Vísir


Vísir - 25.01.1977, Qupperneq 11

Vísir - 25.01.1977, Qupperneq 11
vism Þriðjudagur 25. janúar 1977 n Fyrir skattheimlumenn eða skattborgara? Agætur lögfræðingur sagði við mig, skömmu eftir að skatta- frumvarp rikisstjórnarinnar var lagt fram, að nú kysi hann ekki lengur Sjálfstæðisfiokkinn: þeir menn sem honum stjórn- uðu, og hefðu lagt þetta skatta- frumvarp fram, væru auðsjáan- lega staðráðnir i þvl að uppræta allt einkafjármagn i landinu. Og óneitanlega þykir mörg- um það einkennilegt, að Sjálf- stæðisflokkurinn skuli leggja fram frumvarp með þá megin- stefnu, sem I þessu skattafrum- varpi felst. Fyrir skattheimtu- mennina Mörgum finnst, að þetta frumvarp sé meira samið fyrir skattheimtumenn en skattborg- ara. Frádráttarliðum er fækk- að, en það þýðir i reynd, aö minna tillit er tekið til persónu- legra haga skattborgara. Virð- ist meira sóst eftir að skatt- framtöl sé hægt að vinna i tölvu en þau geri eðlilegan mun á skattþegnum miðað viö sérmál þeirra. Verst er þó, að skattar eiga ekki að lækka. Skattþján Niðurstöðutala fjárlaga varð um niutlu milljarðar króna. Það lætur nærri, að 90 þús. manns vinni i landinu. Þannig tekur rikissjóður u.þ.b. eina milljón krónur af hverjum vinnandi manni. A þá eftir aö bæta við gjöldum til sveitarfélaga. Skattlagning hins opinbera er þvi ein hin mesta i heimi. Sá árangur er á- lika lofsverður og veröbólgu- metin okkar. Skattvörn Til þess að verjast sporgöngu- mönnum fógetans I Nottingham hefur almenningur þessa lands notfært sér frádráttarliði — þ.e. borgað sjálfu sér skatt. Menn byggja og skulda eins og hægt er. Umfram allt reyna menn þó að koma peningum sinum i verð. Þannig eiga menn ekki mikið fé á bankabókum, — en hins vegar verðmæti sem haldast i verði. Menn eiga bila, bækur, listaverk og frystikistur. Að áætla tekjur Fjöldi manna rekur eigin fyr- irtæki á eigin persónulega á- byrgð. Þeir hafa það eitt til sins framfæris sem fyrirtækið hagn- ast um. Verði tap á rekstrinum tapa þeir, — og með sliku á- framhaldi missa þeir allt sitt. Vitanlega er fráleitt að leggja tekjuskatt á slik fyrirtæki, enda er það hvergi gert meðal læsra manna. Vitanlega greiða þessi fyrir- tæki alls konar opinber gjöld önnur: aðstöðugjöld, o.s.frv. Þau gjöld eru ekki siður þung en tekjuskatturinn. Nú á að áætla þessum fyrir- Haraldur Blöndal skrifar: tækjum tekjur til þess að fylla fjárhirslur Jóhanns prins. Af hverju ekki á alla Nú er það vitanlega ljóst, að afkoma tekjulausra fyrirtækja er fundin út með nákvæmlega sömu aðferðum og hjá þeim, sem tapa ekki. Er þess vegna mótsagnarkennt að viðurkenna reikningsaðferðina einungis þegar niöurstaðan er skatt- skyld. Er þá ekki miklu eðlilegra að áætla öllum fyrirtækjum og öll- um mönnum tekjur og skatt- leggja þá eftir þvi og sleppa þar með framtölum og öllu skatt- eftirliti! Til hvers eru framtölin ef enginn tekur mark á þeim? Afnemum tekjuskattinn völd var tekjuskattur stórlækk- aður. Stjórnin beitti sér siðan fyrir þvi, að hlutdeild rikisins I þjóðartekjum yrði ekki meiri en við upphaf viðreisnartimabils- ins. Það tókst mjög vel. Við valdatöku vinstri stjórn- arinnar fór allt úr böndum og hefur verið svo siðan, hvað þetta snertir og rikið hrifsar til sin meira og meira á hverju ári. Mönnum telst svo til, að ef tekjuskatturinn væri aflagður, þá yrði hlutfall rikissjóðs I þjóð- artekjum svipað og við upphaf viðreisnar. Af þvi sést, að tekjumissir rikissjóðs yrði ekki tilfinnanlegur fyrir rikissjóð en hins vegar landsmönnum gleði- efni. öllu er takmörk sett I upphafi gat ég þess að rikis- sjóður tekur til sin i gjöldum um milljón krónur á hvern vinnandi mann i landinu. Það er meira en íslendingar vilja borga i skatta. Verði ekki bundinn endir á þessa skattpin- ingu hlýtur það að enda með þvi, að menn bindast samtökum um að koma þeim stjórnmála- mönnum frá, sem aðeins hugsa um að kreista undan nöglum landsmanna krónur handa sér að eyða. Slikt þarf ekki að gerast með nýrri flokksstofnun. Hver eru sjónarmið Sjálfstæðisf lokksins? Þegar viðreisnarstjórnin tók Það er eðlilegt, að sjálfstæðis- menn verði undrandi, þegar þeirra ráðherra leggur fram skattafrumvarp, sem i öllum meginatriðum striðir gegn stefnu Sjálfstæðisflokksins i skattamálum. Landsfundir flokksins hafa gert ákveðnar tillögur um skattamál og vitanlega ber ráð- herrum flokksins að framfylgja þessum tillögum eftir megni, vilji þeir á annað borð vera ráð- herrar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Og nú er einmitt lag fyrir til- lögur sjálfstæðismanna i skattamálum, þvi að verkalýðs- hreyfingin hefur mótað sinar tillögur að mestu eftir tillögum sjálfstæðismanna, enda er helsti talsmaður ASÍ i skatta- málum einn af leiðtogum sjálf- stæðismanna innan þess sam- bands. Þó ber að fagna Þó ber að fagna skattafrum- varpi rikisstjórnarinnar á viss- an hátt. Þetta frumvarp er lagt það timanlega fram, að al- menningur getur kynnt sér það vel og komið með athugasemd- ir. Og það verður vissulega gert. Og ég held, að núv. fjármála- ráðherra hafi talið það meira virði, að frv. kæmi fram, heldur en það túlkaði endilega sjónar- mið hans. Einhvern veginn finnst mér, að Matthias A. Mathiesen ætli sér ekki að verða sá fjármálaráðherra landsins, sem sendir fógeta sinn til að bjóða upp siðasta einkafyrir- tækið i landinu til lúkningar sköttum i landssjóð. bifreiðaeigendur greiði lögboðin gjöld sin. Skoðunin sem sllk er hrein málamyndaskoðun, eins og beinlinis hefur veriö yfirlýst af forstöðumanni bifreiðaeftir- litsins, sbr. fyrirhugaða bygg- ingu skoðunarstöðvar, sem samkvæmt frumathugun er áætlað að muni kosta 580 milljónir, en réttari tala væri væntanlega nær 1000 milljónum. //Fjárfesta hundruð milljóna" Bifreiðaeftirlitsmenn gera mikið úr þeim tilkostnaði sem bifreiðaeigendum mundi gert að greiöa ef almenn bifreiðaverk- stæði sinntu sinni almennu bif- reiðaskoðun, og gefa sér foráendur um 3.600 kr. á bifreið. um 200 km vegar. Ef miða á við arðsemi af fjárfestingu, hefur veriö bent á að ónauðsynlegt sé að festa fjármuni i dýru húsnæði og tækjakosti fyrir bifreiðaeftir- litið, á sama tima og fjármunir liggja i húsnæði, tækjum og starfsmönnum bifreiðaverk- stæðanna á landinu. Á þeim stöðum á landinu þar sem skortur er á verkstæöisaðstöðu nýtast f jármunir betur með þvi að styðja að slikri uppbyggingu. Abendingar bifreiðaeftirlits- manna um að kostnaöur við bif- reiðaskoðun muni aukast stór- lega við að bifreiðaverkstæðin annist hana er röng, einfaldlega vegna þess aö þrátt fyrir ófull- komna skoöun bifreiðaeftirlits- ins, eru bifreiðar landsmanna sem betur fer að miklum meiri- hluta i góðu lagi, og má i þvi sambandi benda á, að um- inn er. Það er þvi mismat að tala um aukinn kostnað þeirra bifreiðaeigenda sem vilja hafa bifreiðir sinar i lagi, þvi miklu fremur er verið að taka af þvim viðbótargjald fyrir algjörlega óþarfa yfirborðskennda skoðun hjá bifreiðaeftirlitinu. Sem dæmi má benda á, aö bif- reiðaeigandi sem fær bifreið sina rétt hjólastillta verður ekki endilega fyrir fjárútlátum þótt hjólastillingin kosti peninga, þvi hann er að vernda sig fyrir ónauðsynlegum útgjöldum af óeðlilegu hjólbarðasliti, sem annars gæti verið tilfinnanlegt eins og verölag er á hjólbörðum i dag. Eins og bifreiðaskoðun er háttað nú þá er bifreiðaeftir litiðalls ekki fært um að meta hvort bifreiö er með ranga hjólastillingu, nema um áber- andi misslit framhjólabarða sé veita þrátt fyrir fjárfestingar i húsnæði og tækjakosti. //Aðhald i verðlagningu" Það er þvi farsælast aö bif- reiðaeigendur geti fengið yfir- lýsingu frá verkstæði sinu um ásigkomulag bifreiðar sinnar, og sýnt það i bifreiöaeftirlitinu ásamt öðrum skjölum (sbr. ljósastillingarvottorö) sem sýna þarf, og fengi þar með skoðunarmerki án beinnar skoðunar. Bifreiðaef tirlitið veitti bifreiðaverkstæðum að- hald og eftirlit meö þvi aö gera úrtaksprófanir. Jafnframt mætti hugsa sér að bifreiðaeftirlitið framkvæmdi skoðun fyrir þá bifreiðaeigend- ur sem sjálfir viðhalda bifreið- um sinum, gegn eðlilegri //Markmið gagnrýning- ar" Markmið F.Í.B. með þeirri gagnrýni sem þaö hefur sett fram á umrætt lagafrumvarp um breytingar á umferöarlög- um erengan veginn það að berj- ast gegn þvi að breytingar verði gerðar á starfsháttum og að- stöðu Bifreiðaeftirlits rikisins. Þaö hefur einmitt verið eitt af baráttumálum félagsins að bif- reiðaeftirlitinu verði sköpuö sú starfsaöstaða og þvi settar þær starfsreglur, að það geti i sem rikustum mæli innt af hendi þau verkefni sem slik stofnun á að annast I nútimaþjóðfélagi. Ennfremur vill stjórn félags- ins láta i ljós þá skoðun sina, að þegar fyrirhugaöar eru miklar „Bifreiðaeftirlitið verður aldrei fœrt um að framkvœma fullnœgjandi skoðun bifreiða" „nema með óhemjulegri fjórfestingu i aðstöðu, sem bifreiðaeigandinn verður að greiða fyrir" Hvaöan sú tala er fengin fylgdi ekki með, en sé hún fengin á jafn-sannfærandi hátt og þeirra eiginn tilkostnaöur, er hún ekki mikils virði. Til að gera raun- verulegan samanburð, þyrfti að leggja til réttar tölur. Hver yröi raunverulegur kostnaður hjá bifreiðaeftirlitinu þegar búið væri að fjárfesta hundruð milljóna i húsnæði og tækjum. Ef aö llkum léti, yrði reiknað út frá vinnulaunum eins og fyrr, en öllum öðrum kostnaði gleymt, þ.á.m. vöxtum og afskriftum af fjárfestingunni. Sá fjár- festingarkostnaður sem bif- reiöaeftirlitiö er að fara fram á, jafngildir oliumalarslitlagi á ferðartjón eru I fæstum tilfell- um rakin til vanbúnaöar öku- tækja. Það er þvi augljóst, að skoöunin ein gerir ekki ástand ökutækja betri, og hljóta þvi verkstæðin og starfsmenn þeirra að hafa komið til, til lag- færingar ökutækjunum. Meiri hluti bifreiðaeigenda fer með ökutæki sin á verkstæði til viö- halds og athugunar áður en bif- reiðin er færö til skoöunar, og fyrir þessa þjónustu hafa þeir greitt. Það er þvi augljóst að yfirlýs- ing frá viðkomandi verkstæði um ásigkomulag bifreiðar, sem búið er að yfirfara, bætir litlu ofan á þann kostnað sem kom- aö ræða, þó er þarna um mjög verulegt öryggisatriði að ræða sem skiptir meira máli um örugga stjórn bifreiðarinnar heldur en minniháttar slit i stýribúnaði. Af framansögðu er ljóst að bifreiðaeftirlitiö veröur aldrei fært um að framkvæma full- nægjandi skoðun bifreiðar nema meö óhemjulegri fjárfestingu i atstööu sem bifreiðaeigandinn verður að greiða fyrir I einu eöa öðru formi. Bifreiðaverkstæðin veita hins vegar þessa þjónustu i dag og munu gera I framtið- inni, þvi að þau munu jafnframt veita viðgeröarþjónustuna, sem bifreiðaeftirlitið mun aldrei greiðslu og veitti með þvi aö- hald I verölagningu þessarar þjónustu. Þessi breyting mundi minnka mjög mikið umfang þessarar stofnunar, þar sem þjónustan yrði einfölduö og gengi því mjög fljótt fyrir sig. Sé tilgangur meö bifreiöa- eftirliti sá að skapa sem best öryggi þá ber að hafa bifreiða eftirlitsmenn úti i umferðinni til eftirlits meö ökutækjum og ásigkomulagi þeirra alla daga ársins, i staö þess að binda meö viö pappirsvinnu og yfirborðs- skoðun, sem illa tryggir aö öku- tæki séu skoðunarhæf daginn sem þau mæta til skoðunar, hvað þá alla hina daga ársins. og kostnaðarsamar breytingar á opinberu fyrirtæki sem þessu, sé það skylda stjórnvalda að hafa meö i ráðum fulltrúa þeirra þjóðfélagshópa og sam taka sem málið helst varðar. Væri þvi vel aö staðiö ef málefni Bifreiðaeftirlits rikisins yröu tekin til umfjöllunar að nýju og fengist við þau á breiðari grund- velli en gert var við undirbúning þess frumvarps sem nú liggur fyrir Alþingi. Möguleiki er þá á að finna þá lausn á stærstu vandamálum stofnunarinnar, aö þeir aðilar sem hlut eiga að máli geti fellt sig við lausnina, en telji sig ekki vera að þiggja bjarnargreiða.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.