Vísir - 05.01.1977, Blaðsíða 18
18
Miövikudagur 5. janúar 1977 vism
Orð
krossins
Svo segir
Drottinn:
Varðveitið
réttinn og
gjörið það/
sem rétt er#
þvi að hjálp-
ræði mitter í
nánd og rétt-
læti mitt
birtist bráð-
lega.
Jesaja 56/1
t dug er miövikudagur 5. janúar
5. dagur ársins. Árdegisflóö i
Reykjavik er kl. 6.27, siöd. kl.
7.13.
APÓTEK
Helgar- kvöld og næturvörslu vik-
una 1.-6. jan. annast Laugarnes-
apótek og Ingólfsapótek.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum frldög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokaö.
Haínarfjörður *
Upplýsingar um afgreiöslu í
apótekinu er i síma 51600.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Tekið viö tilkynningum um biian-
ir á veitukerfum borgarinnar óg'.i
öðrum tilfellum ,sem borearbúar
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, sími 11510.
En Hjálmar, kassettutækiö erf Hnu
lagi.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjör
ur, simi 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81206
' Sjúkrabifreið': Reykjavik og •
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Á laugardögum og hélgL’
’dpgum eru læknastófur loka,ðar,s
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simj 21'230.'.
Upplýsingai um íækna- ög lyfja-
.búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888. _
Elning 30. dcsembc r 1976. Kaup Sala
l 0' -Bandarfkjadollar 189, 50 189,90
1 02-Sterlingspund 321,75 322, 75 *
I 03- Kanadadolla r 187,20 187,70
100 04-Danskar krónur 3281,50 3290.20 *
100 05-Norskar krónur 3669,70 3679.40 +
100 06-Sienskar Krónur 4593.60 4605,70 *
100 07-Finnsk mörk 5029.25 5042,4 5 *
100 08-Franskir frankar 3809,90 3820,00 *
100 09-tíelg. frankar 527, 50 528, 90 *.
100 10-Svissn. írankar 7745, 25 7765,75 *
100 11-Gyilinl 7704,30 7724,70 *
100 12-V. - Þýzk mork 8033,00 8054,20 *
100 13-Lírur 21,63 21,69
100 14-Austurr. Sch. 1131,70 1134,70 *
100 15-Escudos 602,30 603, 90 *
100 16-Pcsetar 277,40 278,20
100 17-Vcn 64,74 64, 90 *
* tíreyting írá •í'Buatu akráu ungu.
Deildarkeppni Badmintonsam-
bands íslands sem áður hét Liða-
keppni BSt hefst fljótlega eftir
áramót. Félög sem hafa i hyggju
að senda lið i keppnina eiga að til-
kynna það Walter Lentz i simum
18780 og 33747 fyrir 10. janúar.
Þátttökugjald er krónur 6 þúsund
fyrir hvert liö.
Nýársmót T.B.R. verður haldið
i T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1
sunnudaginn 16. janúar n.k.
Keppt verður I einliðaleik karla
og kvenna i meistaraflokk(A-flokk
og B-flokk.
Þátttaka tilkynnist til Rafns
Viggóssonar, simi 86675 og 30737,
eða húsvarðar T.B.R. hússins,
simi 82266 fyrir 10. janúar n.k.
Þátttökugjald er kr. 1000. Mótiö
hefst kl. 1.30.
Stjórn T.B.R
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrting fyrir aldraða er
byrjuð aftur.
Upplýsingar veitir Guöbjörg
Einarsdóttir á miðvikudögum kl.
10-12 f.h. simi 14491
Fótaaðgerö fyrir aldraða, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar I Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá Þdru Kirkjúteig
25, simi 32157.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4
siödegis. Þaöan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
aö ógleymdum fjallahringnum i
kring. Lyfta er upp I turninn.
Muniö frimerkjasöfnun Geö-
verndar. Pósthólf 1308, eöa á
skrifstofu félagsins Hafnarstræti
5.
Knattspyrnufélagiö Þróttur Blak-
deild
Æfingatafla veturinn 1976-77
Meistarafl. karla:
mánudag kl. 19.330-21.10 IMela-
skóla
miðvikudaga kl. 21.10-22.50 i
Melaskóla
föstudaga kl. 21.45-23.15 IVoga-
skóla
; 2. og 3. karla:
mánudaga kl. 21.10-22.50 IMela-
skóla
fimmtudaga kl. 22-22.45 IVoga-
skóla
laugardaga kl. 14.40-16.20 I
Vogaskóla
Meistarafl. kvenna:
þriðjudagakl. 20.15-21.45 IVoga-
skóla
föstudaga kl. 20.10-21.30 iVörðu-
skóla
1. og 2. fl. kvenna:
miðvikudaga kl. 19.30-21.10 i
Melaskóla
föstudaga kl. 21.30-22.40 iVörðu-
skóla
laugardaga kl. 13.-14.40 IVoga-
skóla
Byrjendafl. kvenna:
I laugardaga kl. 13-14.40 ÍVoga-
| skóla
Byrjendafl. karla:
laugardaga kl. 14.40-16.20 i
jVogaskóla
Nánari upplýsingar veita Gunnar
Arnason, simi: 44758 og Guö-
mundur Skúli Stefánsson, simi:
33452.
Sameiginlegur fundur Stéttar-
félags islenskra félagsráðgjafa
og Félags islenskra félagsráð-
gjafarnema haldinn i Reykjavik
29.12. 1976 vitir harðlega þá stefnu
rikisstjórnarinnar að auka enn
mismun á möguleikum fólks til að
stunda framhaldsnám.
Fundurinn telur að nýju lögin
um námslán og úthlutunarreglur
Lánasjóðs islenskra námsmanna
hafi i för með sér að einungis börn
rikra foreldra geti stundað fram-
haldsnám.
Krafan er jafnrétti til náms.
Sýningin i MÍR-salnum
Sýning á verkum armenska lista-
mannsins Sarkis Arútsjan stend-
ur nú yfir i MtR-salnum, Lauga-
vegi 176. Sýningin er opin daglega
milli kl. 17 og 19, en laugardag og
sunnudag verður opið frá kl. 14 til
19. — Sýningunni lýkur á sunnu-
dag.
Fundur I kvenfélagi Hallgrims-
kirkju.sem vera átti fimmtudag-
inn 6. janúar fellur niður. Stjórn-
in.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið að Hallveigar-
stöðum i dag 5. janúar kl. 3-6.
Fjölmennið og takið meö ykkur
gesti.
Nefndin.
Fagnaðarerindið verður boðað á
islensku frá Monte Carlo (TWR)
á hverjum laugardegi frá kl.
10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m
bandinu.
Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik.
Minningarspjöld um Eirik Stein-
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd i Parisarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur, Fossi á
Síðu.
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-.
steinsdóttur Stangarholti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, siifii
82959 og Bókabúð Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Barnaspitala
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stöðum: Bókaverslun Isafoidar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó-
teki Kópavogs Apóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi Noröfjörð
h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði,
Ellingsen hf. Ananaustum
Grandagarði, Geysir hf. Aðal-
stræti.
Þessi réttur er sérlega fljótleg-
ur og ljúffengur. Það má einnig
nota annað kjötmeti ásamt
grænmeti eða ávöxtum, td. lauk
eða eplabáta. Uppskriftin er
fyrir 4.
8-10 sveskjur
300 g meyr nautavöðvi
300 g lambalifur.
Kryddblanda: Salt
pipar
3 msk. matarolia.
Látið sveskjurnar liggja I vatni
eða rauðvini yfir nótt.
^linningarkort Mennirigar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðuno,
Bókabúð Braga 'Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hj^;
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást i
versluninni Bellu, Laugav. 99,
versl. Helga Einarssonar, Skóla-
vörðustig 4, bókabúöinni Vedu,
Kóp. og bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
Sálarrannsóknarfélag tslands.
Minningarpsjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar Hafnarstræti 4.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin Skólavörðustig.
Skerið lifur og nautakjöt i frem-
ur litla ferkantaða bita.
Látið lifur, nautakjöt og sveskj-
ur til skiptis á fjóra teina.
Blandið saman salti, pipar
mataroliu og penslið kjötið með
kryddblöndunni. Glóðið i 8-10
minútur og snúið við öðru hvoru
á meðan og penslið með krydd-
blöndunni.
Berið fram með réttinum soðin
hrisgrjón, hrásalat og krydd-
sósu eða kartöfluhræru i staðinn
fyrir hrisgrjónin og þá er krydd-
sósunni sleppt.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
GLÓÐAÐUR RÉnUR
Á TEINUM