Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 17
vtsm Fimmtudagur 10. mars 1977 ffr fiefini f fríim*rlfiann Umsjón: Hálfdán Helgason !#§ Lorens Rafn V! IlVffiII I 11 IlIId I%|Wfffl Sigurður Pétursson 17 KLUBBSTARFIÐ Félag frimerkjasafnara i Eeykjavik. Félag frimerkjasafnara I Reykjavik hélt aöalfund sinn fimmtudaginn 3. mars s.l. I föndursal Grundar. A fundinum var samþykkt aö sækja um aðild aö Lands- sambandi Islenskra frlmerkja- safnara, en þaö mál haföi lengi veriö i athugun. Teljum viö þaö mjög ánægjulega þróun aö stærsta frimerkjafélagiö I land- inu skuli ganga I þau samtök. Ætti öllum aö vera ljóst hvaöa þýöingu þaö hefur fyrir málefni safnara,. Starfsemi félagsins hefur veriö all f jölbreytt í vetur. Isamvinnu viöL.l.F. hefur F.F. hafið útgáfu nýs frimerkja- blaös, sem ber nafniö Grúsk, en frá þvl er skýrt nánar á öörum staö hér I þættinum. Auk þess sem félagsfundir hafa veriö mánaöarlega, hafa tvö almenn uppboð veriö haldin, en aöal- verkefni félagsins nú er undir- búningur sýningarinnar FRÍMEX 77, sem haldin verður I sumar, dagana 9.-12. júni I til- efni af 20 ára afmæli félagsins. 1 nýkjörinni stjórn félagsins eru eftirtaldir menn: Siguröur Pétursson formaöur, Hálfdan Helgason, Siguröur Agústsson, Óskar Jónatansson, Hermann Pálsson og Ellen Sighvatsson, meðstjórnendur. Varamenn eru Hjalti Jóhannesson og Jóhann Guðmundsson. Frimerkjaklúbburinn Askja I slöasta mánuöi var haldinn aðalfundur I frlmerkja- klúbbnum Askja á Húsavik og S—Þingeyjarsýslu. Formaður var kjörinn Eysteinn Hallgrimsson, Grimshúsum I Aöaldal. Starfsemin hefur verið all fjörug allt frá upphafi og dag- ana 9.—10. april n.k. hyggst klúbburinn halda frimerkja- sýningu i barnaskólahúsinu á Húsavik. Nú nýlega barst okkur I hendur Arbók klúbbsins en hann var stofnaöur 29. april 1976. Arbók þessi er fjölritað hver og er efni þess I stórum dráttum.: lög frlmerkjaklúbbs- ins, félagatal en samkvæmt þvi eru þeir20 talsins. Ennfremur er I ritinu skrá yfir póstafgreiöslur og bréfhiröingar I Suöur Þingeyjarsýslu ásamt upp- dráttum af póstleiöum I sýsl- unni gömlum og nýum. Þaö 'sem vekur þó mesta athygli okkar af efni ritsins er greinin „Þingeysk frimerki” þar sem rakið er á skemmti- legan hátt hvernig tengja má frimerki sögu og náttúru sinnar heimabyggöar. Höfum viö fengiö leyfi til aö birta þessa grein og fer hún hér á eftir I heild sinni. Þingeysk frimerki Frimerki sem tengd eru þingeysku efni hafa nokkur komið út hér á landi eöa 8 aö tölu og auk þess mætti tengja nokkur frlmerki viö atvinnulif og náttúrufræöi. Ég ætla nú aö gera litillega grein fyrir þessum frimerkjum og byrja á þeim sem segja má aö séu alþing- eysk. Fyrstu frimerkin sem segja má aö séu alþingeysk komu út 1956 I seriunni orkuver og foss- ar. Þar áttum viö 3 frimerki, tvo fossa Goðafoss og Dettifoss, og eittorkuver, Laxárvirkjun. 1961 varö Háskóli tslands 50 ára og voru þá gefin út frimerki I tilefni afmælisins. Þar getum viö til- einkaö okkur eitt frlmerki, 1 kr. frlmerki með mynd af Benedikt Sveinssyni. Hann var sýslumaö- ur Þingeyjarsýslu frá 1874-1987 og bjó á Héöinshöfða. 1965 var gefiö út frimerki meö mynd af Einari Benediktssyni. Hann fluttist að Héöinshöföa 10 ára gamall með fööur sinum Bene- dikt Sveinssyni og átti þar heima að mestu leyti til 1894. Var hann „settur ” sýslumaður skamman tima. Reistur hefur verið minnisvaröi honum til heiöurs að Héöinshöföa. 1966 eru gefin út landslagsmerki og er eittmerkiö með mynd frá Kálfa strandarvogum við Mývatn og er þetta mjög fallegt merki. Ariö 1971 eru gefin út 2 frimerki I tilefni 100 ára afmælis þjóö- vinafélagsins og er annaö frlmerkiö meö mynd af Tryggva Gunnarsyni. Hann var fæddur aö Laufási viö Eyja- fjörö.hannbjóum 14ára skeiöá Hallgeirsstööum I Fnjóskadal. Hann ver einn af frumherjum samvinnuhreyfingarinnar I Þingeyjarsýslu. Ariö 1972 kom svo út hiö margumdeilda Heröubreiöarm erki. Þá ætla ég aö geta þeirra frlmerkja sem tengja mætti at- vinnulifi og náttúrufræöi i Þingeyjarsýslu. Viö skulum taka frimerki sem tengja mætti atvinnulifi fyrst. Fiskveiöar eru mikiö stundaöar frá Húsavik, Grenivik og Sval- baröseyri og eru þorska- frimerkin sem komu út á árun- um 1939-45, togarinn I atvinnu- vegaseriunni frá 1971, tilvalin til aö minna á þetta. A Hvera- völlum er mikill jaröhiti og gróöurhús I sambandi vö þaö og er tilvaliö aö láta ylræktar- frlmerkin 8 og 12 kr. minna á þaö. Landbúnaöur er mikiil i sýslunni og eru fjárhópurinn og plægingin úr atvinnuvega- serlunni kjörinn I þaö og enn - fremur mætti hesturinn fljóta meö. Frimerki tengd náttúru- fræði I sýslunni eru nokkuð teygjanleg en ég ætla nú aö reyna aö gera úttekt á þeim. Fuglalif og laxveiöi viö Laxá og Mývatn og viöar er mikiö og koma þá þessi frimerki til greina: dýra-merkin frá 1959 með æöur og laxi, himbriminn frál967, þá mætti telja upp nokkur frimerki önnur, sem tengja mætti náttúrufræöi sýsl- unnar, eins og noröurlanda- frimerkin 1956 meö fljúgandi svönum, merkin meö rjúpunni frá 1965, liknarfrimerkin 1967 með sandlóu- og rjúpuhreiörun- um og kriumerkjunum frá 1972, og svo má ekki gleyma skóg- ræktarfrimerkjunum frá 1957 og 1975 þvi mikiö er um skóg I Þingeyjarsýslu. Félag frimerkjasafn- ara á Akureyri. Þann 24. febrúar s.l. var hald- inn aðalfundur i félagi frimerkjasafnara á Akureyri. JUPHILEX 77 Dagana 7.—11. aprll n.k. veröur haldin í Bern i Sviss, frlmerkjasýningin JUPHILEX 77. Þátttaka I þessari sýningu er ætluö ungum söfnurum og er markmiö hennar aö stuöla aö samvinnu og vináttu og vekja athygli á frimerkjasöfnun sem heillandi og fræöandi tóm- stundaiöju, eins og segir I fréttatilkynningu svissnesku póststjórnarinnar. Merkiö er teiknaö af 15 ára svissneskum safnara, Daniel Froidevaux, sem meö þessari tillögu sinni sigraöi I sam- keppni, sem haldin var á vegum stofnunar, er vinnur aö viögangi og eflingu frimerkjasýninga. Félagið er enn ungt að árum, stofnað 1975, en hefur starfað mikið og m.a. hélt það frimerkjasýningu á s.l. sumri. 1 félaginu eru nú 30 manns og eru fundirhaldnir reglulega siö- asta fimmtudag I hverjum mán- uði yfir vetrartimann, I húsi Menntaskólans á Akureyri. 1 nýkjörinni stjórn félagsins eru eftirtaldir menn: Sveinn Jóns- son formaður, Arni Friögeirs- son, Jón Geir Agústsson, Magnús Friöjónsson og Þorsteinn Eiriksson meöstjórn- endur. Grúsk, timarit safnara. (Jt er komið nýtt frimerkja- tlmarit, sem ber nafnið GRÚSK-timarit safnara. Er það gefið út af Landssambandi islenskra frlmerkjasafnara og Félagi frlmerkjasafnara og eins og segir i formála blaðsins er þaö árangur viðræðna og samn- inga þessara aðila. Ennfremur segir I formálan- um, sem ritaöur er af Jóni Aöal- steini Jónssyni, aö heiti blaösins KROSSINN Þann 27. janúar gaf svissneska póststjórnin út þrjú frimerki, hvert meö sinu mynd- efninu. Einu þessara merkja er ætlaö aö vekja athygli á starfi Bláa krossins, sem hefur aö markmiði aö berjast gegn áfengisbölinu og styöja á félags- legan hátt áfengissjúklinga. Hiö slðarnefnda er einmitt dregiö fram I mynd merkisins, þar sem teiknarinn sýnir á táknrænan hátt framlag Bláa krossins til velferðar samfélagsins. hafi veriö valiö „meö tilliti til þess, að aörir safnarar en frimerkjasafnarar gætu siöar meir oröiö aöilar aö ritinu. Myndtsafnarar eru t.d. orönir margir hér á landi, og eins hefur kortasöfnurum fjölgaö hin siö- ustu ár”. Ennfremur segir: „Allt er þetta grúsk i einhverri mynd og margir eru þeir, sem grúska bæði i frimerkjum og mynt og jafnvel einnig I kort- um”. Samkvæmt fyrrnefndum samningi L.I.F. og F.F. er gert 1977komiútþrjúblöö og áþáaö vera ljóst oröiö hvort grundvöll- ur er fyrir útgáfunni eöa ekki. Efni þessa fyrsta blaös er, auk greina um frimerkja- sýninguna Hafnia 76, grein um númerastimpilinn 39, þýdd grein er nefnist Dómur á frimerkjasýningum, 34. skildingabréfiö, Frlmex 77 og Flugferöir von Gronau um tsland. 1 ritnefnd blaösins eru þeir Jón Aöalsteinn Jónsson, Sigurö- ur H. Þorsteinsson, Hálfdán Helgason og Þorsteinn Gunnarsson. Blaöinu veröur dreift meöal félaga iF.F. og aöildarfélögum I Landssambandinu, auk þess sem þaö er til sölu I frimerkja- verslunum borgarinnar. 6. ÞÁTTÚRl Á sjötta þús- und ó ferð með F.í. Á sjötta þúsund ferðamenn tóku þátt i ferðum þeim sem Ferðafélag íslands gekkst fyrir á siðasta ári, en þær náðu þvi að verða 191 talsins. Þetta kom meöal annars fram á aöalfundi Feröafélagsins sem haldinn var nýlega i fimmtug- asta sinn. Félagiö stendur enn i miklum blóma þrátt fyrir háan aldur, en þaö fyllir 50 árin á næsta hausti. Hafa félagar aldrei veriö fleiri, og telja þeir nú rúmlega sjö þúsund. Félagiö byggöi tvö ný sæluhús á árinu og hefur öðru þeirra veriö komiö fyrir á Emstrum á Syöri-Fjallabaksleiö, en hitt verður sett niöur á næsta sumri viö Hrafntinnusker. Er þessum húsum ætlaö aö auövelda mönn- um göngu milli Landmanna- lauga og Þórsmerkur. Þórs- mörkin er enn sem fyrr vinsæl- asti áfangastaöur Feröafélags- ins, en þangaö fóru á siösta ári tæplega 1900 manns. I stjórn félagsins eru nú Daviö Ölafsson, seölabankastjóri, for seti félagsins, Eyþór Einarsson grasafræðingur, varaforseti Grétar Eiriksson, tækni fræöingur, Þórunn Þóröardótt ir frú, Kristinn Zophoniasson múrari og Tómas Einarsson kennari. —SJ Rúmenar afþakka frekari aðsfcð t gær barst skeyti um að hjálpar- beiðni sú sem RKÍ og HK hafði borist um aðstoð við fórnarlömb jarðskjálftanna I Rúmeniu væri afturkölluð. Samkvæmt upplýs- ingum sem fengist hafa telur rikisstjórn — Rúmeniu sig geta ráðið fram úr vandanum ein og óstudd og með þeirri hjálp sem þegar hefur borist eða er á leiö- inni. Rúmeniusöfnuninni er þvi hér meö aflýst. r ~ " \ VÍSIR Vettwangur víftskiptanna - ...... FUNDURINN KOSTAÐI 2.500.000 Bæjarstjórn Akur- eyrar samþykkti i til- efni af 2500. fundi bæjarstjórnarinnar að leggja fram 2,5 miiljónir úr bæjarsjóði, til ritunar sögu Akur- eyrar. Valgarður Baldvinsson, sagöi Visi aö reyndar hafi veriö starf- andi sögunefnd á vegum bæjar- ins en hún hafi lltiö fé haft handa I milli og þvi litiö getaö iangt árabil. aöhafst. —ÖT. Meb þessu fjárframlagi vill bæjarstjórnin koma málinu á rekspöl. Ekki er þó búið að ákveöa hver eöa hverjir veröa fengnirtilaö rita sögu bæjarins. Hugsanlegt er aö nokkrir aöilar verði fengnir til aö rita sjálf- stæöa kafla um viss atriöi eöa timabil i sögu bæjarins og yröi sagan þá nokkurskonar rit- gerðasafn. Akureyringar miöa gjarnan sögu bæjarins viö áriö 1862, en þá hlaut hann kaupstaöarétt- indi. Hinsvegar haföi Akureyri þá veriö verslunarstaöur um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.