Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 23
Skagafólk skrifar: Okkur langar aB fá vitneskju um hvaöa ráöherra eöa ráöuneyti gefur út undanþágur til fiski- mjölsverksmiöja, vegna óþrifa frá reykháfum þeirra og á hvaöa forsendum þessar undanþágur eru gefnar. Hvaö fá verksmiöj- uraar undanþágur I mörg ár áöur en þeim er gert skylt aö gera eitt- hvaö til úrbóta. Getur þaö átt sér staö aö fólk veröiaö gera eitthvaö róttækt svo Hefur ráðherra einhver ráð við þessum óþef? aö eitthvaö gerist. Viö höfum frétt aö íbúar i Keflavfk hafi tekiö til sinna ráöa.gott hjá þeim ef satt er. Kannski er verið að bíöa eftir aö viö á Skaganum förum svipaö að. Við gerum okkur fullkomlega grein fyrir að verksmiöjurnar veröa aö halda áfram, en viö erum sannfærö um aö einhver ráð eru til við þessum óþef ef aö þeir sem þessum málum ráöa, kæra sig um. Eitt er vist, viö erum aö gefast upp á pestinni, i ibúöunum okkar, bllunum og af okkur sjálfum, og áður en aö ráöherra gefur út undanþágu einu sinni enn ætti hann aö skjótast upp á Skaga, standa smástund i reyknum, og reyna svo aö imynda sér hvernig sé að búa við þetta lengi. Þaö er alltaf veriö aö dásama Island fyrir hreintog tært loft, en ekki getum við státaö af þvf hérna nema annað slagiö. Og svo er annað i þessu, þegar bílar eru farnir aö lenda i ákeryslum eins og þeir ku vera farnir aö gera fyrir austan, út af kófinu frá verksmiöjum, þá fer þetta aö varöa umferöaröryggiö. Meö ósk um svör frá ráöherra. Skagafólk ÞAÐ SLÆR ENG- INN JÓNI VID tþróttaunnandi haföi sam- band viö blaðið og hafði þetta að segja: ,,Ég viö gjarnan koma á framfæri þakklæti minu og margra annarra til Jóns Ás- geirssonar íþróttafréttamanns útvarpsins fyrir frábæra i- þróttaþætti og lýsingar á leikj- um aö undanförnu. Jón hefur oft veriö góöur I lýs- ingum slnum en þó held ég aö hann hafi aldrei verið eins frá- bær og i lýsingum sinum á handboltaleikjunum frá Austur- riki á dögunum. Hann lýsti svo vel og hélt uppi slikri spennu aö engu likara var en að maöur væri sjálfur kominn til Austur- rikis og sætiþar á fremsta bekk. Þannig á góöur iþróttafrétta- maður aö vera i útvarpi. Jón hefur sérstakt lag á aö gera hlutina spennandi og skemmti- lega og hefur enginn komist meö tærnar þar sem hann hefur hælana i þeim efnum. Þvi miöur er Jón Ásgeirsson aö hætta störfum hjá útvarpinu i eitt ár, og eftir þvi sem maöur hefur séö i blööum hafa margir áhuga á aö taka við starfi hans. Ég þekki þvi miöur ekki alla þá sem sóttu um stööu hans, en eitt er vist aö þaö veröur ekki auövelt aö finna mann i hans staö. útvarpsráö og yfirmenn útvarpsins veröa aö vanda valiö á eftirmanni Jóns þvi hann hef- ur unnið iþróttaþáttum sinum og lýsingum af leikjum veröug- an sess I dagskránni. Um leiö og ég þakka Jóni enn einu sinni fyrir margar ánægju- stundir viö útvarpstækiö, óska ég honum gæfu og gengis I nýja starfinu i Kanada og vona aö viö islenskir útvarpshlustendur fá- um aö heyra hans hressilegu rödd aftur aö ári.” Fœrðu heim í f jörð fylling bestu ós Þegar skuttogarinn Elin Þor- bjarnardóttir ÍS-700 var sjósett- ur hjá Stálvik h.f. á þriðjudags- morguninn varð Páli Janusi Þórðarsyni eftirfarandiað orði: % Þó aö sigli svala dröfn þig signi drottins hendi komdu alltaf heil 1 höfn meö happasælan endi. Lániö varöi veginn þinn vinsældir og gróska færöu heim i fjöröinn minn fylling bestu óska. Viö kaffiborðið eftir sjósetn- inguna ávarpaði Páll starfs- menn Stálvikur hf með eftir- farandi orðum: Megi störfin margvisleg marka sporin lengi. Ykkar smiöju óska ég allra besta gengi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.