Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 15.02.1977, Blaðsíða 17
vism Þriðjudagur 15. febrúar 1977 I Bandaríkjunum farast fleiri menn í eldsvoðum og brunatjón verður þar meira en í nokkru öðru landi. Með tilliti til þess/ og þess hvílíkt tækninnar land Bandarikin eru«má telja furðulegt hve litlar framfar- ir hafa orðið i slökkvitækni. En nú virðast bandaríkjamenn hafa tekið við sér og stórir hópar tæknimanna eru ^ farnir að vinna að hönnun fullkomnari slökkvi- og eldvarnabúnaðar. Umsjón óli Tynes ast viö stórstigum framförum Nýlega var haldin ráöstefna i Marinette i Wisconsin, þar sem nemendur frá tuttugu og sjö tækniskólum kynntu nýjar aö- feröir viö aö slökkva eid — og eldvarnir. Mikil áhersla var lögö á út- búnaö til aö bjarga fólki úr brennandi háhýsum. Meöal annars var sýnd þarna „renna” úr eldtraustu efni. Henni var rúllaö upp eins og renningi og komst fyrir i litlu boxi fyrir utan glugga. Meö þvi aö kippa i streng opn ast boxiö og „rennan” rúllast út. Ibúarnir geta svo rennt sér niður hana niður á götu. Nokkrir ungir verkfræöingar sýndu pall og stiga sem hægt er aö nota til aö berjast við eld i háhýsum. Þessum græjum er komiö fyrir i opnum glugga fyrir neöan þá hæð sem eldur er á. Slökkvi- liösmennirnir fara svo út á pall- inn og geta þannig komist aö eldi sem þeir ná ekki meö stiga- bilum sinum. Þeir eru meöal annars aö hanna nýja og betri búninga fyrir slökkviliösmenn, nýja slökkviliösbila og ný tæki til aö bjarga fólki úr háhýsum. Efnafræöi er stór hluti af slökkviliðsmenntun og fyrirtæk- iö Union Carbide hefur fundið upp efni sem slökkviliösmenn eru mjög hrifnir af. Þetta efni blandast vatni mjög auöveld- lega og minnkar núning þannig aö rennsliö verður hraöara. Þaö þýöir aö siökkviliðsmenn geta nú notaö mjög iéttar 44 millimetra slöngur i staðinn fyrir 63 millimetra slöngur sem þeir nota I dag. Gömlu slöng- urnar eru ekki mikið meöfæri- legri en stálplpur þegar þrýst- ingur er á þeim. Nýju slöngurn- ar má hinsvegar auöveidiega beygja fyrir horn, án þess aö vatnsrennslið minnki. Með leitandi auganu" geta slökkviliðsmenn séð í gegnum reylo og jafnvel veggi. Nýir búningar Gúmmigallinn hefur veriö hllföarflík slökkviliösmanna I Horft í gegnum reyk og veggi Þennan litla slökkvibíl má líka nota innanhúss Ein uppgötvunin hefur fengiö nafnið „Probeye” sem mætti þýöa sem „leitandi auga”. Meö þvi geta slökkviliðsmenn séö I gegnum reyk og jafnvel veggi. Tækiö skynjar innrauöu geisl- ana sem hlutir senda frá sér. Mannslikami i reykfylltu her- bergi kemur til dæmis mjög skýrt fram. Þetta tæki er lika hægt að nota til að finna leiöslu- galla i veggjum eða loftum, galla sem eru Hklegir til að valda eldi. Það er eiginlega furðulegt að búnaður á borö við þetta skuli ekki löngu kominn á markaðinn. Arlega farast tólfþúsund manns i eldi I Bandarikjunum og 300 þúsund slasast. Fjárhagslegt hita (eelcius) og er tuttugu og fimm prósent léttari en gallarnfr sem slökkviliösmenn nota I dag. Innanhúss slökkvibílar Á ráðstefnunni voru einnig sýndar nokkrar tegundir litilla slökkvibila, fyrir smábæi sem hafa ekki efni á hinum venju- legu, stóru, slökkvibilum. Einn þeirra er svo litill aö slökkviliösmaöur getur ekiö honum gegnum dyr, og inneftir þröngum göngum. Og á leiðinni dælir hann úr sér 1900 litrum af vatni á minútu. Einn hópurinn kynnti upp- lýsingabanka fyrir slökkviliö. Það er litiö tæki sem einn maöur getur boriö i ól um öxlina. I bankanum eru „mikrófilmur” meö upplýsingum um hús. Hvernig það er byggt, hvers- konar starfsemi þar er og þar frameftir götunum. Meö þvi aö ýta á takka koma þessar upplýsingar fram á skerm og slökkviliðsmennirnir vita þá aö hverju þeir ganga og hvernig er best aö komast aö eldinum til aö slökkva hann. Sjálfsagt liöa nokkur ár þar til þessar og aörar nýjungar eru almennt i notkun. En menn hafa nú gert sér grein fyrir vanda- málinu og vinna aö þvi af fullum krafti aö bæta um. Gömlu gúmmfgallana ætti aö hengja upp fyrir fulit og allt. áratugi og raunar stórfuröulegt að hann skuli ekki fyrir löngu vera orðinn safngripur. A fyrrnefndri ráöstefnu var kynntur nýr búningur sem er margfalt betri á allan hátt. Yst er búningurinn úr „homexi” sem er þjált efni og nánast eld- traust. Næst kemur „hita- skjöldur” úr málmkenndu nom- exi og innst er svo „acryl”. tjón nemur um ellefu milljörö- um dollara árlega. Björgun úr háhýsum En nú, þegar bandarikjamenn eru farnir að takast á viö þetta „brennandi” vandamál, má bú- Þessi búningur ver þann sem i honum er fyrir allt að 2.380 stiga •og fá slökkviliðsmönnum svona „geimfarabúninga staöinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.