Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 20
20 MiOvikudagur 5. janúar 1977VTSIH TIL SOLU Til sölu 3 stk. 640-15 óslitin Goodyear vetrardekk. Simi 13298. Til sölu létt ensk fólksbilakerra (úr GT búðinni) hálfs árs gömul á kr. 55 þús. kostar ný ca. 70 þús. ósam- ansett. Einnig vel með farin Yamaha YFL21N þverflauta, litið notuð. Uppl. í sima 86376 eftir kl. 18 f kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm með springdýnum, svefnsófi með rúmfatageymslu og Rafha eldavél til sölu. Simi 76232. ÓSlLiSl HEYPT Diselbátavéi óskást 35-50 hp. með öllu til niður setningar. Simi 96-62165 og 96 62361. Óska eftir að kaupa notaða kommóðu. Vin samlegast hringið i sima 31473 eftir kl. 18. Eldtraustur peningaskápur óskast. Uppl. i sima 33699 á skrif- stofutima. Traktor óskast. Er kaupandi eða leigjandi að traktor. Tilboð um verð og aldur sendist augld. biaðsins fyrir 7. jan. 1977 merkt „Traktor 8253”. Jafnstraumsrafmótorar. Óskum að kaupa nokkra jafn straumsrafmótora, 5 hestöfl eða stærri. Hörður h/f Sandgerði Símar 92-7615 og 7570. Gitarmagnari 50-100 wött óskast. Helst Marshall, Selmer Vox eða Burns. Uppl. i sima 42949 eftir kl. 18. VliRSLIJN Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborð, borð og stólar, spegiar og úrval gjafavöru. Kaupum og tökum I umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. IIIJSGÖtíN i barnaherbergiö, ómáluð rúm með hillum og borði undir. Trésmiðja við Kársnes- braut gegnt Málningu hf. Simi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Slmi 34848. HliIMlLISraiU Til sölu Bosch uppþvottavél, verð 50 þús. Uppl. i sima 19474. Til sölu vel með farin Zanussi þvottavél. Uppl. i sima 50842 eftir kl. 17. HJÖI-VUiNAH Suzuki AC 50 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 42170. IIÍJSNÆÐI Í KOIII 6 herbergja ibúð i Kópavogi til leigu. Uppl. i sima 41195. Skemnitileg 3ja herbergja ibúð til leigu. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld 7. janúar. Merkt „Hafnarfjörður 8280” 4ra herbergja nýleg ibúð til leigu Laus fra 1. febrúar. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og trygging fyrir góðri umgengni áskilin. Til- boð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist Visi fyrir laugardaginn 8. janúar merkt „Vesturberg 8281”. Fötluð kona býður herbergi og afnot af tveim- ur stofum og eldhúsi gegn hús- hjálp um kvöld og helgar. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. i sima 11818 eftir kl. 2. Til leigu er 70 ferm. 3ja herberja ibúð á fjórðu hæð i Háaleitishverfi. Til- boð sendist Visi merkt „8293”. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- IIIJSX/\ÍI)I ÓSIÍ/IST Hafnarfjörður Reglusamur miðaldra maður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð á leigu. Uppl. i sima 53637 frá kl. 8-19. Ung hjón nýkomin frá námsdvöl erlendis, óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, Vinsamlegast hringið i sima 31056.. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem næst Túngötu. Uppl. i sima 86174 eftir kl. 5. Par sem er við nám i læknisfræði óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, mið- svæðis i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla. Nánari upplýsingar fást i sima 32615. Herbergi óskast til leigu i austurbænum, sér inn- gangur. Uppl.frá kl.l0-6á daginn i si'ma 85265. Skrifstofuhúsnæöi til leigu að Siðumúla 22, efri hæð. Uppl. i sima á daginn 84540, á kvöldin simi 30262. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja rúmgóðri ibúð á leigu sem fyrst. Skilvisri greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. i sima 84023. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð nú þeg- ar. Uppl. i sima 85411. Hjón með eitt barn óska eftir ibúð. Uppl. i sima 12356. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 83956 milli kl. 17 og 19 i dag og á morg- un. Hjón með 2 börn óska að taka á leigu 2ja-3ja herb- ergja ibúð i Voga- eða Langholts- hverfi. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81768. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð helst nálægt Lögreglustöðinni i Kópavogi. Uppl. i sima 52147. 3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. gefur Friðþjófur i sima 81330 og eftir kl. 19 i sima 34846. ATVIiXm ÓSIÍAST Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32648. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir atvinnu sem fyrst. Alltkemur til greina. Uppl. i sima 99-5809 milli kl. 1-7 næstu daga. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, margtkemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. i sima 28167. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á daginn og kvöldin. Uppl. i sima 50065. Er 25 ára og vantar vinnu frá kl. 1-5. Vön skrifstofuvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 28498. Kona um fertugt óskar eftir vinnu, frá kl. 13. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37661 eftir kl. 17. Ungur maður óskar eftir innhejmtustarfi eða öðru starfi frá kl. 2 á daginn og um helgar. Hef bil. Uppl. i sima 76864. Trcsmiður óskar eftir að taka að sér inniverk. Uppl. i sima 71232. TAI’AD-FUNIHI) Armbandsúr fannst um mánaðamótin nóv,- des. i Gerðunum i Reykjavik. Uppl. i sima 84352. Brún spangargleraugu i rauðu plasthulstri töpuðust 3. janúar frá Neshaga að Ingólfs- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14772 eða 15587. Tapast hefur vörubilsyfirbreiðsla á sorphaug- um Hafnarfjarðar. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 51582. Fundarlaun. Norðurstjarnan hf. A gamlaársdag tapaðist rauð budda i eða á leiðinni frá Afengisversluninni við Lindar- götu að Njálsgötu 20. Finnandi vinsamlega hringi i sima 22568. Fundarlaun. Tapast hefur gyllt silfurarmband, viravirki, á horni Grundarstigs og Skálholts- stigs eða við Háaleitisbraut 115. Uppl. i Hjúkrunarskóla íslands. Simar 18112 og 16077. Tapaö fundið Silkislæða, rauð og svört með gráum kanti tapaðist sl. fimmtudagskvöld 30. des., senni- lega frá Lindargötu i Þjóðleik- húsið. Finnandi vinsamlegast hringri sima 31164. felÖNUSTÁ Múrverk — Flisalagnir. Tek að mér smá og stór verk. Föst tilboð ef óskað er. Uppi. i sima 37492. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, seteinnig fóður i leðurjakka. Simi 43491. Trésmiður getur tekið að sér verkefni, t.d. uppsetningu á inn- réttingum, taka niður loft, hurðarisetningar, milliveggi, milliveggjagrindur og flest annað tréverk. Uppl. i sima 66588. Múverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum.skrifum á teikningar. Múrarameistari, simi 19672. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- urmá pantaísima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. HKI<Ej\<;i*K\I\<;AK Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÖKUKFNNSLÁ Ökukennsla. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson simi 73168. Ökukennsla — æfingatimar. Um leið og ég óska nemendum minum fyrr og nú gleðilegs árs með þökk fyrir liðið, býð ég nýja nemendur velkomna. Hringið i sima 19893, 33847, 85475. Þórir S. Hersveinsson ökukennari. ökukennsla er milt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 72214. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á- Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. BlljIVIRSKIl’TI Chevrolet station árg. ’69, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýriekinn 100 þús. km. vél nýupptekin hjá Þ. Jónssyni. Keyptur notaður frá Ameriku af sama eiganda, óryðgaður. Sum- ar- og vetrardekk. Verð 1250 þús. Simi 38490. Til sölu er góð vél I Rambler Classic árg. ’65. Uppl. i sima 99-1821, Selfossi. VW rúgbrauð árg. ’70 til sölu. Billinn er nýskoðaður i fyrsta flokks ástandi. Nýleg skiptivél, ný nagladekk, þarfnast spraut- ingar. Uppl. i sima 27185 eða á kvöldin i sima 86178 og 30514. Vil kaupa tvigengisvél i Saab árg. ’65-’67, eða heilan bil. Má vera óskráður. Uppl. i sima 43286 eftir kl. 19. JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ byrjendanámskeiðThefjast 12. janúar Japanski þjélfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar í öllum flokkum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ÁRMÚLA 32.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.