Vísir - 11.01.1977, Page 20

Vísir - 11.01.1977, Page 20
20 Þriðjudagur 11. janúar 1977 TIL SÖLIJ ungt páfagaukspar og nýlegt búr. Upplýsingar i sima 71773 eftir kl. 16. Til sölu Kenwood kasettu segulband og automatic radio bila segulbands- tæki með 2 hátölurum og hvitur brúðarkjóll nr. 36-38. Upplýsingar i síma 36339 eftir kl. 18. Hestamenn! Skafla-skeifur til sölu. Upplýsing- ar i sima 72291. Til sölu notað gólfteppi. Selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 86359. Normende sjónvarpstæki til sölu 24 tomma. Upplýsingar i sima 73939 eftir kl. 17. Til sölu Swallow kerruvagn, stærri gerð með innkaupagrind og dýnu, kr. 22 þús. Barnaburðarbakpoki kr. 2000 og barnaburðarstóll með höldum kr. 2000. Barnaróla kr. 3000 og rimlarúm með dýnu kr. 6000. Upplýsingar i sima 42081. Til sölu eru 4 hálf-slitin snjódekk, negld og 4 sumardekk 14 tommu á Ford-felgum með hjólkoppum. Einnig til sölu sjálfvirk vatnsdæla með þrýstikút, Grunfors, afköst 60litrar á minútu, notuð i 14mán- uði. Hentug I sveit. Upplýsingar i sima 44297 eftir kl. 17. Til sölu 4ra ára Blaupunkt sjónvarpstæki með 24” skermi, svart, 'hvitt. Uppl. i sima 74360. Til sölu litið notaður riffill cal. 22 Hornet Brno. Uppl. i sima 74511 eftir kl. 19. Notað gólfteppi til sölu, 50 ferm. Uppl. i sima' 36615. Til sölu notuð bókhaldsvél, tegund Addox 7000. Vélinni fylgir borð og spjaldskrárkassi á hjólum, verð kr. 170 þús. Uppl. i sima 96-22690 og 96-22843. Notað sjónvarp til sölu, kr. 10 þús. Simi 73372 eftir kl. 6. Til sölu nýlegur 2 tonna bátur ásamt fylgihlutum. Uppl. i sima 93-2154. Litil lnisgagnavinnustofa til sölu. Uppl. gefnar i sima 35293. Til sölu 70 hestafla Mercury utanborðsmótor sem þarfnast viðgerðar, sanngjarnt verð. Einnig til sölu stýrisút- búnaður og fl. i hraðbát og nýr vinnuvélastóll, hentar I jarðýtu og fl. vinnuvélar. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 72087. Plötur á grafreiti áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Uppl. i sima 12856 eft- ir kl. 5. ÖSIÍAST KEYPt Óska eftir aðkaupa steypuhrærivél, vel með farna. Uppl. i sima 7023 Garði. Trilla 2 1/2-3 1/2 tonn óskast. Óska eftir að kaupa trillu 2 1/2-3 1/2 tonn. Uppl. i sima 85131. VEltSUJN V ..T. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- -•gagnaþjónustunnar Langholts- végi 126. Simi 34848. í barnaherbergið, ómáluð rúm með hillum og borði undir. Trésmiðja við Kársnes- braut gegnt Málningu hf. Simi 43680. Brúðuvöggur, margar stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bóistraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Til sölu ódýrt. Seljum á mjög niðursettu verði allar vörur verslunarinnar, á- samt búðarborðum og peninga- kassa. Verð við á milli kl. 14 og 16 laugard. 8 jan. og sunnud. 9. jan. Verslunin tra, Lækjargötu 10, Hafnarfirði. Ódýr matur. Unghænsni og egg. Alifuglabúið, Sunnubraut 51, Kóp. Simi 41899. Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborð, borð og stólar, speglar og úrval gjafavörú. Kaupum og tökum I umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. IHJSGÖtiN Til sölu nýr körfustóll, stór, verð 14 þús. Uppl. i sima 14499. Til sölu tvö barnarimlarúm. Uppl. I sima 71230. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Borð- stofuborð með 6 stólum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 18090 eftir kl. 18. Happy sófasiett sjónvarp. Til sölu vei með farið Happý-sófasett 6 stólar og 2 borð. Einnig nýlegt Nordmande-sjón- varp. Uppl. I sima 44614 eftir kl. 17. MTNAIHJU Til sölu sem ný brún leðurkápa nr. 38. Gott verð. Simi 84023. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils fil sölu úr terelyne, flaueli og denim. Mikið litaúrval, ennfremur sið samkvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stærðum). Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Til sölu sem ný brún leðurkápa nr. 38. Gott verð. Simi 84023. IMÖI-VAGÍSAR Til sölu nýtt Suzuki T.S. 125 árg. 1977. tor- færuhjól. Selst af sérstökum ástæðum. Upplýsingar i slma 81476 eftir kl. 19.30 I kvöld og næstu kvöld. 5 gira reiðhjól til sölu. Litið notað. Gott verð. Upplýsingar i sima 42647. Barnakerra til sölu með skerm og svuntu. Upplýsing- ar I sima 51439. Óska eftir að kaupa torfæruhjól 125-400 C.C Suzuki 50 til sölu á sáma stað, árg. 1974. Upplýsingar i sima 37882. IILIMIIJSTAUII Þvottavél. Gömul þvottavél með rafmagns- vindu til sölu. Er i góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i sima 27528. IIIJSiXAJH Í IÍODI Til leigu Ibúð við Hraunbæ 110 ferm. 4 herbergi, stofa og sér þvottahús á hæð. Laus frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt ,,6669” sendist augld.Visis fyrir n.k. fimmtudag. Vestmannaeyjar 4ra herbergja einbýlishús til leigu á góðum stað i bænum. Leigist i 6 mánuði. Uppl. I sima 91-35236 milli kl. 6-8. Herbergi til leigu, forstofugangur, góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i sima 75871. 3ja herbcrgja ibúð til leigu strax i gamla vesturbæn- um. Algjör reglusemi áskilin. Arsfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 14/1 merkt „Vesturbær 8385”. 6 herbergja ibúö til leigu i Efra-Breiðholti. Upp- lýsingar i sima 40848 eftir kl. 5. 120 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu. Upplýsingar i sima 41677 og Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Stór 2ja herbergja íbúð i Hraunbæ til leigu. Uppl. i sima 34863 milli kl. 3 og 6 i dag. Loftherbergi i litiu húsi á Skólavörðuholti til leigu fyrir heiðarlegan einstakl- ing, (helst pilt) á kr. 6 þús. Simi 28985 eftir kl. 4. H-úsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSINÆM ÓSKAST 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Helst i vesturbænum. Uppl. i sima 14154. Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Einnig kæmi til greina stærra húsnæði. Uppl. i sima 11137 eftir kl. 8. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast fyrir þrjú ungmenni sem eru róleg og reglusöm. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 86648. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð/helst með baði. Helst i miðborginni. Uppl. i sima 53762 milli kl. 9 og 6. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Erum þrjú i heimili. Góðri umgengni heitið. 25-36 þús. kr. á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Helst sem næst miðbænum. Uppl. i sima 20498 eftir kl. 18 næstu daga. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast fyrir rólega 4 manna fjöl- skyldu. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 26026 eftir kl. 17 i dag. Ungt par utan af landi óskarað taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 86469 milli kl. 6 og 10. Ungt par óskareftirað taka á leigu 2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. i sima 37520. Tvær stúlkur utan að landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Nánari uppl. i sima 42767 eftir kl. 17. 2 reglusamir menn óska eftir 2-3ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Simar 10389 á kvöldin og 85009 á daginn. tbúð óskast. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla Ibúð nú þegar. Upp- lýsingar I sima 20192 i dag og á morgun. Hjón utan af landi með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð um óákveðinn tima. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 96-62389. Ung hjón með barn óska eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja Ibúð. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið i sima 36283 eftir kl. 18. Bílskúr óskast til ieigu. Bilskúr óskast um lengri eða skemmri tima. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 26285 eftir kl. 7. Einhleypur maður á miðjum aldri óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunarað- stöðu og snyrtingu. Upplýsingar i sima 17914. ibúð óskast til leigu frá 15. janúar. Upplýs- ingar i sima 84137 eftir kl. 18. ATVIXNA 1BODI Afgreiðslustarf i veitingasal i boði nú þegar. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki i sima. AITINNA ÓSKAST k 'UÍ 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Hringið i' sima 33382 eftir kl. 4. Rösk stúlka óskareftirvinnu nú þegar. Uppl. i sima 36874 frá kl. 15-18 i dag og á morgun. Þjónusta Garðeigendur. Trjáklippingar og húsdýraáburð- ur. Simi 38174. Svavar Kjærne- sted, skrúðgarðyrkjumeistari. Ræsting Ung kona óskar eftir ræstingu eða annarri kvöldvinnu. Uppl. i sima 72661. 25 ára kona óskar eftir kvöldvinnu. Hefur 7 ára reynslu I sjoppu- og búðar- vinnu. Uppl. i sima 76877. Vélskólanemi óskar eftir vinnu með skóla. Simi 19624. Tvær reglusamar stúlkur vanar afgreiðslustörfum óska eftir vinnu i verslun. Margt annað kemur til greina. Simi 23607, eftir kl. 13. Ungur maður óskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Er vanur logáuðu, rafsúðu og hef bilpróf, en allt kemur til greina. Uppl. i sima 11089. Skipstjórar — útgerðarmenn. Vanur togarastýrimaður óskar eftiraðkomast á skuttogara, sem stýrimaður. Sigurður Jónsson, Vestmannabraut 72, Vestmanna- eyjum. Maður sem unnið hefur hjá sama atvinnurekanda i 10 ár, en er orðinn þreyttur á miklum hávaða, óskar eftir þrifalegu góðu starfi við sem hávaðaminnstar aðstæður. Margt kæmi til greina. Simi 41144 frá kl. 4-10 I kvöld (Gunnar). TAPAI) - 1T JNDH) Armbandsúr fannst um mánaðamótin nóv.-des. i Gerðunum i Reykja- vik. Uppl. i sima 84352. KLNNSLA Myndvefnaðarnámskeið hefst á fimmtudagskvöld. Upp- lýsingar I sima 42081. Elinbjört Jónsdóttir, vefnaðarkennari. Konur — Garðabæ. Leikfimin hafin að nýju i iþrótta- húsinu. Kvöldtimar á mánu- dögum og fimmtudögum. Uppl. hjá Lovisur Einarsdóttur. Simi 42777. Námskeið i myndflosi hefst núna i janúar. Mikið úrval af fallegum mynstrum, þar á meðal landslags — vetrarmynst- ur, sem flosa á með glitgarni. Uppl. i sima 38835. WÓXUSTA Tek að mér bókhald og tollskýrslur fyrir smærri fyrir- tæki. Simi 52533. Pétur. Skemmtikraftur. Eftirhermur. Ef einhvern vantar skemmtikrafta á árshátið og þorrablót, hringið I sima 28226 milli kl. 12-12.30 og 18-19.30. Skemmtikraftur. Eftirhermur. Ef einhvern vantar skemmtikrafta á árshátíð og þorrablót, hringið i sima 28286 milli kl. 12—12.30 og 18—19.30. Konur — Karlar. Fatabreytingar — viðgerðir i Lækjarbötu 6. b. 3. hæð. Geymið auglýsinguna. S;kattaframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Kork, flisa, gúmmi og gólfdúkalagnir. Simi 81905. Múrverk — Flisalagnir. Einnig ailar múrviðgerðir. Uppl. i sima 71580 i hádeginu og eftir ki. 6 á kvöldin. Vantar yður músik i samkvæmi sólo — dúett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Dömur — Herrar. Stytti, sikka og þrengi kápur og dragtir. Sauma skinn á olnboga á peysur og jakka. Herrar margs- konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 á mánudags- og fimmtudagskvöld- um frá kl. 7-9 (Aðeins tekinn hreinn fatnaður). Málari getur tekið að sér vinnu. Vinsamlega hringið i sima 15906. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- urmá panta Isima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.