Vísir - 15.02.1977, Síða 21
vism Þriöjudagur 15. febrúar 1977
21
Taunus 17M árg. ’65
til sölu. Uppl. i sima 20329 eftir kl.
12 föstudag og laufardag.
Höfum úival
af notuöum varahlutum i flestar
tegundir bifreiöa á lágu veröi,
einnig mikiö af kerruefni t.d.
undir snjósleöa. Kaupiö ódýrt
versliö vel. Sendum um land allt.
BIlapartasalanHöfðatúni 10. Simi
11397
Bilavarhlutir auglýsa.
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta i flestar tegundir blla. Opið
alla daga og um helgar. Uppl. aö
Rauðahvammi v/Rauðavatn.
Simi 81442.
BllAUSIGA
Leigjum út:
Sendiferöa- og fólksbifreiðar, án
ökumanns. Opið alla virka daga
frá kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Símar 14444 og 25555.
Akiö sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. I síma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKUimSLA
ökukennsla, æfingartimar.
Kenni á Toyota M II. árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
ökukennsla Guömundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerísk bifreiö.
(Hornet). ökuskóli sem býöur
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsla Guömundar G. Péturs-
sonar. Simar 13720 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta by rjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskaö er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Slmi
86109.
Verðlaunaðar og innkeyptar tillögur úr
norrænni samkeppni
um skipulag
Vestmannaeyja
eru til sýnis i anddyri Norræna hússins
þessa viku.
Aðgangur ókeypis.
Allir' velkomnir NORRÆNA
HÚSIÐ
Söluskattsdeild Skattstofu Reykjavikur
óskar eftir tveimur
mönnum til
ra n nsókna rsta rf a
Nauðungaruppboð
sem augiýst var f 86. 88. og 89. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1975 á eigninni Miövangi 37, Hafnarfiröi, þinglesin
eign Braga Guöráöss. fer fram eftir kröfu Theódórs
Georgssonar hdl., Haröar ólafssonar, hrl. og Iönaöar-
banka islands h.f. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. febrú-
ar 1977.
Bæjarfógetlnn IHafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 88. 91. og 92. tbl. Lögbirtingablaösins
1976 á eigninni Vesturvangur 18, Hafnarfiröi, þingl. eign
Björns Eysteinssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 16.
febrúar 1977 kl. 3 e.h.
Bæjarfógetinn ÍHafnarfiröi
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að
undangengnum úrskurði verða lögtök
látin fara fram án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs,
að átta dögum liðnum frá birtingu þessar-
ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum' gjöld-
um:
Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöa-
gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af
innlendri framleiöslu, tlmabundnu vörugjalda
v/jan.-sept. 1976 skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu-
skatti fyrir október, nóvember og desember 1976 svo og
nýálögöum viöbótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoöun-
argjöldum af skipum fyrir áriö 1976, gjaldföllnum þunga-
skatti af disilbifreiöum samkvæmt ökumælum, almenn-
um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóös-
gjöldum, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfnum
ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
9. febrúar 1976.
Byggingarfélag
verkamanna, Reykjavík
Til sölu þriggja herbergja íbúð í 10. bygg-
ingarflokki við Stigahlið. Félagsmenn
skili umsóknum sinum til skrifstofu fé-
lagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 22. febrúar n.k.
Félagsstjórnin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 66. 67. og 69. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Flókagötu 6, efri hæö, Hafnarfiröi,
þinglesin eign Albertu Böövarsdóttur fer fram eftir kröfu
Innheimtu rlkissjóös, Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar og
Grétars Haraldssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn
18. febrúar 1977 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 88. 91. og 92. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Lækjafit 5, efri hæö, Garöakaupstaö,
þinglesin eign Páls Ingimarssonar fer fram eftir kröfu
Grétars Haraldssonar, hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn
18. febrúar 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Viltu lata þér liða vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaðan fyrir góöri liðan er að
sofa vel.
Hjó okkur getur þú fengið springdýn-
ur i stifleika sem hentar þér best, unn-
ar ur fyrsta flokks hráefni.
Viðgeröir á notuðum springdýnum.
Opið virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-1.
Sprjngdýnur
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarf irði
FLAUELISBUXUR
KR. 3.600
ÁSTÞÓRf
Bankastrœti 8,
Simi 17650
VÍSIR
PLASTEINAHGRUH.
i ollum stæróum og þykktum.
Hagstælt verö! $.|m|
ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN. 42101
Goöatiini 2
Garbabæ.
V&r A ÞÖKIN^sÖ/
ívSÍgíwíwur
Simi: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar þak-
viögeröir og viögeröir á útisvölum.
Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og
góö vinna sem framkvæmd er af sér-
hæföum starfsmönnum.
VÉLALEIGA H-H húsaviögerðir
auglýsir
Til leigu loftpressur og gröfur. Tökum
aö okkur sprengingar, múrbrot,
fleyganir I grunnum og holrœsum og
sprengingar viö smærri og stærri
verk, alla daga og öll kvöld. Gerum
föst tilboö. Upplýsingar f sfma 10387.
Tökum aö okkur allar breytingar og
viöhald á hvers konar húsnæöi. Fræs-
um og breytum eldri gluggum, skipt-
um eöa lagfærum járn á veggjum og
þökum. Gerum viö skeifuklædd þök,
minniháttar múrviögeröir. Erum meö
trésmföavélar og vinnupaila. Gerum
bindandi tilboö. Simi 81081 og 22457.