Vísir - 25.01.1977, Side 13

Vísir - 25.01.1977, Side 13
Þriðjudagur 25. janúar 1977 visni VISIR Þriöjudagur 25. janúar 1977 n: Björn Blöndalog Gylfi Kristjánsson Heini Hemmi ber of í stórsviginu Hann sigraði í þriðja stórsvigsmóti heimskeppninnar í gœr — Stenmark kominn i forustu i stigakeppninni Heini Hemmi, ólympiumeistar- inn frá i Innsbruck, sigrabi i stór- svigskeppni heimsbikarkeppn- innar sem fram fór i Adelboden I Sviss i gær. Ingemar Stenmark náöi ööru sæti, og viö þaö skaust hann upp i efsta sætiö i stiga- keppninni en þar hefur Franz Klammer haldiö sig aö undan- förnu. Eins og þeir Klammer og Sten- mark hafa einokaö bruniö og svigiö aö undanförnu, þá viröist Hemmi ætla aö sýnast langsterk- astur f stórsviginu, þvl aö þetta var þriöja stórsvigsmótiö sem hann sigrar i. I fyrri feröinni i gær náöi Hemmi bestum tima allra á 1.35.88 min. Stenmark fékk tim- ann 1.36.42 min. En i siöari umferöinni kom Klaus Heidegger bestur út og var 5/100 betri en Hemmi og þaö nægöi honum til aö ná þriöja sæt- inu. Samanlagöur timi Heini Hemmi var 3.07.94, Stenmark fékk 3.08.73 og Heidegger 3.10,09 minútur. Annaö sætiö gaf Stenmark 20 stig, og hann leiöir nú I stiga- keppninni meö 149 stig, Franz Klammer er meö 133 stig og Klaus Heidegger meö 131 stig. ,,Ég átti ekki I neinum vand- ræöum aö þessu sinni,” sagöi Heini Hemmi eftir keppnina i gær. ,,Ég held aö ég geti unniö stórsvigskeppni heimsbikar- keppninnarog sannað þar meö aö ég sé besti stórsvigsmaöurinn i dag.” gk—. Þurfum enn oð // laga ýmislegt" - sagði Januz Czervinski eftir leikinn í gœrkvöldi „Þaö var slæmur leikkafli I siöari hálfleik sem fyrst og fremst varö okkur aö falli”, sagöi Janusz Cerwinski, þjálf- ari islenska liösins. „Liöiö virtist ekki geta einbeitt sér — upplögö marktækifæri fóru I súginn og á þessum kafla sigu hinir framúr”. Janusz sagöi aö vörnin heföi ekki veriö nægilega góö I leiknum og þar kæmi þaö best fram aöenn skorti á snerpu og úthald hjá islensku leik- mönnunum. Þeir heföu ekki náö aö vera nægilega hreyfan- legir og þá oft lent einn á móti einum — og þeirri viöureign heföi oftast lyktaö meö þvi aö pólski leikmaðurinn heföi komist I gegn og skoraö. —BB Geir Hallsteinsson lagöi sig allan fram I aö leika samherja sfna uppi f leiknum i gærkvöldi og tókst þaö oft á tlðum ágætlega. Geir var ekki eins heppinn meö skot sin og þarna hafnar eitt þeirra I pólska varnarveggnum. Ljósmynd Einar. Einstæðingurinn Alli hefur fest kaup á nýjum leikmanni, Willie Blackmore, en hann lendir fljótlega I árekstrum viö aöra leikmenn Milford sem vilja lltiö hafa saman viö hann aö sælda*P ___og kemur þaö fram I'leik liösins. ~7 Haföu þaö hugfast, Blackmore l aö liöiö veröur aö vinna sem ein heild. __ 7 í bað er undii Næsta morgun á æfingu... Varnarleikurinn enn aðal-höfuðverkurinn veröur landsliöinu aö falli, og væri ef til viH athugandi aö fá sál- fræðing til aö reyna að komast aö þvi hvaö veldur. — En i alvöru talaö, þaö var merkilegt hvaö sóknin datt niöur á þessum.kafla, enda haföi hún verið mjög þokka- leg lengst af I fyrri hálfleiknum. — Annaö stórt atriöi er varnar- leikurinn, en hann hefur verið aðalvandamálið i vetur og svo var enn. A löngum köflum i leikn- um virtist sem pólverjarnir gætu plataö islensku varnarmennina og smeygt sér siöan fram hjá þeim og inn án minnstu fyrirhafn- ar. Þaö var engu likara en þar vantaði illa snerpu til að standast hinum snöggu pólverjum snun- ing. Þaö er varnarleikurinn sem þarf aö laga, og þaö veröur að takast ef við ætlum okkur aö eiga einhverja möguleika i Austurriki i næsta mánuði. Sóknarleikinn getir liöiö leikiö skinandi vel, þaö vita allir, þar er einungis spurn- ing um að kerfin smelli saman og engin ástæöa til að ætla aö svo fari ekki meö meiri æfingu. Geir Hallsteinsson skoraöi fyrsta mark leiksins strax i fyrsta upphlaupinu, en pólverjar kom- ust i 3:1. Jafnt var 4:4 og eftir það á öllum tölum fram aö hálfleik en þá var staöan 9:9. Þegar stáöan i siöari hálfleik var 12:11 fyrir pólverja má segja að vendipunktur verði i leiknum. Axel komst þá einn i hraöaupp- hlaup, en mistókst einum fyrir framan markiö, og i næstu sókn varöi Mieczyjcaw vitakast frá Jóni Karlssyni, en samtals mis- notuöu islendingar þrjú vitaköst i leiknum, en slikt má ekki eiga sér staö. Og þaö kom fyrir ekki þótt pól- verjar léku einum færri i 4 minút- ur, það tókst ekki að nýta það. Þótt islenska liöiö rétti úr kútn- um undir lokin var leikurinn tap- aður, pólverjarnir höföu náö 12:7 forustu á slæma kafla islenska liösins og þaö nægöi þeim til aö vinna meö 20 mörkum gegn 16. Ólafur Benediktsson var besti maöur Islenska liösins i leiknum. Hann byrjaöi að visu illa, en varði siðan meö stakri prýöi allan leikinn út. Geir var einnig góöur, og erfitt aö hugsa sér liöið án hans Valur vann ón Valur sigraöi án erfiöleika i innanhússmóti i knattspyrnu sem fram fór á Akranesi um helgina, en þátttakendur þar voru öll 1. deildarliðin nema Fram, en b-liö 1A keppti I þeirra staö. Til úrslita i mótinu léku Valur og KR, og sigraöi Valur meö 6 mörkum gegn tveimur. Aö venju- legum leiktima loknum var jafnt 2:2, en siðan tóku valsmenn leik- inn I slnar hendur I framlenging- unni og unnu 6:2 eins og fyrr sagöi. sem stjórnanda. Af öörum leikmönnum má nefna þá ólaf Jónsson sem var sterkur, bæöi I vörn og sókn og Ólaf Einarsson sem var meö góö- ankafla en slakur þessá milli. En menn eins og Axel, Viöar og Jón Karlsson voru langt frá sinu besta. Pólska liðiö lék án stórskyttunn- ar Klempel sem er meiddur og kom ekki hingað til lands. Þaö veiktiað sjálfsögöu liöiö, þvi ekki viröist það hafa miklar skyttur aörar. Linuspil og gegnumbrot liösins er hinsvegar i góðu lagi og frábærlega vel útfærð á köflum. Auk fjarveru Klempels má nefna að liöiö kom svo aö segja beint frá flugvellinum til leiksins, og meö þetta i huga var grátlegt aö sigra ekki I þetta skiptið. Bestu menn liösins voru Przybysz (nr. 8), markvöröurinn Mieczyjeaw og Gmyrek (nr. 11) allt meö betri leikmönnum sem hér hafa leikið. Mörk Islands: Ólafur Einars- son 6 (2), Geir, Jón K. Þórarinn og Björgvin 2 > ver, Viöar 1 (1) og ólafur Jónsson 1. Mörk Póllands: Pryzybyzc 8 (4), Kvelcka og Gmyrek 4 hvor, Kalvzinski 2, Piotr og Koziel eitt hvor. Dómarar voru Noreh og Henk- ert frá V-Þýskalandi og geröu mörg slæm mistök en dæmdu vel þess á milli. — gk —. Franz Klammer frá Austurrlki hefur nú oröiö aö sjá.af forustu sinni I heimsbikarkeppninni á skiöum, en þaö munar sáralitlu á honum og Ingemar Stenmark. Hér sést Klammer á fullri ferö I bruninu um helgina, en hann sigraöi aö vanda og hefur nú unniöf öllum brunkeppnum sem fram hafa fariö. Þaö voru ýmis hljóö i mönnum þegar þeir yfirgáfu Laugardals- höllina i gærkvöldi eftir aö lands- liö okkar i handknattleik heföi beöiölægri hiut fyrirpólska lands- liöinu 20:16. Sumir voru óánægöir og höföu allt á hornum sér, en aörir tóku tapinu Iéttar og sögöu aö þetta væri allt aö koma, liöiö væri enn á tilraunastigi og þvi mætti ekki taka þessi úrslit of al- varlega. „En það sem öðru fremur olli ó- sigrinum i gær var mjög lélegur kafli islenska liðsins I siöari hálf- leiknum. A þessum kafla var ekki heil brú i sóknarleiknum, enda ekki skorað nema eitt mark úr 10 upphlaupum, og pólverjarnir voru fljótir aö ganga á lagiö og breyta stööunni i 17:12 sér I hag. Og þetta geröu þeir þótt þeir léku einum færri i 4 minútur. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem slæmur kafli i siöari hálfleik Pólverjar unnu frekar slakt lið Islands í gœrkvöldi með 20:16 þótt Klempel vantaði í lið þeirra og að þeir kœmu beint i leikinn fró flugvellinum Nýtingin ekki upp ó marggfiskq Islenska landsliöiö f handknatt- leik nýtti sóknarlotur sfnar i leiknum viö póiverja f gærkvöldi afar illa. Mestu munaöi þá um slæman leikkafla f upphafi siöari hálfleiks þegar islenska liöinu tókst aöeins aö skora eitt mark i tiu upphlaupum. Þá haföi is- lenska liðiö yfir 11:10, en sú staöa breyttist I 12:17 pólverjunum I vil og þennan mikla mun tókst aldrei aö brúa. Alls fékk islenska liöiö 44 sókn- arlotur i leiknum og af þeim nýtt- ust 16 sem gáfu mörk eöa 36.3% nýting. 1 fyrri hálfleik skoraöi liö- ið 9 mörk i 22 sóknarlotum sem er 40.9%, en i siðari hálfleik skoraöi liðiö 7 mörk i 22 sóknartilraunum sem er 36.3%. Pólska liðið fékk 45 upphlaup I leiknum og af þeim nýttust 20 sem er 44.4% nýting. I fyrri hálfleik skoruðu pólverjarnir 9 mörk I 22 sóknum sem er 40.9% og i slðari hálfleik skoruðu þeir 11 mörk I 23 sóknarlotum sem er 47.8% nýting. Pólverjarnir fengu dæmd fjög- ur vitaköst i leiknum og nýttu þau öll. íslenska liöið fékk hinsvegar dæmd 7 vitaköst og nýttust fjögur þeirra. Þannig skiptust sóknarloturnar á islensku leikmennina. Fyrst eru talin upphlaupin sem viökomandi notaði, en fyrir aftan i sviganum skoruð mörk. JónKarlsson 3 (2) Geir Hallsteinsson - 8 (2) Viðar Simonarson 6 (1) Þórarinn Ragnarsson 3 (2) ViggóSigurðsson 2 (0) Olafur Einarsson 10 (6) BjörgvinBjörgvinsson 4 (2) ÓlafurH. Jónsson 4 (1) AxelAxelsson 4 (0) Ólafur Benediktsson stóö I markinu allan timann. Hann var nokkurn tima aö komast i gang, en eftir það varði hann oft stórvel. Alls varöi Ólafur 14 skot i leikn- um. Pólsku markveröirnir voru engir eftirbátar Ólafs, þvi að þeir vörðu einnig mjög vel — og þau voru ekki færri en 17 skotin sem þeir vörðu i leiknum. —BB Erum að prófa okkur áfram! Eftir landsleikinn i gærkvöldi hittum viö nokkra menn að máli og inntum þá eftir áliti þeirra á leiknúm. Axel Axelsson: „Þaö er alveg grátlegt aö koma heim og eiga svona slakan leik. Þegar maður er I góöri æfingu og hefur gengið vel að undanförnu þá er maöur mjög svekktur þegar svona tekst til hjá manni. En þaö var margt að hjá okkur i þessum leik, þetta gekk alveg hörmulega. Við Ólafur förum utan eftir leikinn i kvöld, Ágúst inn -Viggó ót Þaö veröur gerð ein breyting á landsliöinu sem mætir pólverjun- um I siöari leiknum i kvöld. Agúst Svavarsson kemur inn i staö Viggós Sigurössonar. Liöiö sem leikur i kvöid verður þvi skipaö eftirtöldum leikmönnum: ólafur Benediktsson Gunnar Einarsson Þórarinn Ragnarsson Geir Hallsteinsson Viöar Slmonarson Ólafur H. Jónsson Axel Axelsson Þorbjörn Guðmundsson Björgvin Björgvinsson Ólafur Einarsson Jón H. Karlsson Agúst Svavarsson Leikurinn i kvöld hefst kl. 20.: 30 — BB en komum afturá mánudaginn og getum þá æft meö liöinu i eina viku, og þaö verður mjög gott. Það var ekki meira en svo aö ég væri klár á kerfunum sem viö vorum að reyna aö spila i sókn- inni, þetta er svo gjörólikt þvi sem við erum aö spila hjá Dankersen”. Karl Benedik'tsson: „Ég tel aö þetta hafi verið nokkuö góður leikur hjá okkur. Viö erum að reyna ýmislegt, og þaö má segja að liöið sé á tilraunarstigi. Þótt við höfum tapað þessum leik þýö- ir það ekki þaö aö viö getum ekki gert betur. A þaö ber lika að lita að Ólafur J. og Axel þurfa meiri samæfingu meö liöinu, en þrátt fyrir allt og allt þá tel ég aö viö séum á réttri leiö. Siguröur Jónsson form. HSl: „Fyrri hálfleikur var góöur, en slæmur siöari hálfleikur. Þaö var engu likara en aö strákarnir þyldu ekki hina miklu keyrslu sem var I leiknum”. — Nú er mánuður i leikina I B-keppni HM. Ert þú ánægöur með þaö hvernig liöiö stendur i dag? „Við erum aö prufa okkur á- fram með liöiö. Viö stefnum aö þvi að fara meö okkar sterkasta lið til Austurrikis. — Var þetta þá ekki sterkasta lið okkar sem lék i kvöld? „Að minu mati þarf ekki aö gera neinar stórvægilegar breyt- ingar, en við erum að þreifa okk- ur áfram. Jón Karlsson fyrirliöi: Þaö voru of margir okkar meö lélegan leik i kvöld, og ég tel aö nýting okkar hafi veriö mjög slök. Og ekki var sendingin frá V-Þýska- landi (ég meina dómarana) góö. Þeir voru okkur óhagstæöir dómarar. —gk Óli og Björn dœmaí HM Þeir Björn Kristjánsson og óli Olsen hand- knattleiksdómarar hafa veriö tiinefndir af Alþjóöa handknattleikssambandinu til þess aö dæma I úrslitakeppni heimsmeistara- keppninnar fyrir liö 21 árs og yngri sem fram fer I Sviþjóö dagana 11.-19. april I vor. Þetta er í fyrsta skipti sem fslenskir dóm- arar dæma i úrslitum heimsmeistarakeppni, og finnst víst mörgum aö timi sé til kominn. Þeir Björn og óli hafa dæmt mikiö saman, og oftsinnis dæmt ieiki i Evrópukeppni erlendis. „Þetta leggst bara vel I mig,” sagöi óli, þegar viö ræddum viö hann f gærkvöldi. „Þetta er langmesta verkefni sem islenskir dóntarar hafa fengiö, og aöveröur gaman aö glima viö þetta verkefni.” gk—. Fer Horvath til Leeds? Ef Leeds ætlar sér aö fá ungverska lands- liösmanninn fyrrverandi Jozef Horvath I sin- ar raöir, þá veröur liöiö aö fá til þess sam- þykki svissneska knattspyrnusambandsins aö sögn talsmanns FIFA I gær. Ilorvath sem er fyrrum fyrirliöi ungverska landsliösins og lék áöur meö ungverska liöinu (Jjpest Dozsa baö um hæli I Sviss fyrir 13 mánuöuin þegar hann var þar I sumarleyfi á- samt fjölskyldu sinni. Hann haföi spilaö mik- iö I Evrópukeppni og meöal annars gegn Leeds fyrir tveim árum. Eftir aö hann settist aö I Sviss var hann settur I keppnisbann af ungverska knatt- spyrnusambandinu, en honum er nú heimilt aö ieika á ný, en aöeins fyrir liö I Zurich I Sviss sagöi talsmaöur FIFA. Horvath setti sig nýlega i sambandi viö Leeds, oger reiknaö meö aö Leeds geri hon- um tilboð nú I vikunni. En fari svo, þá veröur Lceds aö fá leyfi frá svissneska knattspyrnu- sambandinu. gk—. Æfingaleysi óberandi Fyrsta sklöamót vetrarins ner sunnan- lands fór fram um helgina hjá Sklöadeild KR, og var þaö Stefánsmótiö I unglingaflokkum. Mótiö fór fram i góöu vcöri, og var þátttaka góö, 45 unglingar hófu keppni, en aöeins 20 tókst aö ljúka henni. Má þar eflaust kenna um æfingaleysi, en aöstaöa hefur veriö slæm til æfinga I vetur vegna snjóleysis. Brautin sem keppt var I var 350 metra löng, fallhæö 130 metrar og hliö 42. Helstu úrslit uröu þessi: Stúlkur 13-15 ára Halldóra Björnsdóttir A 92,4 sek. Svava Viggósdótir KR 97,4 sek. Drengir 13-14 ára Einar úlfsson A 87,1 sek. Hafliöi Haröarsson A 110,1 sek- Drengir 15-16 ára Kári Eliasson KR 88,1 sek- Kristinn Sigurðsson A 96,2 sek. Hunt er ekki í nóðinni! James Hunt, heimsmeistarinn I kapp- akstri, var I gær sakaöur um þaö I dagbiöö- unum I Brasiliu aö hafa meö framkomu sinni IGrand Prix keppninni þar um helgina stefnt lifi margra keppinauta sinna I hættu, og þaö voru þungar ásakanir sem hann var borinn I blööunum þar. „Jæja, segja blööin þetta?” sagöi Hunt þeg- ar honum bárust þessi tlöindi. Ein alvarleg- asta ásökunin var sú, aö hann heföi viljandi reynt aö keyra á Carlos Pace frá Brasiliu. „Þetta er helber lygi allt saman. Ég ræddi þetta atvik viö Fittipaldi og fleiri eftir keppn- ina, og þeir voru fullkomiega sammála mér um hvaö geröist. Þaö var einfaldlega þaö aö Pace missti sem snöggvast stjórn á bll slnum og framhjól mitt rakst I hann. En hann varö aö afsaka frammistööu sina I keppninni meö einhverju. En blööin hérna hafa ekki látiö mig i friöi sföan ég kom hingaö, og þaö sem þau segja er helber þvættingur.” gk—•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.