Vísir - 15.02.1977, Síða 9

Vísir - 15.02.1977, Síða 9
vism ÞriOjudagur 15. febrúar 1977 9 Matreiðslu- og framreiðslumenn minn nst hálfror aldar félagsstarfs Matsveinar og framreiOslumenn sjá f sameiningu um aO gera gesti ánœgOa. Þarna eru þeir óli Oisen og Eirikur FriOriksson matreiOslunemar á Hótel Sögu ásamt AuOunni G. Arnasyni og Haildóri Skaftasyni, framreiOslumönnum. Samtök matreiöslu- og fram- reiöslumanna hafa opiö hiis á" morgun miövikud. frá klukkan 3-5 vegna 50 ára afmælis félag- anna. Allir félagsmenn og vel- unnarar eru velkomnir á þessum tima i sal Hótelskólans I Sjómannaskólanum. í tilefni af starfi þessara sam- taka I hálfa öld veröur hér drep- iö á helstu atriöin úr sögu þeirra, en Ingólfur Jónsson frá Prestbakka hefur tekiö saman greinargott ágrip er hér er stuöst viö. Frumkvööull aö stofnun Mat- sveina- og veitingaþjónafélags Islands, sem stofnaö var á Hótel Heklu 12. febrúar 1927, var ólaf- ur Jónsson veitingaþjónn. ólaf- ur haföi víöa fariö og var meöal annars veitingaþjónn I Israel um skeiö. Matsveina og veit- ingaþjónafélagiö starfaöi siöan óslitiö til ársins 1941, er þaö var leyst upp og tvö félög stofnuö I þess staö, Matsveina og veit- ingaþjónafélag Islands og Mat- sveina og veitingaþjónafélag Reykjavfkur. Orsökin til þessa klofnings var fyrst og fremst afstaöa manna til aöildar aö Alþýöusambandi Islands. Fyrr- nefnda félagiö gekk I Alþýöu- sambandiö en hitt i Landssam- band iönaöarmanna, en þaö geröist þó ekki fyrr en 1947. Sama ár var nafni Reykjavikur- félagsins breytt i Félag fram- reiöslumanna og hefur heitiö þaö siöan. Ariö 1950 var slöan afturgengiö til heildarsamninga milli félaganna og hafa samtök þeirra siöan starfaö óslitiö þó þaö sé nú aöeins á vináttu- grundvelli. Skólinn Samtök matreiöslu og fram- reiöslumanna beittu sér snemma fyrir bættri menntun stétta sinna og viöurkenningu á starfsgreinum sinum sem sér- stökum iöngreinum. Arangurinn kom I ijós áriö 1941. en þá voru starfsgreinar þessar viöurkenndar sem iön meö þeim réttindum og skyld- um er þeim fylgdu. Hins vegar átti hugmyndin um sérstakan , skóla erfitt uppdráttar og dróst úr hömlu. Frumvarp um slikan skóla varö aö lögum áriö 1947, en hann var þó ekki stofnaöur fyrr en haustiö 1955, er Matsveina og veitingaþjónaskólinn var stofn- settur I húsakynnum Sjómanna- skólans. Þar hefur hann starfaö óslitiö slöan þar til fyrir skemmstu aö hann var fluttur I Hótel Esju. Jafnframt var þá breytt um nafn og heitir hann nú Hótel og veitingaskóli lslands. Próf fara þó enn fram árlega I Sjómannaskólanum. A hálfri öld hefur margt og mikið áunnist i baráttunni fyrir bættum kjörum matreiöslu- og framreiöslumanna og hafa samtökin nú eigin skrifstofu aö óöinsgötu 7. Þar eru meöal annars geymdir innrammaöir matseölar frá þvi fyrir og um aldamót. Þaö var Janus Halldórsson framreiðslumaöur sem gaf félaginu þessa merki- legu matseðla fyrir 10 árum. Heiðursfélagar Heiðursfélagar samtaka Fe- lags matreiöslu og framreiösiu- manna sem heiöraöir hafa verið fyrir góö störf á liönum árum eru nlu. Fara nöfn þeirra hér á eftir sem næst þeirri röö og þeir voru kjörnir: Siguröur B. Gröndal, Janus Halldórsson, Guömundur H. Jónsson, Davlö Þorláksson, Kai Ólafsson, Sæmundur Þóröar- son, Bjarni Jóhannesson, Henry Christian Hansen og Jón Marlasson. Núverandi formaöur Felags framreiöslumanna er Haraldur Tómasson, en núverandi for- maöur Félags matreiöslu- manna er Eirikur Viggósson. — SG Stjórn Félags matrelöslumanna: Eirikur Viggósson formaöur og Úlfar Eysteins- son. Aftariröð: GIsli Thoroddsen, Jón Snorrason og Guöbrandur G. Björnsson. Stjdrn Felags framrelöslumanna: Sitjandi frá vinstri Viöar Ottesen, Haraldur Tómasson, sem er formaöur, Halldór Malmberg. Aftari röö Óskar Magnússon, Brynja Guömundsdóttir og Isleifur Jónsson. Þaö má taka fram aö Brynja er fyrsta konan sem á sæti I aöalstjórn frá stofnun félagsins fyrir 50 árum. Marantz 1070 magnari. Verð kr. 108.400. Um flest er deilt og sjaldnast eru menn á eitt sáttir. Fáir hafa þó orðið til að véfengja gæði og tækni- snilld MARANTZ hljóm- tækjanna. Þótt enn sé biðlisti og nokkur afgreiðslutími.þá hvetjum við þig til að kynna þér MARANTZ hljómtækin og kaupa þau. SAMVALDAR NESCO HUÓMTÆKJASAMSTÆÐUR Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. Marantz 7 G hátalari. Verð kr. 53.500. stk. Marantz höfuðtól kr. 9.900. * tí !! I H ! 11 .Wi « 1.1 . * i • © 9 • —g— O O r (' *•....

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.