.
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat 125 special '71 450
Fiat Berlirta '72 550
Fiat 125special sjálfsk. '72 600
Fiat 125 P station '75 980
Fiat 124 special '71 400
Fiat127 '73 550
Fiat127 '74 580
Fiat127 '74 640
Fiat 127 '75 800
Fiat128 '73 640
Fiat 128 station '73 640
Fiat128 '74 730
Fiat 128 km. 2.500 '76
Fiat 128 Rally '72 550
Fiat 128 Rally '74 850
Fiat 128 Rally '75 1.000
Fiatl32special '73 900
Fiat 132 special '74 1.100
Fiat 131 special '76 1.450
Comet km. 23.000 '73 1.500
Lada Topas2103 '75 1.000
Lancia Beta '74 1.800
Volvo 144 DL '71 1.100
Chevrolet Nova '71 1.150
FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson hf.
SlOUMÚLA 35. SIMAR 38845 — 38888
Arg. Tegund
Verð i þús.
Monarch Ghia
Econoline
Morris Marina 1-8
Maverick
Cortina 1600 4d.
Lada
Comet
Cortina 1600 4d.
Comet, sjátfsk.
Cortina 2000 E
Saab99 2ja d.
Cortina 1300 L
Cortina 2000 GTsjálfsk.
Bronco—6 cyl.
Comet
Volkswagen 1300
Datsun 200 L
Wagoneeró cyl.
Fiat132S1800
Opel Rec. Caravan
Cortina
Scania Vabis vörubif r.
Rambler Classic
2.500
1.900
810
1.300
1.105
750
1.590
1.150
1.470
1.550
1.450
1.090
1.450
1.480
1.150
650
1.650 ‘
1.800
1.050
630
450
3.100
250
Vekjum athygli á: Comet '74 — 4ra dyra. Ek-
inn 42 þús. km. Nýleg vetrardekk. Sjálfsk.
meö vökvastýri. Otvarp. Gulur að lit. Fallegur
einkabill. Verö kr. 1590 þús.
SVEINN EGILSSON HF
FOHO HUSINU SKEIFUNNM7 SIMIBS100 HEVKJAVlK
'**£>*.,, Bílasalan -
Höfóatúrvi 10
s.18881& 18870
Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára
fasteignatryggð veöskuldabréf.
Willys Wagoneer8cyl. '74 2.500 þús.
Willys Wagoneeró cyl '73
Pontiac LeMance '71
Fíat 132 GLS 1800 '74
Saab96 '72
Mercedes Benz 220 disel '69
Mercedes Benz250 '66
VW1300 '74
Bronco8cyl '66
Ford Pinto '71
Taunusl7M '71
Opel Rekord 1900 '69
Chevrolet Corvair '66
Taunus 17 Mstation '67
Sífelld þjónusta.
2.200 þús.
1.400 þús.
1.300 þús.l
950 þús. I
950 þús.
900 þús. |
850 þús.
800 þús.l
750 þús.l
750 þús. |
650 þús.
550 þús.l
350 þús.l
í opió9-19& ld.lO-lf
- Bílasalan
18 ^
l MEÍizbi
TILSOLUI
Fólksbilar:
1976 Volvo 244 DL
1974 Volvol45 DLstation
1974 Volvo 144 DL sjálfsk.
1974 Volvo 144 DL
1974 Volvo 144 DL
1973 Volvo 145 DL station
1973 Volvo 142 DL
1973 Volvo 142 de luxe
1973 Volvo 142 Evropa
1972 Volvol45 DLstation
1972 Volvo 144 GL
1972 Volvo 144 DL sjálfsk
1970 Dodge Dart 8 cyl sjálfsk.
1975 Lancer 1200
Vörubílar:
1970 Volvo F-85
gripaf lutningabill
1967 Volvo F-85 palllaus
verö kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
2.500 þ.
2.000 þ.
2.000 þ.
1.940 þ.
1.920 þ.
1.750 þ.
1.650 þ.
1.580 þ.
1.420 þ.
1.400 þ.
1.400 b.
1.370 þ.
1.150 þ.
1.250 þ.
verð kr. 3 millj.
verð 1500 þús.
Óskum eftir bllum á skrá.
^VöLVÖSALUHINN
Suðurlandsbraut 16-Simi 35200