Vísir - 10.03.1977, Blaðsíða 10
10
VÍSIR
Ctgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Davíö Guðmundsson
Ritstjórar:Dorsteinn Pálsson ábm.
. ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Brági GuBmuhdsson.» Fréttastjóri erlendra frétta:Guömundur Pétursson. Umsjón
meö helgarblabi: Arni Þórarinsson. Blaöamenn:Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Eltas Snæland
Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guöjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig
Jónsdóttir, Ssmundur Guövinsson, lþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarritstjórn:
Anders Hansen. Ctlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljósmyndir: Jens Aiex-
andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. SigurÖsson. Dreifingarstjóri: Siguröur
R. Pétursson.
Auglýsingar: Siöumúla 8. Simar 11660, 86611. Askriftargjaid kr. 1100 á mánuöi innanlands.
Afgreiösla: Hverfisgata 44. Simi 86611 * Verö I iausasölu kr. 60 eintakiö.
Ritstjórn: Siöumúla 14. Sími 86611, 7 línur Prentun: Blaöaprent hf.
Akureyri. Simi 96-19806.
)
Vegamálin eru komin
f brennipunkt
Um það er vart deilt, að við erum vanþróað land að
því er tekur til vegamála. Allir vilja umbætur á þessu
sviði og ekki sist þingmenn. En um þessar mundir
deila þeir i þingsölum og hliðarherbergjum Alþingis-
hússins um skynsamlegustu leiðina í þeim efnum.
Segja má að menn skiptist aðallega í tvær fylkingar
í þessum vegaumræðum og baktjaldaátökum, sem
fram fara um þessar mundir um skiptingu fram-
kvæmdafjármagnsins. Annars vegar eru svonefndir
bútastefnumenn og hins vegar þeir, sem vilja þegar í
stað leggja grundvöll að stórframkvæmdum í varan-
legri vegagerð.
Að vonum skipa menn sér i fylkingar nokkuð eftir
þvi, hvernig aðstæður eru í þeirra eigin kjördæmum.
Er í sjálfu sér ekkert við það að athuga. En víst er, að
þessar umræður eru mikilvægar og niðurstaðan getur
skipt sköpum fyrir framtíðarbyggð í landinu.
Bútastefnumenn, sem svo eru nefndir, vilja leggja á
það höfuðáherslu að lyfta vegaspottum í hinum
dreifðu byggðum upp úr snjónum eins og það er kallað
áður en farið verður að hugsa fyrir varanlegri vegar-
gerð. Þeir hafna þeirri skoðun, að umferðarþunginn
eigi að ráða einhverju um forgangsröðun fram-
kvæmda.
Vist er brýnt að gera vel akfæra vegi milli byggðar-
laga utan hringvegarins. En þegar á allar aðstæður er
litið, má Ijóst vera að lítil von er til að vegakerfið
komist i skaplegt horf í næstu framtið, ef ekki verður
þegar í stað hafist handa um stórátak í varanlegri
vegagerð milli helstu byggðasvæða.
I athugasemdum með vegaáætlun þeirri, sem nú
liggur fyrir Alþingi, kemur fram, að með varanlegri
vegagerð má spara umtalsverða fjármuni. Þaðer því
ekki út i hött, þegar því er haldið fram, að nægjanlegt
fjármagn fáist ekki til bútastefnunnar fyrr en við-
haldskostnaður minnkar í kjölfar varanlegrar vega-
gerðar.
Gifurlegum fjármunum er nú varið til viðhalds
vega. i vegaáætlun er þannig reiknað með að verja
meira fé til viðhalds en nýrra framkvæmda. En með
bundnu slitlagi má hins vegar spara verulegar fjár-
hæðir í viðhaldskostnaði.
I athugasemdum með vegaáætlun er sýnt fram á, að
þjóðhagslegur sparnaður i rekstri bifreiða er umtals-
verður, þegar vegir hafa verið bundnir slitlagi. I þyí
dæmi, sem þar er birt, er reiknað með 190 km vegar-
kaf la og miðað við að 750 til 1000 bílar aki um hann á
dag.
Eftir að vegur sem þessi er lagður olíumöl yrði
þjóðhagslegur sparnaður 264 milljónir króna á ári.
Þar að auki myndu ökumenn spara um það bil 499
milljónir króna á sama tíma. Alls er hér um að ræða
sparnað sem nemur tæpum 800 milljónum króna á ári.
Þegar þessi sparnaður er orðinn að raunveruleika
verður án vafa miklu mun auðveldara að afla f jár til
bútastefnunnar. Stórátök í varanlegri vegagerð eru
því raunverulega forsenda umbóta á fáfarnari veg-
um.
Bútastefnumenn tala meðnokkru yfirlæti um annað
tveggja: malbik fyrir borgarbúa i sumarleyfisferðum
eða fjárveitingar til að lyfta vegaköflum í dreifbýli
upp úr snjónum i þágu þeirra, sem stunda arðbæra
framleiðslu. Þetta er of mikil einföldun á aðstæðun-
um og beinlínis villandi. Varanleg vegagerð er enginn
munaður, heldur grundvöllur eðlilegrar byggðaþróun-
Fimmtudagur 10. mars 1977
VI8ER
Helmings hœkkun
— breytt stefna
Björn Þorsteinsson
sagnfræðingur ritar
eftirfarandi grein i
fréttabréf Aðstoðar
| íslands við þróunar-
löndin:
Þeir ánægjulegu atburöir
gerOust eftir aðra umræöu um
fjárlagafrumvarpiö i desember
s.l., aö fjárveitinganefnd
Alþingis hækkaöi fjárframlagiö
tii Aöstoöar tslands viö þró-
unarlöndin um hleming eöa úr
12,5 milljónum i 25 milljónir
þessari stofnun. Enda hefur
ei veriö hægt, vegna fjárskorts,
aö sinna nema aö takmörkuðu
leyti þvi hlutverki sem Aöstoö-
inni er þó ætlaö meö lögum.
Alþingi og rlkisstjórn skulu
færöar þakkir fyrir þessa
breyttu afstööu og vonandi
stefnu, sem er skref i áttina aö
islendingum takist aÖ fram-
kvæma I raun samþykkt S.Þ.
um aö aöildarrikin láti 1%
þjóöartekna sinna renna til aö-
stoðar viö þróunarlöndin svo og
eigin viljayfirlýsingar, en I lög-
um um Aöstoö Islands viö
þróunarlöndin er gert ráö fyrir
Viöfangsefni:
01 Aðstoö viö þróunarlöndin 25.000
02 Til Flóttamannaráös íslands 800
03 Lögberg-Heimskringla 1.500
04 Samskiptiviövestur-íslendinga 5.000
Gjöld samtals 32.300
jkróna. Var þessi fjárhæö siöan
endanlega samþykkt viö af-
greiöslu fjáriaganna.
Þaö veröur aö segja hverja
sögu eins og hún er, en i þessu
tilfelli kom hækkun fjárfram-
lagsins flestum á óvart, ekki sist
stjórn stofnunarinnar svo og
öörum þeim, sem haft hafa af-
Iskipti af þessum málum. Aöal-
[lega kom þetta á óvart vegna
þess, að allan timann frá þvi aö
lögin um Aöstoö íslands viö þró-
unarlöndin voru samþykkt á 1
Alþingi 1971, hefur satt aö segja,
litiö veriö fariö eftir eöa tekiö
mark á fjárbeiönum, sem
Alþingi hefur veriö sent frá
Björn Þorsteinsson
skrifar:
^.............
aö Islendingar nái sem fyrst 1% |
markinu.
Þá er ekki siöur ástæöa til aö I
benda á, aö sennilega er þaö nú 11
fyrsta sinn, sem íslendingar eru [
ekki I mlnus hvaö snertir fjár-j
framlög til þróunaraöstoðar.
Astæðurnar eru I fyrsta lagil
hækkun til Aöstoöar Islands viöl
þróunarlöndin og I ööru lagi aöl
Island afþakkaöi nú í desemberj
s.l. 1 millj. dollara fjárstyrk frá |
þróunarstofnun S.þ., sem faral
átti til ýmiskonar rannsóknal
hér heima. Islendingar hafal
áöur fengiö fjárstyk aö upphæö I
1 millj. dala frá þessari stofnun [
eða á árunum 1971-76 og lögÖu|
Islendingar þá á móti til þess-
arar sömu stofnunar aöeinsj
skylduframlag sitt sem var|
margfalt minna öll árin.
Þá reisn Islenskra stjórnvalda |
aö afþakka þennan nýja styrk
hafa sumir kallaö heimsku.
Hafa hinir sömu bent á, aö
Islendingar ættu aö fá sem mest [
sllkra styrkja til aö geta staöiö|
straum af rannsóknum sem[
annars væri ekki hægt aö fjár-
magna hér innan lands. Þaö er
rétt að benda þessum aöilum á,
aö þaö situr slst á Islendingum |
aö hiröa fé úr sjóöum þróunar-
landanna „úr sjóöum fátækal
fólksins I heiminum”. Betra [
væri og farsælla aö fá slíkt þar I
sem meira væri til og I viöbótj
ættu fslendingar ekki aö gleyma |
þvl að þaö er einmitt frá fátæku
Jjjóöunum sem islendingar hafa [
fengiö hvaö einaröastan stuön-|
ing á alþjóöavettvangi I helsta [
llfshagsmunamáli slnu, land-
helgismálinu. Þaö væri þvl|
heilladrýgra aö Islendingarj
reyndu aö sýna einhvern lit á[
þessum vettvangi fremur en aö|
vera þiggjendur.
ar.