Vísir - 15.02.1977, Síða 24
VfSIR
Þriöjudagur 15. febrúar 1977
Ekki vitað
um heróín
hérlendis
— en mikið ó hinum
Norðurlöndunum
Sex til sjö menn vinna nú
stööugt aö rannsókn þeirra
fikniefnamála sem upp hafa
komiö. Tvö fikniefnamál hafa
veriö f rannsókn aö undan-
rórnu. Talaö hefur veriö um
fikniefnamáiiö mikla og fikni-
efnamáliö nýja i fréttum, en
þau mál tengjast aö einhverju
leyti.
Sex manns sitja nú i gæslu-
varöhaldi vegna fikniefna-
mála. Var gæsluvaröhald
manns sem setiö haföi inni I 20
daga framlengt um allt aö 30
daga um helgina.
Arnar Guömundsson hjá
Fikniefnadómstólnum kvaöst
i morgun ekki geta svaraö þvi
hvort um væri aö ræöa smygl
á fíkniefnum inn i landiö þaö
sem af er þessu ári, eöa smygl
á siöasta ári.
Aöspuröur sagöi hann aö
ekki væri vitaö til aö heróin
heföi veriö flutt inn í landiö, en
mikiö mun vera oröiö um þaö
á hinum Noröurlöndunum. 1
siöustu viku fann lögreglan i
Kaupmannahöfn t.d. 5 kg af
heróini.
— EA
ÁVÍSANAMÁL
HAUKS BÍÐUR
RANNSÓKNAR
Rannsókn i svonefndu ávis-
anamáli Hauks
Guömundssonar er enn ekki
hafin. Steingrimur Gautur
Kristjánsson umboösdómari
sagöi I samtali viö Visi i mórg-
un, aö þetta mál biöi þar tii
rannsókn handtökumálsins
lyki.
Umboösdómarinn vildi hins
vegar ekki segja neitt, um
hvenær þaö mál þætti full-
rannsakaö, en þá veröur þaö
sent til rikissaksóknara.
Hitt handtökumáliö, kæra
tveggja varnarliösmanna á
hendur þeim Kristjáni Péturs-
syni og Hauki Guömundssyni,
mun nú svo til fullrannsakaö
og fer væntanlega til saksókn-
ara innan skamms.
—SG
Lagarfoss:
Vilja sigla, en
bankaábyrgðir
ráða
Enn liggur Lagarfoss, sem
fara átti fyrir aillöngu meö
skreiö til Nlgeriu, bundinn viö
bryggju i Reykjavik. ólafur
Jónsson, aöstoöarfram-
kvæmdastjóri Sjávarafuröa-
deildar StS, sagöi I samtali viö
Visi I morgun aö hann ætti
ekki von á aö skipiö sigldi I
dag og óvist hvort þaö gæti
oröiö á morgun.
Þaö eru ófullnægjandi
bankaábyrgöir sem gera þaö
aö verkum aö Islensk yfirvöld
hafa ekki heimilaö aö skipiö
léti úr höfn, sem kunnugt er.
,,Ég hef trú á aö þetta kom-
ist I lag”, sagöi Ólafur. „Þaö
eru islenskir menn suöur frá
aö vinna aö þessu, en þetta
getur tekiö nokkurn tima”.
Ólafur vildi ekki tjá sig um
hver áhrif þaö kynni aö hafa
fyrir islendinga aö skipiö
kemst ekki úr höfn.
—EKG
REYKVÍKINGAR GREIDDU
180 MILLJÓNIR í GÆR
Óvenju miklar annir voru i af-
greiöslu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik I gær. Ástæöan var
sú aö um miöjan mánuöinn er
liöinn sá frestur sem menn hafa
til aö greiöa fyrri hluta fast-
eignagjaldanna án dráttar-
vaxta.
Alögö fasteignagjöld voru alls
2,2 milljaröar króna og hafa nú
innheimst af þeirri upphæö um
800 milljónir, en rúmlega helm-
ingur fasteignagjaldanna féll i
gjalddaga 15. janúar sl. í gær
greiddu reykvikingar 180
milljónir króna til Gjaldheimt-
unnar og voru þær flestar til
greiöslu fasteignagjalda.
Aö sögn gjaldheimtustjóra,
Guömundar Vignis Jósefssonar,
hefur veriö mikiö aö gera und-
anfariö hjá Gjaldheimtunni og
hafa þær annir veriö mest
vegna fasteignagjaldanna.
Sagöi hann aö svo virtist sem
fólki þætti dráttarvextirnir
orönir tilfinnanlegir og reyndi
því aö foröast þá, en dráttar-
vextireru nú 2 1/2% fyrir hvern
byrjaöan mánuö. Gjaldheimtan
reiknar vextina venjulega á
næsta föstudegi eftir miöjan
mánuö.
Menn hafa þvi enn tækifæri til
aö greiöa fasteignagjöldin á
„gamla veröinu”. Þess má geta
aö óþarft er aö biöa lengi eftir
afgreiöslu hjá Gjaldheimtunni,
þvi aö fasteignagjöld má greiöa
meö giróseölum I öllum bönk-
um, sparisjóöum og pósthúsum.
—SJ.
Þeir voru ófáir sem voru aö ganga frá fasteignagjöldunum stnum f gær. Þegar Jens Ijósmyndari
Vfsis leit viö hjá Gjaldheimtunni. Um þaö leyti sem veriö var aö loka var þar troöfullt úr úr dyrum og
náöi biörööin allt aö Eimskipafélagshúsinu. Ljósm.Jens
Biðu í röðum eftir löndun
„Þetta var frekar rólegt I
nótt, enda margir bátar aö biöa
eftir löndun”, sagöi Jafet Ólafs-
son hjá Loönunefnd I samtali viö
Visi I morgun. Frá þvl I gær-
kvöldi og þar til i morgun til-
kynntu 16 bátar um 4820 tonn.
Flestir fóru inn til Vest-
mannaeyja meö aflann, enda
allt fullt núna á Austfjaröar-
höfnum. Þá fóru nokkrir meö
afla til Þorlákshafnar, Sand-
geröis og Grindavlkur. 1 Vest-
nannaeyjum er nú 7 þúsund
tonna þróarrými. „Þaö þarf þvi
ekki nema eina góöa nótt til aö
þaö fyllist”, sagöi Jafet.
Enn er ekkert fariö aö frysta
af loönu enda er hún ekki I hæfu
ástandi til þess ennþá.
Rannsóknarskipiö Bjarni Sæ-
mundsson, sem Hjálmar Vil-
hjálmsson er leiöangursstjóri á,
fann loönu djúpt úti af Baröa-
grunni á sunnudag.Skipiö hefur
veriö viö leit úti af Vestf jöröum
undanfariö og oröiö nokkurs
vart. Loönan mun nú vera á
hreyfingu vestur á bóginn.
—EKG
HRAPAÐI NIÐUR Á
HRAÐBRAUTINA
Maöur fannst I blóöi sinu á
hraöbrautinni undir Digranes-
brúnni I Kópavogi i nótt. Leigu-
bilstjóri, sem var á leið á milli
Reykjavikur og Hafnarfjarðar
ók fram á manninn og gerði iög-
reglunni þegar viövart.
1 fyrstu var taliö aö ekiö hafi
veriö á manninn og ökumaöur
bifreiöarinnar sföan stungiö af.
En viö nánari rannsókn, sem
unniö var viö I nótt og sem enn
var veriö aö vinna viö er blaðið
fór i prentun, var taliö nokkuö
fullvíst aö maöurinn hafi hrapaö
fram af kantinum rétt viö
Digranesbrúna. Er um 5 til 6
metra fall niður á hraöbrautina
þar sem hann fannst.
Maöurinn var fluttur á slysa-
deildina og siöan lagöur inn á
gjörgæsludeild. Var líöan hans
eftir atvikum góö er viö spurö-
umst fyrir um hann I morgun.
—klp—
„Allt óráðið um
stjórnmálaferilinn"
— sagði Alfreð Þorsteinsson í morgun,
en hann hefur verið settur fram-
kvœmdastjóri sölu
„Það er allt óráöiö. Þaö fer
eftir þeim trúnaöi sem mínir
umbjóöendur sýna mér”, sagöi
Alfreð Þorsteinsson sem I gær
var settur til aö gegna fram-
kvæmdastjórastööu sölu
varnarliöseigna er Visir spuröi
hann hver áhrif þetta kynni.að
hafa á stjórnmálaferil hans, svo
sem setu I borgarstjórn.
Alfreö sem veriö hefur blaöa-
maöur viö Timann um 15 ára
skeiö lætur nú af þvi starfi 1.
mars. Hann hefur sem kunnugt
er ritaö reglulega þætti I Tim-
ann og sagöist hann myndu láta
af þvi nú, þar sem þaö sam-
rýmdist ekki aö sinum dómi
hinu nýja starfi.
34 sóttu um starf fram-
kvæmdastjóra Sölu-
nefndarinnar aö þvi er sagt
hefur veriö opinberlega. Alfreö
var ekki i þeim hópi. Hann
sagðist hins vegar hafa sótt um
beint til utanrlkisráöherra
varnarliðseigna
Einars Agústssonar. Ekki var
honum kunnugt um hvort fleiri
hefðu sótt þannig um starfiö.
Mikil leynd hefur rikt i sam-
bandi við stööuveitinguna og
ekki hefur enn verið skýrt frá
hverjirumsækjendur voru. „Já,
ég bað ráöherra alveg sérstak-
lega um það”, sagöi Alfreö
þegar Visir spuröi hann hvort
hann heföi óskaö eftir þvi aö
sinu nafni yröi haldiö leyndu.
—EKG
Byggðalínan:
„Ekkert
okkar
— sagði Kristján
„Þaö er aö okkar mati ekkert
vandamál fyrir okkur aö Ijúka
viö þessa linulögn á tilsettum
Uma, ef ákveðiö veröur aö
hraöa lagningu hennar”, sagöi
Kristján Jónsson. rafmagns-
veitustjóri rikisins, I viötaii viö
Vísi.
Eins og fram kom I Visi I gær,
vandamól að Ijúka
hlut á tilsettum tíma"
Jónsson, rafmagnsveitustjóri ríkisins í viðtali við Vísi
mun Landsvirkjun sjá um llnu-
lögn frá Geithálsi aö Grundar-
tanga i Hvalfiröi, en Rafmagns-
veitur rikisins frá Grundar-
tanga og i aöveitustöö viö
Vatnshamra, sem er skammt
frá Andakllsvirkjun.
„Þetta er ekki þaö mikiö
verk, miöað viö annaö af sama
tagi, sem viö erum meö, aö viö
teljum okkur geta lokið þessu á
þeim tlma, sem nú er talað um,
sem er 1. nóvember, og efnisöfl-
un I þennan spotta á heldur ekki
aö vera vandamál”, sagöi
Kristján.
Llnan, sem rafmagnsveiturn-
areiga aö leggja, erum 23 kiló-
metrar og áætlaöur kostnaöur
er 166 milljónir króna.
Aöspuröur sagöi Kristján, aö
ef flýta ætti framkvæmdum,
einsog nú væri talaö um, yröi að
taka endanlegaákvöröun þar aö
lútandi mjög fljótt.