Vísir - 11.01.1977, Blaðsíða 13
Milford
pý að taka Blackmörel
yj* iJ&í inn aftur.ígS
p> Strákarnir v'erða Örugg-
lega ekki hrifnir af þvi
— og ég er á sama máli.
Enn bólar
ekkert
ó Rogersl
Þriðjudagur 11. janúar 1977
vism
VISIF Þriðjudagur 11. janúar 1977
Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson
Annemarie Moser 1
vor í sérflokki
„Nei, við höfum ekki
heyrt neitt frá Jimmy",
sagði Birgir örn Birgis
þegar við ræddum við hann
i gær.
Eins og kunnugt er fór Jimmy
til Bandarikjanna rétt fýrir jól, og
sagðist mundu koma aftur hingað
til lands strax eftir áramótin.
Margir voru vantrúaðir á að
hann myndi koma til landsins aft-
ur, og virðist vera að koma i ljós,
að þeir hafi haft á réttu að standa,
þótt ekki sé enn loku fyrir það
skotið að Jimmy komi.
Annemarie Moser sigraði ör-
ugglega í bruni i heimsbikar-
keppninni sem fram fór I Pfront-
en i Vestur-Þýskalandi um helg-
ina og hefur hún nú aftur tekiö
forystuna I stigakeppninni, er
með 117 stig. 1 öðru sæti er Brig-
itte Habersatter frá Austurriki
með 104 stig og I þriðja sæti er
Lise-Marie Morerod frá Sviss
með 95 stig.
Þetta var 44. sigur Moser i
heimsbikarnum, en hún var samt
ekki ánægð með árangur sinn,
sagðist hafa gert mistök ofarlega
i brautinni sem hefðu gert tlma
hennar lakari en efni stóöu til.
Moser keyrði samt brautina af
miklu öryggi og náði allt að 120
kilómetra hraða á klukkustund.
Hull þrjór mín-
útur frú sigri!
— Port Vale jafnaði rétt fyrir leikslok
og sigraði siðan
Port Vale slapp heldur betur
fyrir horn i gærkvöldi þegar liðið
lék við Hull i 3. umferð ensku bik-
arkeppninnar. Liðin höfðu gert
jafntefli i fyrri leik sinum og i
gærkvöldi náði Hull forustunni á
56. minútu með marki Jeff
Hemmerman.
Eftir markið lögöust leikmenn
Hull i vörn, staðráðnir i að halda
sinum hlut, og leit út fyrir að
þeim myndi takast það. En
þremúr minútum fyrir leikslok
tókst Ken Beamish að jafna met-
í framlengingu
in, þannig að framlengja þurfti
leikinn.
t framlengingunni skoruðu
Kevin Kennerly og Beamish tvö
mörkfyrir Port Vale, og tryggðu
liðinu þvi sigur 3:1.
Port Vale leikur þvi i 4. umferð-
inni, og á heimaleik gegn Burnley
eða Lincoln City sem leika saman
á miðvikudagskvöldið.
Fjöldi leikja i 3. umferðinni fer
fram i kvöld, og síðustu leikirnir
annað kvöld.
gk—.
Hér má sjá er Trevor Brooking skoraöi gott mark I leik West-Ham og Tottenham á dögunum og Irski
landsliðsmarkvorðurinn kemur engum vörnum við. En þetta mark dugði skammt þvíTottenhám sicr
aði i leiknum 2:1. 6
Feyenoord varð
að greiða hóa
fjórsekt
Knattspyrnusamband Evúópu, UEFA
dæmdi i gær hoiienska félagið Feyenoord i
1.200 sterlingspunda sekt, eða næstum 400
hundruð þúsund islenskar krónur. Ástæðan
var sú að i siöari leik Feyenoord og Espanol
Barceiona frá Spáni i UEFA keppninni sem
leikinn var á heimavelli Feyenoords köstuðu
áhungendur liðsins ýmsu drasli inn á leik-
vanginn sem leikmönnum stafaði mikil hætta
af. Þetta er I annaö skiptið sem félagiö verð-
ur að greiða sekt vegna svipaðra atvika.
Leiknum lauk með sigri Feyenoord 2:0.
Liðið sigraði einnig i fyrri leiknum og komst
þvi áfram i keppninni.
—BB
Timi hennar varð 1:20.09 minútur
og næstum sjö sekúndum lakari
en brautarmetið er sem hún sjálf
á. önnur varð Marie-Therese
Nadig frá Sviss á 1:20.86 minút-
um, þriðja varð Irene Epple fr-
afrá Vestur-Þýskalandi á 1:21.45
minútum — og I fjórða sæti kom
svo Birgitte Habersatter sem
sigraði i tveim siðustu brunmót-
unum. Meðal keppenda var
„litla” systir Rosi Mittermaier —
Evi . Hún varð I ellefta sæti, fór
brautina á 1:22.55 minútum.
—BB
Pólverjor
mynda fyrir
landsliðið
Það er ekki dónalegur
stuðningurinn sem islenska
landsliðið fær frá Póllandi i sam-
bandi við undirbúninginn fyrir B
keppnina. Nú hefur verið gengið
frá þvi að Pólland verður meðal
keppenda I Baltica-keppninni, en
þar verða einnig lið A-Þýskalands
og Noregs, sem eru mótherjar
okkar i HM. Og pólverjarnir ætla
að taka leiki þessara þjóða upp á
myndsegulband og færa hingaö til
lands þegar þeir koma hingaö til
að leika landsleiki i lok janúar.
Ármenningar eiga erfiðan leik
fyrir höndum um næstu helgi þeg-
ar 1. deildarkeppnin hefst að
nýju. Þeir eiga þá að leika gegn
UMFN.
Ármenningar hafa nú forustu i
1. deildar keppninni og eru eina
liðið sem ekki hefur tapað leik.
UMFN og 1R hafa tapað einum
ieik hvort lið, og KR og ÍS tveim-
ur. Komi Jimmy ekki til landsins
á nýjan leik má búast við að ár-
menningar eigi erfiðan dag fram-
undan, og flestir eru á þeirri
skoðun að þá muni keppnin jafn-
ast mjög.
—gk
Heini Hemmi crá Sviss hefur staðið sig mjög vel i heimsbikarkeppninni það sem af er, og kemur örugg-
lega til meö að berjast um sigurinn i keppninni. Þessi mynd er tekin af honum i keppni I Frakklandi, og
þar sigraði hann í stórsvigi.
Stenmark ekki
af baki dottinn
Enn bólar ekkert á Jimmy Rogers sem ætlaðiað koma til landsins strax upp úr áramótun-
um, og eru ármenningar allt eins farnir að reikna meö að hann komi ekki. — Ljósmynd
Einar.
Lise Marie Morerod frá Sviss er meöal þeirra sem eru álitnar sigurstranglegastar I heimsbikarkeppni
kvenna, enda er hún talin vera ein allra besta svigkona heimsins Idag.
Hann sigraði örugglega í sviginu í heimsbikarkeppninni
ó skíðum í gœr og er nú í öðru sœti í stigakeppninni
Ingimar Stenmark frá Sviþjóð
— handhafi heimsbikarsins á
skíðum, sýndi mikiö öryggi I svig-
keppninni sem fram fór i Bercht-
esgaden I Vestur-Þýskalandi i
gær. Eftir fyrri ferðina var Sten-
mark isjötta sæti, en í siðari ferð-
inni fór hann brautin sem var 667
metra löng með 66 hliöum, með
ótrúlega miklum hraða og öryggi
— og hreppti fyrsta sætið i keppn-
inni. Timi hans var 1:43.26 minút-
ur og var Stenmark hálfri sek-
úndu á undan næsta manni, Klaus
Heidegger frá Austurriki.
Klaus Heidegger sigraði hins-
vegar f stórsviginu sem fram fór i
Garmisch-Partenkirchen daginn
áður og hefur nú forystuna I
stigakeppninni. Hann hefur 90
stig, en Stenmark er nú kominn i
annað sætiö meö 79 stig.
Brautin i Berchtesgaden i gær
var mjög erfiö og til marks um
það þá komust aöeins 29 skiöa-
menn klakklaust báðar feröirnar
af 92 sem hófu keppnina. ítalska
Einum af framherjum
Milford — Randal. er
brugðið gróflega i
leiknum gegn Yarrow
Það er sama sagan,
iBob — hnéð. Hann
7 Aili verður óður^
V þegar hann y
Jeikur ekki með næstaAs^heyrir þetta! 1
t mánuðinn! -Æmmtr........■■■■■- '''
Um kvöldið i
Bvll
Svo Randal verður ekki
með i bráð? Það liturj
iðið sem haföi einokað svig-
ceppnina i Madonna di Camp-
glio átti litilli velgengni að fagna.
Justavo Thöni var dæmdur úr
eik og þeir Piero Gros og Fausto
itadici uröu aöeins I sjötta og sjö-
índa sæti.
1 stórsvigskeppni sem fram fór
iaginn áður haföi Stenmark for-
/stuna eftir fyrri feröina, en i siö-
iri feröinni fór hann heldur
’eyst, gætti ekki að sér og
steyptist um koll þegar hann átti
íftir ófarna 300 metra i markiö.
Keppnin var afar hörð um efsta
sætiö, Klaus Heidegger sigraði,
/ar aðeins einum hundraðasta úr
sekúndu á undan Heini Hemmi
Prá Sviss. í þriðja sæti kom svo
Willi Frommelt frá Lichten-
stein og bandarikjamaðurinn Phil
Mahre varð fjórði.
Á laugardaginn var keppt I
bruni og fór sú keppni fram I
Garmisch-Partenkirchen eins og
Bingham
rekinn
Everton
Billy Bingham var I gærkvöldi
rekinn frá Everton, en þar hefur
hann verið framkvæmdastjóri
undanfarin ár.
Þessi brottrekstur kemur ekki
svo mjög á óvart þvi að Bingham
hefur eytt stórum fúlgum i kaup á
snjöllum leikmönnum, en liðiö
hefur samt ekki unnið einnn ein-
asta titil undir hans stjórn. Siðasti
sigur Everton var I deildarkeppn-
inni 1970.
stórsvigið. Þar sannaði Franz
Klammer frá Austurriki að hann
er besti brunmaður heimsins I
dag. Klammer sigraði örugglega
i keppninni sem var þriðja brun-
keppnin á keppnistimabilinu — og
sjöunda brunkeppnin sem hann
vinnur i heimsbikarkeppninni I
röð. Austurrisku keppendurnir
sýndu mikið öryggi I keppninni og
röðuðu sér I þrjú efstu sætin og af
tiu fyrstu áttu þeir sex.
Brautin var afar erfið vegna
misturs og bleytu og af þeim sök-
um varð að fresta keppninni um
nokkra tima. Fyrstu keppendurn-
ir áttu i miklum erfiðleikum og til
að mynáiit urðu þrlr’ þeir fyrstu
sem lögðu af stað I 44.-49. og 43.
sæti. Herbert Plank frá Italiu sem
er mjög góður sklöamaöur lagði
af staö fjórði og hann mátti gera
sér sautjánda sætið að góðu.
Hinar slæmu aöstæöur virtust
engin áhrif hafa á Klammer sem
náði langmestum hraða kepp-
enda I brautinni, 130 kilómetrum
á klukkustund og enginn ógnaði
sigri hans. Timi Klammers var
2:02.63 minútur. Landar hans
tveir uröu svo I öðru og þriðja
sætinu — Erns Winkler á 2:03.38
mlnútum og Peter Wirnsberger á
2:04.13 mínútum. Fjóröi varð svo
Bernhard Russi frá Sviss. Ingi-
mar Stenmark var ekki meðal
tuttugu fyrstu, enda er bruniö
ekki sérgrein hans.
Staðan i heimsbikarkeppninni
er nú þessi:
Klaus Heidegger, Austurr 90
IngemarStenmark, Sviþj. j 79
FranzKlammer, Austurr 75
HeiniHemmi, Sviss 73
PieroGros, Italiu 70
—BB
— og sigraði örugglega í brunkeppninni í heimsbikarnum um
helgina og er nú komin í efsta sœtið að nýju
Enn tekst ÍBK ekki að
sigra í 2. deildinni!
— Liðið sýndi sinnbesta leik, en tapaði samt fyrir KA með 10 marka mun
Þó að 2. deildarlið ÍBK næði
einum sinum besta leik i tslands-
mótinu i handknattleik um helg-
ina tapaði liðið með 10 marka
mun á heimavelli fyrir KA frá
Akureyri.
Keflvikingar komu mjög á ó-
vart i fyrri hálfleiknum með mjög
góðum leik og áttu KA menn i
miklum vandræðum með að ná
forustunni i fyrri háifleik.
KA tókst þó að hafa yfir i hálf-
leik 10:8, en i siðari hálfleiknum
jókst munurinn á liðunum og KA
sigraði með 31 marki gegn 21.
Sigurður Sigurðsson var mark-
hæsti maður KA i leiknum. Hann
skoraði lOmörk og var besti mað-
ur liðsins ásamt þeim Ármanni
Sverrissyni og Jóhanni Einars-
syni.
Útlitið er nú orðið slæmt hjá
IBK. Liðið hefur enn ekki fengið
stig i 2. deildinni og sennilega
kemur það i hlut liðsins að falla i
3. deildina. i þessum leik var Þór-
ir Sigfússon markhæstur með 5
mörk, en besti maður liðsins var
Einar Ásbjörn i markinu. —gk
Andy Gray í leikbann?
Markahæsti Ieikmaðurinn i 1.
deildarkeppninni i knattspyrnu i
Englandi — Andy Gray, á nú yfir
höfði sér nokkra leikja keppnis-
bann og háa fjársekt.
Gray, sem er skoskur lands-
liðsmaður og leikur meö Aston
Villa, var kærður fyrir að hafa I
frammi ósæmilegt látbragö fyrir
framan áhorfendur eftir að hafa
skoraö sigurmarkið i heimaleik
Villa gegn Manchester United i
nóvember siöastliönum.
Ekki bætir það úr hjá Gray að
hann er enn i banni hjá skoska
landsliðinu vegna þess að honum
var visað af leikvelli i leik tékka
og skota I undankeppni heims-
meistarakeppninnar fyrir þrem
mánuðum.
—BB
Sovétmaðurinn
sigraði af miklu
öryggi
Stanislav Gomozkov frá Sovetrikjunum
sigraði I bresku tenniskeppninni i þriðja
skipti um helgina. i úrslitunum átti hann í
mikilli baráttu við enska spilarann Desmond
Douglas sem er fyrsti englendingurinn 117 ár
sem kemst i úrslit I keppninni.
Stanislav sigraði i lotunum með 21:19 —
19:21 — 21:11 og 26:24 og vann þvi meö 3:1.
I kvennaflokki sigraöi Carola Knight frá
Englandi þegar hún vann evrópumeistarann
Jill Hammersley frá Englandi 21:15 — 20:22
— 15:21 — 21:11 og 21:18.
Það var þvi hörkukeppni eins og sjá má.
Hammersley hafði yfir 2:1 en Knight komst
yfir og sigraði 3:2.