Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 1
 r ______________________________ Siódegisblad fyrir *■ fjöishyiduna alla! V NIÐURSTAÐA SKOÐANAKONNUNAR UM BJORINN 64% fslendinga á móti Andstaðan er meiri ó landsbyggðinni en Stór-Reykjavíkursvœðinu í skoðanakönnun sem gerð var fyrir Vísi á vegum Hag- vangs hf. kom i ljós að meiri- hluti landsmanna er á móti þvi að leyfa sölu sterks bjórs. Af þeim sem svöruðu og tóku afstöðu sögðu 36% já og 64% nei. Á Stór-Reykjavikur- svæðinu var munurinn ekki eins mikili og voru þar 45,8% með bjór en 54,2% á móti hon- um. Á landsbyggðinni hafnaði yfirgnæfandi meirihluti þátt- takenda bjórnum, eða 72,7% á móti 27,3%. Það er þvi likur á, að ef efnt væri til þjóðaratkvæða- greiðslu um bjórmálið núna, yrði það fellt. Nánar er sagt frá þessari könnun á bls. 8 og 9. fundum hérlendis undanfarna daga. Myndin var tekin i morgun þegar afhending framlagsins fór fram, en það nemur 25 pensum á hver félagsmann StS. Ljósmynd Jens. Meirihluti vélstjóra er réttindalaus Meirihluti þeirra manna cöa 60 prósent sem stunda vélstjórnar- og vélgæslustörf er nú réttindaiaus. Sagöi Andrés Guöjónsson skólastjóri Véiskóla islands i samtali viö VIsi aö mikiö væri af undanþágu-mönnum viö vélstjórastörf. Nefndi Andrés sem dæmi aö til aö mynda hjá Eimskip væru nú menn meö undanþágur starfandi sem vélstjórar.en þaö heföl veriö óþekkt áöur. Vélskóli islands býr viö þröngan kost, bæöi hvaö snertlr húsnæöi og tæki. Varö skólinn aö nelta um 30 umsækjendum um Inngöngu I skólann á síöasta hausti þrátt fyrir hinn mikla skort á vélstjórum meö réttindi. — EKG Nánari frásögn af starfsemi Vélskóla tslands og aöbunaöi þar er á bls 2 og 3 I Visi I dag.. Áróður gegn reyk- ingum hefur lltil áhrif — segir ólafur ólafsson landlæknir i grein á bls. 11 i Visi í dag þar sem hann svarar Þorvaröi örnólfssyni fram- kvæmdastjóra Krabba- meinsfélags Islands. sjá bls. 11 t tilefni af 75 ára afmæli Sambands islenskra sam- vinnufélaga afhenti Erlendur Einarsson forstjóri framkvæmdanefnd alþjóðasamvinnusambandsins 10 þúsund punda framlag i þróunarsjóð alþjóða- sambandsins. Framkvæmdanefndin hefur setið á Sigurður varð af EM unglinga — sjó fréttir af skíðamanninum frœkna, Sigurði Jónssyni fró ísafirði, ó íþróttaopnu blaðsins bls. 12 og 13 Beittu vopnum til að banna mynd um Múhameð — sjó litlönd í morgun ó bls. 4 og 5 „Sjónvarpið er gott fró sjónorhóli bíóeigenda" — Friöfinnur ólafsson bióstjóri í Háskólabíói, situr i sjónvarpsstólnum i dag. sjabls. 19 ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.