Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 10. mars 1977 visra TILSÖLU Gömu eldhúsinnretting með vaskborði til sölu. Gott ásig- komulag og verð. Uppl. I sima 11609. Barnakojur til sölu, hjónarúm, 2 náttborð snyrtiborð (þarf að mála), mjög ódýrt. Uppl. i sima 26423 eftir kl. 2. Til söiu nýtt IFÖ baðsett og sjálfvirk BTHR þvottavél, litið notuð. Simi 22015. Yashica-D 6 x6 cm sem ný. til sölu á hálf- virði. Litið flash getur fylgt. simi 42402. 20” Ludvig trommusett með þremur hand- smlðuðum simbölum til sölu i sima 35973 milli kl. 4 og 8 Til söiu sem nýr Evenrude Skimmer 440 vélsleði árg. ’76, ekinn ca. 10 stundir, verð kr. 550 þús. Uppl. daglega i sima 37597. Til sölu ónotaður hefilafréttari 6,1/8 og fræsari gerð Toolkraft. Einnig sýningartjald 1x25-1x25, fiskabúr 47 litra og annað minna Uppl. i sima 37913. Philips útvarpstæki með innbyggðum plötuspilara til sölu. Uppl. í sima 20927 eftir kl. 4. Til sölu af sérstökum ástæðum 2x70 W (R.M.S.) Sony-stereomagnari með tuner. Uppl. I síma 14131. Trilla. Tilsölu tveggja tonna trilla. Góð- ir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 18531 eftir kl. 8. Til sölu fallegur gangspegill ásamt vegg- hillu fyrir sima. Uppl. I sima 50127. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar til sölu, mjög ódýrt. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7, simi 18734. Húsdýraáburður Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði, simi 71386. Til sölu: Mamiyaflex C 33 með 55 mm og 80 mm og 180 mm linsum. Góð vél með frábærum linsum. Uppl. I sima 86611. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. I sima 41649. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áhersla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. I sima 30126. ÓSKAST KEYPT Gull. Kaupi gull hæsta verði. Jóhannes Leifsson, gullsmiður, Laugavegi 30. Miðstöðvarketill óskast, 8-12 ferm. Uppl. i sima 99-3310. Óska eftir notuöum isskáp og frystikistu, einnig óskast útiviöarhurö á sama stað. Uppl. i slma 81753. tsskápur óskast. Uppl. I slma 10148 eftir kl. 6. Kaupum hreint blý. Járnsteypan hf. Simi 24407. VIÍRSLIJN Gallasamfestingar stærðir 2-12, köflóttar smekkbux- ur st. 1-6, verð frá 485 kr., rúllu- kragapeysur st. 1-12 verö frá 695 kr., sokkar, sokkahlifar, vettling- ' ar. Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68. Simi 81340. Allar fermingarvörurnar á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæður, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi 21090. Velkomin i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. IUÖL-VAGNAR Sérlega vel með farinn 1 árs gamall Silver Cross barnavagn, grænn til sölu. Simi 76232. Susuki ’73 til sölu sem nýtt mjög vel með farið til sölu á sama stað Susuki ’74 til niðurrifs margt nytsam- legt. Uppl. I síma 40713 milli kl. 6-8. Velhjól Susuki ’75 til sölu ekið 9 þús km. Uppl. I sima 43491 eftir kl. 5. IIÚSGÖUN Sem nýtt grænt sófasett með plussi til sölu Uppl. I sima 50104. Svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 18685. Bólstrunin Miðstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir á húsgögnum. Vönduö vinna. Mikið úrval áklæða. Ath. komum I hús með áklæöasýnishorn og gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Bólstrunin Miðstræti 5. Simi 21440 heimasimi 15507. Svefnbekkir, svefnsófar klæðningar og viðferðir á svefn- bekkjum og svefnsófum unnar samdægurs. Leggjum áherslu á fljóta og góða þjónustu. Úrval áklæöa. Bólstrunin Miðstræti 5 Simi 21440. IIEIMILISTfflKI Til sölu litið notuðlgnis eldavélárs gömul 4 hellna með grilli, Verð kr. 70. þús. Uppl. I sima 43935.. eftir kl 7 á kvöldin. IIIJSiVÁtM I KOUI 3ja herbergja Ibúð i Kópavogi til leigu. Góð um- gengni áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 82475 á kvöldin. Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 10-5. IIIJSiN/\tl)I ÖSILASl Ung reglusöm hjón með barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð I Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. I síma 53067 milli kl. 6-8. Hjón með eitt barn, bæði vinna úti, óska eftir að taka á leigu góða minni Ibúð. Æskileg- asti staður Landspltalasvæðið eða gamli Austurbærinn. önnur borgarhverfi koma þó að fullu til álita. Og fyllstu reglusemi og óað- finnanlegri umgengni er heitið. Hringið vinsamlegast I slma 28082. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja Ibúð i 3 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 13578. Óska eftir að taka á leigu litla Ibúð eða her- bergi (með sérsnyrtingu) i Kópa- vogi eða Fossvogshverfi. Algjör reglusemi. simi 51887. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2 herbergja Ibúð nálægt Framreiðslu- og matreiðsluskóla Islands, (Hótel Esju). Eins mánaðar fyrirframgreiðsla fyrir 1. júni n.k. Uppl. i sima 53293. eft- ir kl 5 á daginn. Geymið auglýs- inguna. óskum eftir l-2ja herbergja Ibúð til leigu frá og með 1. april. Uppl. i sima 37873 eftir kl. 17.30. Barnlaus hjón óska eftir lltilli Ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu strax. Uppl. I slma 72823. Njarðvik. Tvær stúlkur með 1 barn óska eft- ir 2ja-3ja herbergja ibúð i Njarð- vik strax. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 92-1975 og 2134 eftir kl. 6. Ungt par með tvö börn óskar eftir 3ja her- bergja Ibúð, helst i nágrenni við Kennaraháskólann. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 43896. Stór Ibúð óskast. Fólk að flytja heim að loknu háskólanámi erlendis (4 fullorðnir og 3 börn) óskar eftir stórri ibúð (6-7 herbergi eða fleiri) á leigu frá 1. júli n.k. t.d. ibúð á hæð og I risi. Til greina kæmu tvær samliggjandi ibúðir, helst sem næst æfingadeild Kennaraháskólans. Uppl. i sima 34357 I kvöld og næstu kvöld. Upphitaður bilskúr óskast til leigu 40-60 ferm. (til langs tima). Uppl. I sima 74744 og eftir kl. 6 i sima 83411. AIVLYNA í 1501)1 Stúlka óskast strax, helst vön. Hverfisbúðin, Hverfisgötu 50. Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. ekki veittar i sima. Hliðagrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Óskum eftir að ráöa sendil til starfa 1/2 daginn. Uppl á skrif- stofunni. Frjálstframtak, Lauga- vegi 178 Rvk. Háseta vantar á bát frá Grundarfirði. Góð kjör fyrir góöa menn. Uppl. I slma 93-8651. Matsölustaöur I Reykjavlk óskar eftir að ráða röska og samviskusama konu I vinnu ekki vaktavinna. Uppl. I slma 86022 frá kl. 7-9 á kvöldin. Vélstjóra vantar á 65 tonna netabát. Uppl. I slma 92-7156 og 30442. Kokk og háseta vantar á 65 tonna netabát. Uppl. I slma 92-7156 og 30442. Traust fyrirtæki óskar að ráða bifvélavirkja van- an VW viðgerðum. Framtiðar- starf fyrir góðan mann. Uppl. veittar i sima 71749 eftir kl. 19. ATVIiYiYA ÖSIÍAST L ' V?. ■ ik Vön vélritun Óska eftir aukavinnu i vélritun. Uppl. i sima 71071. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, helst til frambúðar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 7.4299. 20 ára piltur óskar eftir kvöld- eða hálfsdags- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 16640, eftir kl. 6. TAPAD -FIJNIHD Gullarmband tapaðist sl. föstudag. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi i sima 35176. Farve Luba kvennúr tapaðist s.l. mánudagskvöld á leið frá Hverfisgötu að Borgarbókasafni Reykjavikur. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 19260. Fundarlaun. Karlmannsarmbandsúr (Fortis) með svörtu plastbandi tapaðist i gamla miðbænum. Finnandi vin- samlegast hafi samband I sima 37762. Fundist hefur I Þórskaffi föstudaginn 4. mars, kvenveski. Uppl. I sima 72394. Tapast hefur Pier-Point kvenúr við Tónabæ á föstudagskvöld. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 35089. Karlmanns-armbandsúr með bláum hring á skifunni og svörtu nælon armbandi hefur tap- ast, sennilega á leiðinni um Siðu- múla að Flókagötu. Finnandi hringi vinsamlegast I sima 23737 eða 23738 á skrifstofutima eöa komi i Skipholt hf Skipholti 1. Fundarlaun. Tapast hefur svart kvenseðlaveski með öllum skilrikjum. Skilvis finnandi hringi I sima 71706. Tapast hefur litið hringlaga veski (með renni- lás) þar á meðal ökusklrteini. Skilvls finnandi vinsamlegast hringi i sima 34342 eftir kl. 6 á kvöldin. Silfurmunir Tapast hafa silfurmunir senni- lega við Æsufell. Skilvis finnandi hringi I sima 73659. Fundarlaun. Heyrnartæki Tapast hafa heyrnartæki. Uppl. i sima 12075. KLYiYSLA Veiti tilsögn I tungumálum, stærðfræði, eðlisfr.', efnafr., tölfr., bókf., rúmt. o.fl. — Les einnig með skólafólki og með nemendum „öldungadeildarinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simi 15082 . IL/UJP-SALA Við útvegum fjölmargar geröir og stærðir af fiski-og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19.6 fetum upp i 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufell. Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35 Reykjavik. LIYKAMÁL Sænsk kona óskar eftir að kynnast manni á aldrinum 50-60 ára. Má eiga bll. Tilboð sendist VIsi merkt s,,Sumarið ’77” Les i bolia og lófa alla daga. Uppl. I sima 38091. IIKFJYGMlYIYGAll Hreingernigastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og nálægum byggðum. Slmi 19017. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. Ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. Hreinggafélag Reykjavlkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum Ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsum. . gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tlmanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum og stigagöngum o. fl. Einnig teppahreinsum. Vand- viíkir menn. Simi 33049 Haukur. Málningarvinna. Málarar geta tekið aö sér smá og stór verk. Pantið timanlega. Föst tilboð ef óskað er. Skoðum verk, yður að kostnaðarlausu. Reyndir fagmenn. Simar 72209 allan dag- inn og 20986 eftir kl. 7. Vöruflutningar. á miLli Sauðárkróks og Reykjavikur tvisvar i viku. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar Héðinsgötu simi 84600. Bjarni Haraldsson Sauðárkróki, simi 5124. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur m á panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Fllsalögn, múrverk Flísaleggjum bæði fljótt og vel. Hlöðum og pússumað baökerum og sturtubotnum. Viögeröarvinna á múr og flísalögn. Hreinsum upp eldri fllsalagnir. Hvltum upp gamla fúgu. Múrvinna I nýbygg- ingum. Förum hvert á land semer. Fagmenn. Uppl. > slma 76705 eftir kl. 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.